Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 27.08.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 27.08.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN SUNDMOTIÐ Simdmót Norðlendlngafjörðungs hélt áfram sunnu daginn 21. þ. m. og urðu helstu úrslitin þessi: 100 m. frjðls aðferð: (konur) 1. Steinunn Jóbannesdóttir (Þór) 1 mín. 40,4 sek. 2. Soffia Porvaldsdóttir (Grettir) 1 - 51,8 - 3. Ásta Hallgrímsdóttir ^Grettir) 1 - 53,2 - 400 n. brÍngttSDOd: (karlar) 1. Kári Sigurjónsson (Pór) 7 min. 05,2 sek. 2. Jóhannes Snorrason (Grettir) 7 - 09,0 - 3. Ragnar Sigurðsson (Þór) 7 — 58,8 - (með hlutkesti) 50 n. frjáls aðterð: (konur) 1. Gunrdiildur Snorrndóttir (Grettir) 39,6 sek. 2. Steinunn Jóhannesdóttir (Pór) 44,8 — 3. Auður Hallgrímsdóttir (Grettir) 53,6 - 400 m. frjáls aðleið: (karlar) Aðeins einn keppandi — Jónas Einarsson — var mættur til leiks en með honum synti Pétur Eiriksson, sundkappi úr Reykjavik. Pétur Eiríks. synti vegalengdina á 6 min. 34,8 sek. Jónas Einars. — — — 6 — 40,8 — Sundfélagið »Grettir« hlaut 32 stig, og iþróttafélagið »Þór« 28 stig. Flest einstaklingsstio hlutu: Steinunn Jóhannesdóttir Jónas Einarsson Jóhannes Snorrason Kári Sigurjónsson 11 stig fyrir 4 sund, 8 — - 3 - 7 - — 3 - 6 - - 2 - liyggja hiiis opinbera fyrir bilstjórunum á Akureyri. Eins og kunnugt er, eyddi bæjarstjórnin miklu fé til þess að taka á móti stórefnuðum hjónum frá Danmörku. Þó mun það hafa verið litið brot af því, sem rikisstjórnin sóaði í móttöku- fagnað umræddra hjóna. Bil- stjórar Akureyrarbæjar geta hins- vegar ekki lofað rikisstjórnina fyrir umhyggju. Að tilhlutun hins opinbera voru 8 bíl- ar sendir hingað norður til þess að aka hjónunum og föruneyti þeirra um bæinn og nágrennið. Enginn bíll hér i bænum þótti nothæfur til þess að flytja hjónin og fylgdarlið þeirra. Með allri virðingu fyrir hinu »tigna« fólki, virtist engin ástæða til þess að vera að eyða stórfé í að taka á móti fólki, sem hið opinbera telur svo göfugt, að það bíði á- litshnekki af því að sitja nokkra klukkutíma i bestu bilum bæj- arins. En þessi ósæmilega fram- koma stjórnarvaldanna gegn bil- stjórastéttinni hér á Akureyri er þvi miður ekkert eins dæmi. Fyrir nokkru síðan var ákveðið af hinu opinbera að meira bil- stjórapróf skyldu akureyrskir (og eyfirskir) bilstjórar aðeins taka í Reykjavik. Engir hér í bæ eða nágrenni þóttu hæfir til þess að prófa bílstjóra. Þessi ákvörðun hefir vitanlega þær afleiðingar að stórum kostnaðarsamara verður fyrir bilstjóra að öðlast full- komin keyrsluréttindi. Og nú Húsnæði Mann í fastri atvinnu vantar gott herbergi og ef til vill fæði, frá miðj- um sept n. k. Tilboð merkt HÓS- N Æ ÐI, sendist til ritstj. »Vm.« eða P. V. A. Sítrónur nýkomnar. Pöntunarfélagið. ÁGÆTT Haframjöl í lausri vigt og í pökkum fæst altaf í hefir verið ákveðið að númera- spjöld á bifreiðar hér skuli að- eins vera heimilt að búa til í höfuðstað landsins! Enginn ein- asti maður á Akureyri þykir fær um að leysa það mjög svo vandasama starf af hendi svo þolanlegt sé. Samkvæmt þessari síðustu ákvörðun telur hið op- inbera iðnaðarmenn bæjarins all- illa að sér. En auk þessa hefir þetta aukinn kostnað í för með sér fyrir bifreiðaeigendur. Bifreiðastjórum og eigendum hér á Akureyri virðist nú orðið nóg um þessa umhyggju hins opinbera, og mun ekkert vera á móti skapi að annar blær verði á henni framvegis. Bílstjóri. 1. júlí s.l. bauð Sovétstjómin út ríkislán að upphæð 5 miljarðar rúblna til að hrinda í framkvæmd þriðju 5 ára áætluninni. 9 þ. m. var búið að kaupa ríkisskuldabréf að upphæð 5 miljarða 887 miljónir og 390.000 rúblur. Abyrgðarmaður: Þóroddur Guðmundsson. Prentverk Odds Björnssonar

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.