Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 05.11.1938, Síða 2

Verkamaðurinn - 05.11.1938, Síða 2
2 VERKAMAÐURINN Laugardagskvöld kl. 9: Sunnudagskvöld kl. 9: Sunnudaginn kl. 5: Listamannalíf. 7. Dóvember. (Framh. af 1. síðu). ismans í Sovétríkjunum alþjóðlegs eðlis. En hin geysimikla alþjóðlega þýðing Sovétríkjanna hefir þó aldrei komið jafn glöggt fram eins og einmitt nú í dag. Það er sem sé staðreynd, að þó við í sjötta hluta heimsins höfum sósíalismann — skipulag sameign- ar og samvinnu, gnmdvöll bræðra- lags og réttlætis — þá höfum við á hinu leitinu fasismann: ósvífn- ara ofbeldi og kúgim, hatramari fótumtroðslur mannréttinda og frelsis, meiri villimennsku en heimurinn hefir áður þekt. Við höfum séð, hvemig fasista- ríkin, með fólsku sinni og full- kominni lítilsvirðingu fyrir al- þjóðarétti og gerðum samningum, hafa læst helklóm um hvert ríkið af öðru. Við munum Manchuríu, Abessiníu, Spán, Austurríki og nú síðast Tékkóslóvakíu. Þrátt fyrir athafnaleysi þjóða- bandalagsins, í þessum efnum, und- anfarin ár, hafa menn þó stöðugt vonað, að það væri voldugt tæki, sem hin stóru lýðræðisríki Evrópu mundu grípa til og beita gegn yf- irgangi og hemaðaræði fasismans, að minnsta kosti þegar hann kæmi svo að segja 1 návígi við þau sjálf. En nú í ár hafa menn orðið að horfa upp á það, að þessi „lýðræð- isríki“ hafa ekki aðeins látið vera að beita samtökum sínum til verndar helgasta rétti hverrar þjóðar: sjálfstæði hennar .og sjálfákvörðunarrétti um eigin málefni — heldur hafa þau bein- línis gengið fram fyrir skjöldu og þvingað minni máttar ríki til að kasta sér í kjaft fasismans — og með því virt skuldbindingar sínar og samninga þjóða á milli jafn lít- ils og sjálf fasistaríkin gera. Með slíkri undanlátssemi, og jafnvel beinum erindrekstri fyrir fasismann, hafa lýðræðisríki Vest- ur-Evrópu fyrirgert trausti smá- þjóðanna um vernd gegn ofbeldi fasismans — um verndun heims- friðarins. AÐEINS SOVÉTRÍKIN HAFA STAÐIST RAUNINA. Þegar Frakkland lét ensku íhaldsstjórnina leiða sig til samn- ingsrofa við Tékkoslóvakíu, og í stað verndunar þess ríkis, gerðist þátttakandi í níðingsverkinu á því — VORU SOVÉTRÍKIN REIÐU- BÚIN TIL AÐ STANDA VIÐ ALLAR SÍNAR SKULDBIND- „Fróðá“ á leiksviði. Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir, undir stjórn Á. Kvaran, hið nýja leikrit Jóhanns Frímanns, »Fróðá« Hefir leikurinn þegar verið sýndur 4 sinnum, við góða aðsókn. Meðferð leikendanna á hinum etn- stðku hlutverkum er ærið misjöfn að þessu sinni, mun leikritið sjálft eiga þar mikla sök á. Leikstjórinn, hinn vinsæli og snjalli leikari, virðist nú ekki kunna regluiega vel við sig á leiksviðinu f hlutverki Þórodds skatt- kaupanda, þess gætir þó lítt þar sem hlutverkið er vandasamast. Þurfður Barkardóttir er leikin af ungfrú Guð- rúnu Þorsteinsdóttur, ekki er hægt að segja að meðferð hennar á hlutverkinu sé meira en í meðallagi. Svafa Jóns- dóttir virðist vera í vandræðum með, hvernig hún eigi að túlka Þórgunnu hina suðureysku, og er henni vissu- lega vorkunn, þar sem höf. leikritsins hefur búið þannig f hendur hennar. Jón Norðfjörð hefir verið svo »hepp- inn« að fá að spreyta sig á Þóri viðlegg, þeirri persónunni sem höf. virðist hafa lagt mesta rækt við. Og það verður heldur ekki annað sagt en Jón lifi sig inn í hlutverkið, svo leik- ur hans er jafnbestur að þessu sinni. Frú Sigurjóna Jakobsdóttir leikur Þór- gunnu galdrakinn prýðilega. Slfkt er aftur á móti ekki hægt að segja um Hermann Stefánsson i hlutverki Bjðrns Breiðvíkingskappa. Framsögn hans og »holdning« er öll á þann veg að manni dettur ósjálfrátt f hug að hann hafi aðeins verið á einni eða tveimur INGAR, ef Tékkóslóvakía sjálf hefði ekki bilað, vegna heitrofa „lýðræðisr íkj anna“. í gegnum þessa atburði annars- vegar, og hið örugga viðnám So- vétríkjanna hinsvegar, gegn árás- um japanska fasismans, kemur glögt í ljós, að þegar lýðræðisríki Vestur-Evrópu brestur kjark og vilja til að stöðva hin ósvífnu landrán fasismans — þegar þau þannig reynast vanmegnug um verndun heimsfriðarins, á grund- velli almenns réttlætis og al- þjóðalaga — þá hafa Sovétríkin vit, vilja og orku til að veita við- nám og gera hreint fyrir sínum dyrum, svo fasistarnir verða frá að hverfa. Alþjóðleg þýðing Sovétríkjanna er því nú ekki aðeins sú, að þau með fordæmi sínu um uppbygg- ingu sósíalismans glæði baráttu- þrótt verkalýðsins í auðvaldslönd- unum fyrir afnámi auðvalds- skipulagsins — heldur fyrst og fremst sú, að ÞAU ERU HINN VIRKILEGI HORNSTEINN HEIMSFRIÐARINS — sá klettur, sem fasisminn mun, fyr eða síðar, brjóta skip sitt á — jafnvel þó hann hafi enska „lóss- inn“ um borð. Það er nú á 21. afmælisdegi hins sósíalistiska ríkis mesta fagn- aðarefni þeirra, sem í alvöru unna réttlæti, friði og bræðralagi — þeirra, sem sjá uppfyllingu þessa í sósíalismanum og eru reiðubúnir til að berjast fyrir því að koma honum é. æfingum, eða leikstjórinn hafi aldrei heyrt hann eða séð á senunni. Kor- mákur leysingi er aftur á móti Ijós- lifandi á leiksviðinu. Hefir Þórir Guð- jónsson auðsjáanlega lagt sig í lfma með að standa jafnfætis Norðfjörð. Kaðlín er miður vel leikin af ung- frú Valgerði Þorsteinsdóttur. Ráðs- maðurinn og þrællinn er leikinn frem- ur vel, húskarlinn (GIsli Konráðsson) illa og Kjartan litli sötnuleiðis, en þetta eru smá hlutverk og skipta því minna máli. Búningar leikenda eru hinir prýði- legustu, sömuleiðis tjöldin, en þau hefir Vigfús Þ. Jónsson málað, hefir hann þó stundum gert betur. Heildaráhrif leiksins eru þau að hann er þreytandi og maður hefir það aldrei á tilfinningunni, að nær 1000 fortíð blasi við manni. En sök höfundar er þar meiri en leikendanna, (Framh. af 1. síðu). Kommúnistaflokknum myndað nýjan sósialistiskan lýðræðisflokk. Með þessu heflr stuðningsmönn- um ríkisstjórnarinnar á Alþingi fækkað um 1 og sá lýðræðis- grundvöllur, sem hún hefir bygt vald sitt á, enn veikst til stórra muna. Verður því ekki hjá því komist, að aðstaða ríkisstjórnar- innar og afstaða flokkanna til ríkisstjórnarinnar í því efni séu endurskoðuð. Enginn efi er á því, að kjós- endur vinstri flokkanna bjuggust við alt öðrum árangri af úrslit- um kosninganna en raun hefir orðið á. Éeir bjuggust við’sam- vinnu vinstri flokkanna um þau stórmál, sem voru oddamál kosn- inganna og enn eru óleyst. Af- staða Alþýðuflokksins i kosninga- haráttunni var þó sérstaklega skýr og ótvíræð til hinna veiga- mestu mála. Hann setti fram á- kveðnar kröfur, sem hann lofaði að berjast fyrir til þrautar, svo sem viðreisn og endurskipulagn- ingu sjávarútvegsins og banka- málanna, skuldaskil Kveldúlfs, gagngerðar endurbætur á iðnað- armálum og búnaðarmálum o. s. frv. Frá öllu þessu hefir flokkurinn horfið, enda hefir hann nú klofnað í tvent. Þegar á alt þetta er litið, má telja ólík- legt, að bak við stuðningsflokka stjórnarinnar sé meira en þriðj- ungur kjósenda í landinu, og við þetta bætist, að i framkvæmd hefir stefna stjórnarinnar orðið á alt annan veg, en mikill hluti þessara kjósenda hafði búist við. Timabil það, sem nú stendur yfir, er mjög erfitt fyrir allan þorra íslensku þjóðarinnar. At- vinnulífið er í mesta vanda slatt og böl atvinnuleysisins þjáir mestan hluta verkalýðsins. Stór- kostlegar bættur steðja að landi og lýð. Hver smáþjóðin á fætur annari hefir á siðustu árum glat- að sjálfstæði sínu, og getur röð- in komið að okkar þjóð, þegar minst varir. Ný kreppa vofir yf- ir og hætta á heimsstyrjöld befir engan vegin minkað. Aftur- haldið býr sig til sóknar með löglegum og ólöglegum meðöl- um gegn alþýðunni til sjávar og sveita. Því er stórhættulegt, að vinstri flokkarnir og samtök al- þýðunnar berist á banaspjótum i stað þess að taka höndum sam- an. Við, sem skipum hinn sam- einaða sósialistiska tlokk, snú- um okkur því til yðar með til- mæli um, að þér takið upp sam- vinnu við flokk okkar og vinn- ið að þvi ásamt með honum að skapa Jýðræðisbandalag allra al- þýðusamtaka og framfarasam- taka í bæjum og sveitum, vinstri flokkanna, verklýðsfélag- anna, samvinnufélaganna, sam- taka smáútvegsmanna, æskulýðs- félaga o. fl Við, hinn sameinaði AUn-vifaiiií HRI u-jurlafi flSDljQíiíkÍ :iti Framleitt á Akur- eyri, og því altaf glænýtt. Styðjið aknreyrskan iðnað! Pöntunarl félag verkalýðsins 't

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.