Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 17.12.1938, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 17.12.1938, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 Jóla- Gosdrykkirnir elga að ver» írá Sanitas Jólatré koma næstu daga. Birgðir takmarkaðar. Vissara að panta í tíma. Pö n t u n a r fé I a g i ð. Þeir, sem ætla sér, að koma fötum sinum i hreinsun og pressun til okkar fyrir jól, eru vinsamlega á- myntir um, að koma eigi síðar en fyrir hádegi á mánudaginn 19. þ. m. Gufufatapressa Akureyrar. Styðjið akureyrskan iðnað Pöntunarfélagið. Engin vandræði eru að velja handa vinum og vandamönn- um, ungum og gömlum j ó 1 a g | ö f ef þér skoðið allar nýju, góðu bækumar sem ávalt eru betri jólagjöf en flest annað. Bókaverzlun Þorst. Thorlacius ISÆKUK til jólagjafa Islnnd, ljósmyndir af Iandi og þjóð. Læknirinn. heimsfræg bók. Mikllr menn, eftir Sigurð Einarsson. ISturla i Vogum 1 —II. SkAldsb^ur Hagalíns, 5. bindi í skinnbandi. Skálholt I—IV. í skinnbandi. Rit Jónasar Hallgrímssonar í skinnb. Úrvalsljóð, Bjarna, Jónasar, Matthíasar, Haf- steins og Gröndals. Bókaversl. Gunnl. Tr. Jónssonar. Karföfluverðlaun. Kartöfluframleiðendur í Akureyrarkaupstað, sem óska eflir aft koma til greina við úthlutun kartöfluverðlauna fyrir yfirstand- andi ár, eru hér með áminntir um að gefa, fyrir lok janúar næstkomandi, skýrslu um kartöfluuppskeru sfna árið 1933, aukningu frá fyrra ári og stærð nýrra garðlanda. — Þeir sem eigi gefa skýrslur, geta eigi komið til greina við úthlntun verðlaun*. Akureyri, 12. desember 1938. Bæfarstfórinii. NYKOMIÐ: Oleraugu Flughúfur Hárbönd Bakpokar Belti Peysur Rennilásabuddur Kventöskur margar teg. Pöntunarfélaglð.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.