Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 10.12.1938, Page 4

Verkamaðurinn - 10.12.1938, Page 4
4 VERKAMAÐURINN 1 heldur fund í Verklýðshúsinu, föstud. 16. des. kl. 8,30 e.h. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Barnaheimilisstarfið. 3. Kjör hreingerningakvenna. 4. Ýms önnur mál. Mjög áríðandi að konur fjöl- menni á þennan síðasta fund félagsins á árinu. Stjórnin. Styðjið akureyrskan iðnað Pöntunarfélagið. vinnuleysinu ! ! ! (með þrælavinnu vinnuherbúðanna). Er ekki von, að höfundurinn sjái — með kvíðablandinni eftir- væntingu — fram á það mikla hnoss að „sligast undir orðum“. Ef slík ritgerð hefði birst í mál- gagni nazista, hefði enginn látið sér bregða. En maður verður sem þrumu lostinn við að lesa þetta t' málgagni, sem gefið er út, á 20 ára afmæli íslensks fullveldis, af þroskuðustu nemendum velmetins barnaskóla, undir handleiðslu lýð- ræðissinnaðra kennara, og — að því, er verður að álíta — með vit- und og vilja skólastjórans. Manni verður að spyrja: Er þetta sýnishorn af því „mikla og veglega verkí“, sem heimilin og skóli eiga að vinna saman? Áreiðanlega koma þarna fram, fyrst og fremst, áhrif heimilisins, sem höfundurinn elst upp á. Og þó þau séu í mesta máta fordæm- Akareyrarbær. Aðvörun. Peir útsvarsgjaldendur í Akureyrarkaupstað, sem hafa ekki ennþá lokið greiðslu á útsvörum sínum fyrir gjaldárið 1938, eru hér- með ámintir um að gera skil fyrir 1. janúar n. k. — Sé eigi greitt fyrir þann dag má búast við að hin ógreiddu út- svör fáist eigi dregin frá við framfal skatts á tekjum ársins 1938, samkvæmt 10. grein laga um tekju- og eignaskatt, nr. 6, 1935. Bæjargjaldkerinn á Akureyri, 10. desember 1938. Friðrik Magnússon. J ó 1 a Konfektkassana er best að kaupa í % Pöntunarfélaginu. /ó/a snyrtivörur i faUegum gjafaöskjum er auðvitað best að kaupa í Pöntunarfélaginu. anleg, er sennilega hægt að skýra þau út frá þjóðfélagslegri aðstöðu. En skólinn hefir þarna „bygt ofan á“ — þó aldrei væri þó með öðru (sem vonandi er) en að hafa liðið það, að slíkum samsetningi sé dreift út á meðal nemenda sinna, eldri sem yngri. Á því verður að fást skýring. Hvernig getur það skeð, að bama- skóli Akureyrar dreifir fasistisk- urn áróðri meðal nemenda sinna á 20 .ára fullveldisafmæli hins ís- lenska lýðveldis? Það er spurning, sem bæjarbúar bíða eftir svari við. LEIÐRÉTTING. í síðasta tbl. hafði misprentast nr. 748 I stað 848, í augl. um útdrátt skuldabréf Verklýðshússins. Ábyrgðarmaður: Þóroddur Guðmundsson Prentverk Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.