Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 19.11.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 19.11.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Verkamannaíélas Akureyrar Smförlíki lækkar! A K R A-vitaminsmjörlíki kosfar mi aðcins kr. 1,45 kílóið (búðarverð). Ponfunarfélagið. heldur fund í Verklýðshús- inu sunnudaginn 20. nóv. kl. 3,30 eftir hádegi. Ð A G S K R Á : 1. Tunnusmíðið, 2. Fjármál Verklýðshussins. 3. Samb. verklýðsfélaganna. Mönnum, sem hafa unnið að tunnusmíðinu, er sérstak- lega boðið á fundinn þó þeir séu ekki í félaginu. STJÓRNIN. Unglierjafundur verður haldinn í Verklýðs- húsinu kl. 2 e. h. á morgun. Þar verður margt til skemt- unar, meðal annars verður sýndur smáleikur. — Félagai! FJÖLMENNIÐ. $ t j A r n i n. meðlimum. Hér á Akureyri er unnið að undirbúningi félags- stofnunar og til þess að start þess geti orðið fjölbreytt og skemtilegt og við bæfi æskunn- ar verður það að vera fjölment strax í byrjun. Þess vegna verð- ur hver einasti róttækur æsku- maður, jafnt piltur sem stúlka, hvort sem hann hefir verið í F. U. K., F. U. J. eða utan allra pólitiskra félaga, að ganga í fé- iagið og vinna ósleitilega að því, að fá aðra til þess líka. Gerum nú öll skyldu okkar. S. Á. Andláf. Böðvar Bjarkan, yfirdóms- Iðgmaður andaðist, 59 ára að aldri, að heimili sínu Brekkugötu 6 hér í bæ, s. i. sunnudagskvöld. Banamein hans var hjarta- bilun. Böðvar var þjóðkunnur maður og vinsaell og gæddur góðum gáfum. Ján Stgurðsson, erindreki Skjald- borgarinnar, var nýlega á ferðinni í Hrís- ey og Dalvík og tókst með blekkingum og fleiri á lfka vopnum, að fá þar samþyktir í fundum verklýðsfélaganna Skjaldborginni í vil. Um 30 manns voru á fundinum í Hrísey, 11 greiddu atkv. með till. Jóns, 2 i móti, en hinir sátu hjá. Ura 100 manns eru f félaginu. Gaffalbitar Sjólax Kryddsíldarflök Pöntunarfélagið. Polyfoto myndastofan er opin á sunnudögum frákl.2—4. Kvensokkar Þvottaklútar (viskastykki). Pöntunarfélagið. I baÉlii i Kiiút Gyðingeliatara. Á síðasta bæjarstjórnarfundi fór fram kosning niðurjöfnunarnefnd- ar. Tveir listar komu fram. At A-lista voru kosnir Steingr. Aðal- steinsson og Halldór Friðjónsson (með hlutkesti), af R-lista Tómas Björnsson og dr. Kristinn Guð- mundsson. Framsókn hafði sam- vinnu við flokk Knúts Arngríms- sonar. MIIU 20—30 manns hlýddu á frá- sögn Eri. Friðj. af gerfiþinginu, á fundi Verklýðsfélags Akureyrar s.I. sunnudag. Skii Oardír Efni í só < P <ventöskur rinvetlingar (Lúffur) ustúfar (afaródýrir) Fapúða og stólsetur afaródýrt) öntunarfélagið flKRfl- vitamínsmjörlíki flKRfl-i íiitaleill Styðjið akureyrskan iðnað Pöntuní irfélagið. Inniskór, ódýrir. Pöfllinariélaoii. Ábyrgðarmaður: Þóroddur Guðmundsson Prentverk Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.