Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 17.09.1938, Qupperneq 2

Verkamaðurinn - 17.09.1938, Qupperneq 2
2 VERKAMAÐURINN NÝJA-BÍÓ Liugardagskv. kl. 9 65 -- 66 og eg ifar hlægíleg og skemtlleg mynd Sunnudag kl. 5 Á vœngjum söngsins Sunnudagskv. kl. 9 Sendiboði til Garcia Útvarpsfregnir herma að all- umfangsmikið njósnarmál sé nú á ferðinni i Danmörku. I s.l. júní var danskur maður tekinn tastur, grunaður um að hafa gefið út- lendu stórveldi upplýsingar um hermál Dana. Hefir þetta farið mjög dult, en nú hefir annar danskur maður verið handtekinn í sambandi við njósnir. Heitir hann Johansen Nielsen og er bankafulltrúi. Er hann kvæntur þýskri konu. Ásamt Nielsen var annar maður tekinn fastur. Á báðum þessum mönnum hvílir sterkur grunur um njósuir fyrir stórveldi, sem ekki er nafngreint. Lögreglan hefir tilkynt að langt muni verða uns þessu máli er lokið, furðar engan á því sem hefir fylgst undanfarið með þvi, hvernig þysk stjórnarvöld hafa kúgað danska {dómstóla til að sýkna nazista (sbr. t. d. brunn- eitrunarmálið). Fjöldamörg biöð erlendis hafa gert að umtalsefni bin stórauknu ferðalög þýskra fasisla til Skandi- naviu, sem ferðast undir þvi yf- irskyni að þeir séu stúdentar, blaðamenn, vísindamenn o. s. frv. Sérstaklega hefir blöðunum verið tiðrett um ferðalög Þjóðverja til Finnlands, m. a. til Aland og Petsamokilen við Norður-lshafið. Aðalblað sænskra jafnaðarmanna, Socialdemokraten, komst að þeirri niðurstöðu nýlega að alt væri krökt af þýskum njósnur- um umhverfis Vaxholm (eyja 8 — 10 km. frá Stokkhólmi). Nú siðast hafa norsk blöð skýrt frá þvi að 4 Þjóðverjar, 2 karlmenn og 2 konur, hafi ferðast þvert og endilangt í bil um eystri Finn- mörk og tekið kvikmyndir og ljósmýndir. Pessi hópur var jafn- vel i Kirkenás, sem er staður sem hefir mikla hernaðarlega þýðingu gagnvait Sovétlýðveld- unum, og keyptu Þjóðverjarnir allar þær ljósmyndir þaðan, sem þeir gátu komist yfir. Á leiðinni með vöruflutningabát til Hamm- erfest tóku þeir stöðugt ljós- myndir uns skipstjórinn bannaði þeim það og tilkynti lögreglunni í Hammerfest framferði þeirra. Lögreglan kom, eins og vanalega þegar um þýska njósnara er að ræða, seint og síðarmeir, svo Pjóðverjunum tókst að sleppa með alt sitt yfir í þýskan bát, sem beið þeirra í Hammerfest. Hér á landi aðhafast Pjóðverjar auðvitað hið sama. Blöð »Sjált- stæðisa-flokksins og »Framsókn- ar« samþykkja athæfi þeirra með þögninni, þó sjálfstæði landsins og lýðræðið sé í húfi. ESPEKMTO Hin heimskunna franska verksmiðja • Manufacture Franyaise d'Armes et Cyc- les< í Saint-Etienne notar einnig eiperanto í bréfaviðskiftum *ínum. Þetta er tilkynt á bréfahausum vcrksmiðjunnar. Félagið »New History Society< 132 East 6jth Street, New York, sem vinnur að því að koma á >einum banda- ríkjum fyrir allan heim og einum alþjóð- legum trúarbrðgðum< skipulagði víðtaeka atkvaeíagreiðslu s. I, ár þar sem menn áttu að svara eftirfarandi spurningum: Eruð þér fylgjandi því að eitt alþjóðlegt hjálparmál sé kent í skólum, sem sé not- að áiarot móðurmálinu? Og ef svo er, á það þá að vera eiperanto eða eitthvað annað mál? 3208 menn frá öllum heims- álfum tóku þátt í atkvaeðagreiðslunni. Af þeim greiddu 11O8 atkvaeði með Esperanto 842 með ensku og hinir 125S greiddu annaðhvort ekki atkvæði með alþjóða- málinu eða greiddu atkvæði með frönsku, grísku, lat'nu, þýsku, spönsku, hebresku, rússnesku, Itölsku, tyrknesku, hindustani, sanskrlt, sem alþjóðamáli. Athugið verð og vörugœði hjá mér, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Jón Hallur. Alexandra-hveiti kr. 0.40 kg. Údýrara-hveiti — 0.3» - Hrfsgrjön — o.37 - Katfi óbrent — 1.90 - Kalfi brent úm. - 2.75 - Ralli brent og m. — 3.20 - Strásykur - 0.40 — Molasykur - 0.50 - Ofanskráð verð er pöntunarverð Á lokuðum fundi um miðjan fyrri mánuð í ameríska klúbbnura í Prag, hefir ameríski þjóðfélags- fraeð ngurinn dr. Shervood Eddy, sem er þektur starfsmaður hins alþjóðlega félagsskapar K. F. U. M. og K. F. U. K, haldið fyrirlestur um hina nýloknu för sína til Austur Asíu. í sambandi við fyrirspurnir frá fréttaritara blaðsins >Ceske Slovo< um hið alþjóðlega á- stand og afstöðu Sovétríkjanna, lét dr Eddy svo um mælt: >Ef föður- landi mínu væri hætta búin, gæti eg ekki kosið mér betri samherja en Sovétlýðveldin. Undir núverandi kring- umstæðum eru og verða Sovétlýð- veldjn sterkastasta vígi friðarins. Her þeirra hefir ekki lamast við hreinsun- ina, hann er þvert á móti styrkari en nokkru sinni*. BÆJARSTJÓRNARKOSNING átti að f»ra fram á Norðfirði í fyrrakvöld. Blaðið hefir ekki enn frétt um úrslitin. Meðal umsækjendanna var sr. Eiríkur Helgason, fyrverandi frambjóðandi Alþýðuflokksins og trúnaðarmaður hans á annan hátt. ELlSABET EINARSDÓTTIR, söngkona, syngur í Nýja-Bíó kl. 3 e. h. á morgun. Carl Billich aðstoðar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.