Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 26.11.1938, Síða 3

Verkamaðurinn - 26.11.1938, Síða 3
VERKAMAÐURINN 3 Fulltrúi bæjarfélagsins kistuleggur gamla konu. Að kvöldi s.I. sunnudags, and- ist gömul kona Guðrún Oddsdótt- ir í loftherbergiskytru í húsinu Norðurgötu 9 hér í bæ. Þetta myndarlega ibúðarhús er eign höfuðstaðar Norðuriands, og gamia kouan uinkomul'ausa hafði orðið að neyðast til þess að ieita í náðarfaðm bæjarstjórnarinnar, í náíaðm framfærslufulltrúans Sveins Bjarnasonar. Hún fékk sinn sultarskamt, með eftirtölu n, hún fékk hjúkrun síðustu dægr- in, með ettirgangsmunum. En þegar hún var dáin og gat ekki lengur veilt viðnám túk látækraíull- trúinn likið »á arma sina« bar pað út 00 kistulagði undir húsveggnum. Fátækraíulltrúinn Sveinn Bjarna- son, kom í vör«bifreið um kl. 4 e. h. s. 1. þriðjudag lil þess að kisiuleggja Guðrúnu sál. og flytja líkið upp í líkhús sjúkra- hússins. I fylgd með honum var aðeins bíistjórinn. Tók Sveinn likið og bar niður stigann og út ‘og lagði í kistuna, er beið opin við húsvegginn. Hirti hann ekki einu sinni um, að hylja líkið að öllu leyti kiæðum, svo minsta kosti fætur voru naktir. Konur komu þarna að í þessu, er Sveinn hafði framkvæmt útburðinn og vildu laga til um líkið í kistunni, létu þær fyllilega á sér skilja, að þessar aðfarir væru hinar sví- virðilegustu, en fengu það svar, að þær hefðu ekki verið kvadd- ar til aðstoðar. Fengu þær með naumindum að hagræða líkinu lítið eitt betur í kistunni, en svo rak Sveinn á eftir að komist yrði aí stað, að konurnar urðu að láta staðar numið við starf sitt og kaupa sér bíl upp á sjúkrahús til þcss að geta gengið þar frá likinu i kistunni eins og þær töldu sér skylt. Fjöldi barna safnaðist utan um Svein þar sem hann var að kistuleggja gömlu konuna úti við eina aðaigötu bæjarins. Mun börn- unum verða svo minnistæðar þess- ar aðfarir.aðforeldrar, barnakenn- arar og aðrir, er láta sig niiklu skifta, hverskonar áhrifum börn verða fyrir, munu ekki óska eftir þvi, að þan verði öðru sinni áhorfandi að siíkum aðförum. Bessar eindæma aðfarir Sveins Bjarnasonar hafa vakið andstygð og hryliingu almenuings. Og það er óþarfi að taka það fram að engar þær ástæður voru fyrir hendi að þessi kistulagning gæti ekki farið fram á þann veg sem venja er til. Enginn atburður nú um ianga hrið mun hafa vakið jafn alment umlal og jafn almennan viðbjóð hér og þessi framkoma fátækrafull- trúans í höfuðstað Norðurlands. Menn af öllum flokkum eru þar sammála. Allir fordæma þeir þessar svívirðilegu tiltektir. Allir skilja þeir að hér hefir verið gengið svo langt að lengra verð- ur ekki gengið í ániðslu á lítil- magnanum en að níðast á hon- um dánum Alment velsæmi og siðgæði hefir verið svo þverbrot- ið að aldrei verður úrbætt. Á bæinn, annan aðal menningar- brunn landsins, hefir fallið sá blettur er aldrei verður afþveg- inn. Öllum bæjarbúum er kunn hin harðdræga og tilfinningarlausa framkoma Sveins i garð fátækl- inganna i lifanda lífi. Að hann gæti ekki einu sinni látið staðar numið við dauðans dyr, mun flestum hafa komið á óvart. — Öllum mönnum er ljóst að »mað- urinn« Sveinn Bjarnason er þvi gjörsamlega óhæfur til að gegna hinu ábyrgðarmikla starfí sinu á- fram. Níðingsverk hans er með þeim endemum að jafnvel nafn hans getur engin nefnt eftirleiðis nema með fádæma viðbjóði. Eng- inn heiðarlegur maður getur var- ið afhæfi hans. Engar málsbæt- ur fyrirfinnast. Dómur almennings, dómur allra heiðarlegra manna, hlýtur þvi að verða á einn veg. SveÍflD, >maðunnn<, sem lét sér ekki lyrir brjósti brenna að níðast á gamalli konunni jatnvel eiíir andiátið verður talarlaust að láta al binu vandasama og ábyrgðarmikla starli sino. Hver einasti heiðarlegur maður krefst þessa. - Heiður bæjarlélaflsins kreist pess. — Þetta er það eina og óumflýjanlega sem hægt er og verður að gera úr þvi sem kom- ið er. Þetta er krafa réttlætisins. Krafa mannúðarinnar Krafa siðmenningarinnar. Krafa allra sannra, heiðarlegra íslendinga. J. A. Kistulagt úti. Trú yfir litlu, hennar lögmál þa5 var, litlu hún sáði en minna uppskar,— til hvíldar er þrá hennar kropin. Að látin hún eignaðist likklæðin. hrein þá líknandi fórn veittu snjókornin ein þvi kistan beið úti opin. Svo snauð úti við götu, en höfðingi hár kom hnarreistur út og i fangi hans nár, hann fleygði henni í kistuna kalda. Hún féll ei, hún loðir við hendur ^ hans sem helkaldur nár, fram í andlát þess manns. f*á skuld mun ei gleymast að gjalda. — b - C Polyfoto myndastofan er opin á sunnudögum frákl.2—4.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.