Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 17.12.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 17.12.1938, Blaðsíða 1
XXI. árg. Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. * Akureyri, laugardaginn 17. desember 1938. j 58 tbl. „Þróttur“ á Siglufirði samþykkir að beita sér fyrir óháðn verlýðsfélag'asambandi. Á fundi Verkamannafél. „Þrótt- ur“, Siglufirði, s.l. þriðjudag var eftirfarandi tillaga samþykt með 35 atkv. gegn 23, þrátt ’fyrir það að Erl. Þorsteinsson berðist um á hæl og hnakka gegn henni. Bar Erl. fram dagskrártillögu en hún var feld með 91 atkv. gegn 30. „Verkamannafélagið „Þróttur" álítur það höfuðnauðsyn að verk- lýðsfélögin verði losuð úr þeim pólitísku viðjum, sem þau nú eru í, og að hið eina rétta skipulag á sambandi þeirra, sé að það verði óháð pólitískum flokkum. Félagið heldur fast við fyrri ákvarðanir sínar, um að berjast í hinni alkunnu ræðu, sem naz- istinn Knútur Arngrímsson flutti á samkomu Sjálfstæðisflokksins að Eiði 1. ágúst s.l. komst hann m. a. svo að orði: „Við verðum að muna, að hvar og hvenær, sem við gefum andstæðingi okkar rétt, í hversu smáu atriði, sem er, veikj- um við okkar málstað, en styrkj- um hans“. Þannig yrði Sjálfstæð- isflokkurinn m. a. að haga baráttu sinni framvegis. Sem betur fer er yfirgnæfandi meiri hluti fylgjenda Sjálfstæðis- flokksins andvígtu þessum boð- skap. Það hefir m. a. komið í ljós nú hér á Akureyri í sambandi við fyrir óháðu fagsambandi, þar sem fult lýðræði ríki og allir meðlimir verklýðsfélaga hafi jafnan rétt hvaða stjórnmálaflokki sem þeir fylgja, og samþykkir í því skyni, að gjörast aðili að þeim samningi, sem fyrir fundinum liggur um þetta efni, og verkamannafélagið Dagsbrún og fleiri félög eru aðil- ar að. Ennfremur samþykkir félagið að kjósa einn mann til þess, ásamt fulltrúum frá öðrum félög- um, sem eru samningsaðilar, að vinna að framgangi málsins fyrir félagsins hönd“. hina umtöluðu framkomu fram- færslufulltrúans. Fjöldamargir Sjálfstæðismenn hafa hiklaust og drengilega, tekið undir þá kröfu, þó hún væri borin fram af póli- tískum andstæðingi þeirra, að sjálfsagt sé að víkja framfærslu- fulltrúanum frá starfi vegna hinna óheyrilegu aðfara hans. Sama er að segja um fjölda góðra drengja og mætra kvenna er fylgja Fram- sókn og Alþýðuflokknum. I „Degi“, í fyrradag, kveður aft- ur á móti við annan tón. Þar er ritað í anda þessa boðorðs Knúts. í grein (eftir Jóhann Frímann eða Á. Jóh.?) um mál framfærslufull- trúans, er rauði þráðurinn í grein- inni sú skoðun, að krafan um að víkja framfærslufulltrúanum frá starfi, hljóti að vera óréttmæt, af því að kommúnistar hafi borið hana fram. í umræddri „Dags“-grein er að öðru leyti þannig skrifað um mál framfærslufulltrúans, að Knúti einum væri samboðið. T. d. er sagt að Sv. B. hafi fengið vottorð um að ógerningur hejði verið að koma kistu inn í íbúð Guðr. sál. Oddsdóttur. Engum manni í bæn- um mun vera kunnugt um, að Sv. B. hafi fengið slíkt vottorð. Enda kyngir svo greinarhöfundur þess- ari fullyrðingu aftur nokkru síðar með því að segja að hægt hefði verið að kistuleggja innanhúss ef nægileg fyrirhöfn hefði verið í það lögð. Samkvæmt áliti valin- kunnra smiða hefði kostað 5—10 krónur að taka úr stafnglugga og láta kistuna inn og út um hann. í augum „Dags“-ritarans hefði þetta auðvitað verið óþolandi kostnaður. Greinarhöfundur lýkur máli máli sínu með klausu um að „Verkam.“ hafi í skrifum sínum ekki hugsað um nánustu aðstand- endur Sveins. Frásögn „Verkam.“ á framkomu Sveins er eingöngu bygð á staðreyndum. Sveinn sjálfur hefir með framkomu sinni valdið sér og aðstandendum sínum óþægindum. Staðreyndun- um hefði ekki verið snúið við þó „Verkam.“ hefði ekkert skrifað. En nú er rétt að spyrja höf. fyr- nefndrar „Dags“-greinar. Hefir hann nokkru sinni látið sér detta í hug, að maður, sem jafnvel hann sjálfur viðurkennir með sjálfum sér, að er minsta kosti afaróheppilegur til að fjalla fannig vill Rnútnr hafa það.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.