Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 17.09.1938, Síða 3

Verkamaðurinn - 17.09.1938, Síða 3
VERKAMAÐURINN - ' - - ' i Bann. Hérmeð er stranglega bannað að taka möl eða sand í fjörunum á Odd- eyri meðfram Oddeyrar- túnunum. Akureyri, 15. sept. 1938. Bœjarst jorinn. giMiwMiiiinnifliiHituiiiUNiiiiiiiiiiiiiiiniiiniuuiiuiiiiiiiHiiiitiiiuiiiiiiiin^ Vetrarstúlkur vantar^í fjöldamörg hús í ban- nm og grendinni. Einnig til Siglufjaröar. Stúlkur, sem ætla að fara í vetrarvistir, ættu aö tala viö oss sem fyrst, meðan mestu er úr að velja. Yinnumiðlunarskriístoían. Opin 3 — 6 e. h. — Sími 110. í ANDA KNÚTS. ►Morgunbl.. skrifar nú meir og meir i anda Knúts nazistaprests S.l. laugardag réðist það á Eystein fjármálaráðherra með þefm fádaema fúkyrðum að óhugsandi er að óbrjálaður raaður hafi skrifað. ÓGOLDIN IÐGJÖLD til Sjúkrasamlags Akureyrar, gjaldfallin frá og með í. Október fyrra ár, verða, að undangengnum úrskurði, dagsettum í dag, tekin lögtaki á kosnað gjaldenda að liðn- um 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, séu þau ekki greidd að fullu innan þess tíma. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 12. September 1038. Sig. Eggerz. fif Nú er því sérstök ástæða til að athuga hvar þér fáið best og ódýrust kaup á nauðsynjavörum. Kauptélag Eyfirðinga seiuri Flórmjöl bestu teg. Rúgmjöl, hollenskt Hafragrjón Hrísgrjón Gerhveiti Strásykur Molasykur Hrísmjöl Kartöflumjöl Kaffi óbrent do. br. óm. do, br. og m. 42 aura kílóið 24 - — 46 — 38 — — 41 — — 50 — 58 — — 35 — — 45 — — 2 2,90 3,60 kr. — 5°lo afsláttiir er gefinn gegn neningaqreiðslu. Allar nauðsynjavörur eru auk þess ágóðaskyldar fyrir félagsmenn. — Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.