Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 20.08.1938, Page 3

Verkamaðurinn - 20.08.1938, Page 3
VERKAMAÐURINN 3 Þankabrot atvinnuleysingja wÞað er eins og maður sé að koma upp á öræfi«,varðöldruðum verkamanni að orði, þegar við vorum að ganga um hafnarsvæð- ið hér í bæ árdegis einn daginn, svo mikil kyrð og spekt ríkti þá yfir »plássinu«. »Það er af sem áður var, þegar maður hafði ekki frið í bólinu fyrir því að altaf var verið að koma heim til manns og »begéra« mann i vinnu«, bætti bann svo við. Já, það er af sem áður var. — Það er alveg sama, hvort súldar eða sólin skín, upp á það, að atvinnan eykst lítið hvort heldur er. — t*að mun satt vera, að vinnuskilyrði og vinnuhættir hafa gjörbreytst í bænum, frá því sem áður var, og í mörgum greinum hefir dregið allverulega úr atvinnunni, þrátt fyrir margfalda íbúatölu bæjarins. Ma þar t. d nefna vinnu við hötnina. Öll hafnar- vinna hefir, í hlutfalli við stækk- Andlát. ii. þ. m. andaðist á Sjúkra- húsi Hvítabandsins í Reykjavik, — eftir ianga og þunga legu. — Sveintríður Sveinsdóttir, fósturdóttir Jóns heitins Frið- finnssonar og Þuríðar Sigurðardóttur. Sveinfríður var aðeins 23 ára gömul, og hin efnilegasta stúlka á alla lund. Er þungur harmur kveðinn að hinni öldruðu fóstru hennar og öðrum vandamönnum og vinum. Vegna skorts á hráefni og þverr- andi kaupgetu altnennings, er nú stöðugt verið að loka smáverksmiðj- unum í japan. í fyrri hluta júlfmán- aðar s. I. var t. d daglega lokað 20 — 50 smáverksmiðjum. Atvinnu- leysingjarnir skifta nú miljónum. Par að auki eru svo ca 2 miljónir smákaupmanna og starfsfólks þeirra sem byggja starfsemi sína á rekstri smáiðnfyrirtækjanna. Strigaskór nýkomnir Pöntunarfélagið un bæjarins, stórum dregist sam- an. Nú eru t. d. losuð skip á margfalt styttri tima en áður og með margfalt færri mönnum. Áður fyr mokuðum við verka- menn kolunum upp í poka eða »mál« um borð í skipunum og var tekið við þeim við skipshlið af verkamönnunum, sem þar voru komnir með hesta sína og kerrur og óku þeim i byng en þar voru aftur margir menn, sem tóku á móti þeim. Nú eru aftur á móti komnir bílar, »sliskar« og skúffur í spilið Verkamenu moka upp í skúffur og úr þeim er »sturtað« í bílana. Bíllinn þýtur með ækið og »skrúfar« sig með það upp í byng, og þar er því attur »sturtað«, og þar sem áður voru margir verkamenn eru nú einn eða tveir. Nú verð- ur verkamaðurinn að reyna sig og rembast við >dauða< vélar- orkuna því að jafnan er ætlast til að skúffan sé fylt, þegar bíl- arnir koma þjótandi, og sú af- ferming, sem áður tók fleiri daga, tekur nú ca. 2 daga, því að það er eins og sumir afgreiðslumenn skipanna treistist til að vilja láta »skrúfuna« ganga til hins ýtrasta og selja þar með met í »losun- inni«. Ekki hafa þó kolin eða önnur vara lækkað í verði, í hlutfalli við þessa tækni og þenn- an mannasparnað og hraða. Sama er að segja um bygginga- vinnuna. Þar er tæknin stórum búin að útrýma verkamönnum, einkum við steypuvinnu. 1 stað- inn fyrir þá verkamenn, sem áður hrærðu steypuna, er nú komin »soffukvörnin«, og það sem áður tók nokkra daga að steypa tekur nú nokkra tima. Einnig í þessari atvinnugrein er því ekki að ræða um nema mjög óverulega og stopula verkamanna- vinnu, því að nú verða verka- menn að skrúfa sig við »soffu- kvörnina*, eins og bílinn. Ekki verða verkamenn þó varir við að húsaverð eða húsaleiga lækkiað nokkru ráði frá því sem áður var. Þá er það þriðja atvinnu- greinin, fiskverkunin, sem mjðg hefir gengið saman síðustu árin og það jafnt fyrir það að verka- konum hér sé greitt lægra kaup á tímann en stéttarsystrum þeirra hjá íhaldskörlunum á Akranesi- — Það er eðlilegt að eldra verka- fólk finni til þessa, sem áður var vant við samskonar vinnu á fleiri stöðum i bæuum, meðan hann var margfalt mannfærri. Hér eru raunar nokkrir menn, sem benda á hinn unga og upprennandi iðn- að í bænum og hættir við að tútna eins og ögn út um leið. Já, það er nú svo. Það er rétt sama þó maður vilji virða fyrir sér iðnfyrirtæki Kvarans og S. I. S. og ónnur smærri, sem hafa verið að risa upp á síðastliðnum árum í skjóti innflutuingshaft- anna, — þá nemur sú atvinna. sem þau veita, ekkert svipað þvi, sem fóiksfjölguninni í bænum. Hvað þá heldur að þau útrými atvinnuleysi því, sem stafar aí' rýrnun annara atvinnugreina. Og þegar þess er gætt, að flest þess- ara atvinnutyrirtækja hafa ekkí verið sett hér niður með þörf verkamanna bæjarins fyrir aug- um, heldur vegna gróðamögu- leika og það getur því eins átt sér stað að maður sunn n af landi, utan með sjó eða ofan úr sveitum, sé tekinn fram yfir bæjarmanninn, þá verður þes» varta að vænta að þessi iðn- fyrirtæki verði nokkuð afgerandi úrlausnarefni eða hjálparhella fyrir bæinn í atvinnumálum. Og þegar hér við bætist að sát atvinnuvegur, sem fyrst og fremst byggði upp og myndaði bæinn — útvegurinn — er mjög á hverfandi hveli, þá er ekki að furða þó að öldruðum verka- mönnum, sem hafa fylgst mcð stækkun bæjarins og hrörnuiv atvinnuveganna, finnist svonn hálfgert að þeir séu komnir upp á auðnir þessa lands, þegar þcir eru að rjátla um hafnarsvæ?!*. Og við alt þetta bætist að að þet- r í óverulegu daglaunavinnu, m m

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.