Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 05.11.1938, Page 1

Verkamaðurinn - 05.11.1938, Page 1
Verkamaourinn Útgefandi: Vérklýðssamband Norðurlands. XXI. Arg. Akureyri, Laugard. 5. nóv. 1938. 51. tbl. 7. nóvember. Ríki sósíalismans er hornsteinn heimsfriðarins. „Pr«ttur“ á Siglufirði mótmælir harðlep gerfipinsi sem tðgiegu pingi Alpýðusambandsins. Samkvæmt sfmtali við Rvík. A fundi verkamannafélagsins »Próttur«, Siglufirði, s.l. fimtu- dagskvöld, var samþykt með nær samhljóða atkvæðum (2 á móti), tillaga þar sem fundurinn lýsti ánægju sinni yfir fram- komu fulltrúa sinna og mótmælti harðlega að útilokun þeirra frá Alþýðusambandsþinginu hefði haft við lög að styðjast. Fund- urinn teldi ekki að þingið hefði verið löglegt og mótmælir hinum nýju lögum þess sem eintómri endileysu. styður ríkisstjórnina pví aðeins að hunsinni hagmiinamálum alpýðnnnar. Á hinu nýajstaðna stofnþingi Sameiningarflokks alþýðu var m. a. ákveðin afstaða flokksins iil rikissíjórnarinnar — Fer hér á efíir brét Sam- einingarflokksins iil ríkisstjórnarinnar: Nú eru liðin 21 ár síðan rúss- neski öreigalýðurinn — undir for- ustu kommúnistaflokksins — hóf þjóðfélagsbyltingu sína, 7. nóv. 1917. — Á þessum örskamma tíma hafa gerst merkilegri hlutir og orðið stórstígari framfarir á lífs- kjörum og lífsviðhorfi þeirra miljóna, sem Sovétríkin byggja, en mannkynssagan annars þekkir nokkur dæmi til. — Með hverju ári hefir hin mikilfenglega upp- bygging þjóðarbúskapsins orðið augljósari, og áhrif hennar til stórlega batnandi lífskjara alls Allsherjaratkvæðagieiðsla í Dagshfúg. Verkamannafélagið »Dagsbrún« i Reykjavík hélt fund í gærkvöldi. Að loknum fundi hófst allsherj- aratkvæðagreiðsla um atvinnu- leysið og félagslögin. Úrslitanna er beðið með mikilli eftirvænt- ingu, en telja má víst, að Skjald- borgin fagni ekki svari Dagsbrún- arkarlanna við einræðisaðförum Skjaldbyrginganna. hins vinnandi fólks ómótmælan- legri. Jafnframt hefir hinn örþjáði og menningarsnauði lýður keis- araveldisins stígið fram úr myrkri fáfræðinnar til almennrar og æðri menntunar — skapað nýja menn- ingu, sem vegna eðlis síns og inni- halds verður grundvöllur allrar heimsmenníngarinnar í tiltölulega náinni framtíð. Uppbygging sósíalismans í Sovétríkjunum, yfirburðir hins samvirka þjóðskipulags og hin stórfenglegu áhrif þess á efnalegt og andlegt líf og lífsviðhorf sovét- þegnanna, eru sem sagt staðreynd- ir, sem ekki verður móti mælt með neinum frambærilegum rök- um. Þessi staðreynd um möguleik- ana fyrir uppbyggingu sósíalism- ans — þessi reynsla af áhrifum hans á lífskjör og samlíf mann- anna — hefir farið eldi um frjáls- huga aiþýðu alstaðar í heiminum — hefir vakið vonir hennar um bjartari framtíð, um fegurra líf — hefir reist hana til baráttu fyrir frelsi sínu — til baráttu fyrir bræðralagshugsjón mannkynsins. Á þann hátt er uppbygging sósíal- (Framh. á 2. síðu). Þar sem nú grúfir yfir landi okkar og þjóð hættan af vax- andi afturhaldi og þvi ofbeldi, sem farið hefir yfir Mið-Evrópu á síðustu mánuðum, og þar sem í atvinnumálum og stjórnmálum okkar ríkir hið aivariegasta ástand en styrkleikahlutföll flokkanna hafa tekið gngngerðum breyting- um, telur Sameiningaiflokkur al- þýðu — Sósialistaflokkurinn — sér skylt að snúa sér til yðar, til að freista þess, hvort ekki mætti takast að sameina öil þau öfl sem vilja vinna að framförum þjóðarinnar til sameiginlegra á- taka. Við kosningarnar 1937 fengu stuðningsflokkar núverandi ríkis- stjórnar kosna 27 alþingismenn af 49, en fengu þó ekki nema 43,9°/o af greiddum atkvæðum. Ríkisstjórnin hafði því að visu þingræðislegan meirihiuta, en ekki lýðræðislegan, nema með því að njóta stuðnings Kommún- istaflokks íslands, sem fékk við Aiþingiskosningarnar 1937 8,5°/o atkvæðanna og 3 þingmenn kosna, en ekki heflr Kotumún- istaflokkurinn veitt þann stuðn- ing nema gegn árásum afturhalds- flokkanna á rikisstjúrninar Á styrkleikahlutföllum flokk- anna hafa orðið þær alkunnu breytíngar, siðan kosningarnar fóru fram, að einum alþingismanni Alþýðuflokksins, Héðni Valdi- marssyni, hefir verið vikið úr flokknum og Alþýðuflokkurinn hefir klofnað í tvo hluta. Vinstri armur flokksins hefir nú ásamt (Framh. á 2. síðu). Sósíalistafélag stofnað á Ska gaströnd. Fyrir nokkrum dögum síðan var slofnuð á Skagaströnd deild Sameiningarflokks alþýðu. Voru stofnendur 13. Miðstjórn Sameiningarflokks alþýðu er þannig skipuð: Héðiun Valdi- marsson, Brynjólfur Bjarnason, Einar Olgeirsson, Sigfús Sigur- hjartarson, Arnór Sigurjónsson, Ársæll Árnason, Guðbrandur Guð- mundsson, Ólafur H. Einarss, Pétur G. Guðmundsson, Porlákur Ottesen og Porsteinn Pétursson, Sósíalistafélag Reykjavíkoi stofnað í fyrrakvöld. Samkvæmt símtali við Rvík. Stofnfundur Sósíalistafélags Reykjavíkur var settur í Gamla Bíó síðastl. fimtudag kl. 6 síðdegis. Héðinn Valdimarsson og Einar Olgeirsson Iýstu því yfir fyrir hönd Jafnaðarmannafél. Reykjavíkur og Reykjavíkurdeildar K. F. í. að viðkomandi félög hefðu ákveðið að sameinast og mynda deild t Sameiningarflokki alþýðu — Sósíal- istaflokknum. Bráðabirgðastjórn var kosin og var hún þannig skipuð: Steinþór Guðmundsson, formaður, Björn Bjarnason, Dýr- leif Arnadóttir, Sigurbjörn Björnsson, Sigurður Guð- mundsson, Sigfús Sigurhjartarson og Þorsteinn Pétursson. Inntökubeiðnir berast stöðugt hópum saman.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.