Verkamaðurinn - 03.09.1938, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
Ellilaun og örorkubætur
1. dráttur
fer fram 10. sept.
Endurnýjun á að
vera lokið 5. sept.
Hækkandi vinningar.
Fjölgandi möguleikar.
Munið að endurnýja.
Kaupið nýja miða.
Athugið þetta vel!
Iskólatöskur
margar teg.
Seðlaveski
Kveptos kur
margar teg.
Skin n vetlingar
(Lúffur)
P e n i n {í a b n (1 d u r
Pöntunarfélagið.
11
BÖRN OG
FULLORÐNIR!
Fjölmennið á morgun, sunnu-
daginn 4. sept. upp að ungherja-
kota. Börn hafi með sér mjólk
og brauð. Kaffí og kakó fæst
keypt uppfrá. Ýmislegt verður
til skemtunar. Lagt verður af
stað frá Verklýðshúsinu kl. 1,30
Barnanefndin
Umsóknum um ellilaun og örorkubætur ber að skila
til skrifstofu bæjarstjóra fyrir 1. okt. n. k. Um-
sóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunum.
Umsóknum um örorkubætur verður að fylgja vottorð
héraðslæknis.
*
Akureyri, 1. september 1938.
Bæjarstjórinn.
Berjaferð
í Steðja-land á morgun
Guðm. Snorrason.
Honaljarðar-kartOflunar
nýkoinnar.
S m á ba rn a kensla
Kenni smábörnum næsta vetur
að heimili mlnu Þingvallastræti
14 hér 1 bæ. Þeir, sem vilja koma
til mín börnum gefi sig fram
sem fyrst i síma No 315
Elísabet Eiríksdóttir.
SILKISOKKAR
margar teg. nýkomnar
Pöntunarfélagið
Söluturninn við
Norðurgöiu.
Ábyrgðarmaður: Þóroddur Guðmundsson
Prentverk Odds Björnssonar.