Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 21.12.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 21.12.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. | Akureyri, miðvikudaginn 21. desember 1938. j 59. tbl. Verklýðsfélögin i D st 1 w i b, H fi* fi s y mótmæla núverandi kúgunarlöguin Alþýðusam* bandsins og samþykkja því aÖ beita sér fyrir lýðræðisskipulagi á sambandi verklýðsfélaganna. Verklýðsfélag Dalvíkur hélt fund s.l. sunnudag og Verklýðsfé- lag Hríseyjar í fyrrakvöld. A fundunum voru m. a. mættir Guðm. Ó. Guðmundsson frá Dags- brún í Reykjavík og Jón Jóhanns- son frá Þrótti á Siglufirði. Verklýðsfélag Dalvíkur sam- þykti eftirfarandi tillÖgu með 31 atkv. gegn 9: „Verklýðsfélag Dalvíkur lítur svo á, að því aðeins geti friðsam- leg samvinna orðið um hin marg- þættu hagsmunamál innan verk- lýðsfélaganna, að öllum sé þar trygður sami réttur án tillits til pólitískra skoðana og heldur félag- ið því fast við fyrri ályktun sína að beita sér fyrir því að svo megi verða sem allra fyrst. Félagið lýs- ir sig mótfallið hinum nýju Al- þýðusambandslögum og það því fremur sem þau takmarka svo mjög sjálfsákvörðunarrétt félag- anna um sín innri mál“. Á fundi Verklýðsfélags Hríseyj- ar var svohljóðandi tillaga sam- þykt með 17 atkv. gegn 3: „Verklýðsfélag Hríseyjar telur það höfuðnauðsyn að verklýðsfé- lögin verði losuð úr þeim póli- tísku viðjum, sem þau nú eru í og leggur áherslu á að hið eina rétta skipulag á sambandi þeirra sé að það verði óháð öllum stjórnmála- flokkum. Félagið mótmælir því hinum nýju Alþýðusambandslög- um og telur útilokað að verkalýðs- félög, sem í eru menn úr hinum ýmsu pólitísku flokkum geti starfað samkvæmt þeim. Félagið vill beita sér fyrir að samband verkalýðsfélaganna verði Framfærslufulltrúinn Sveinn Bjarnason hefir nú í annað sinn gert tilraun til þess, með skrifum í „Isl.“, að verja athæfi sitt við kistulagningu Guðrúnar sál. Odds- dóttur. Þó vörn hans væri með endemum haldlaus í fyrri grein hans, keyrir þó um þverbak hjá honum eftir þessa síðari grein hans. í skrifi sínu í „ísl.“ 16. þ. m. við- urkennir hann nú loksins — þegar búið er að reka ósannindi hans of- an í hann, — aö hann hafi farið rangt með aðalatriði málsins, sem sé það að hann hefði með engu móti getað kistulagt inni í húsinu Norðurg. 9. Það eina atriði, sem Sv. Bj. reynir enn að hanga á, er vottorð frá manneskju sem vottar það m. a., að hún hafi ekki hugmýnd um undir hvað hún skrifi nafn sitt. Þessa manneskju lætur Sv. Bj. m. a. votta það, að hún hafi verið hjá Guðrúnu Oddsd. til kl. 3 aðfara- skipulagslega óháð öllum stjóm- málaflokkum, þar sem fult lýð- ræði ríki og allir meðlimir verka- lýðsfélaganna hafi jafnán rétt hvaða stjórnmálaflokki, sem þeir fylgja, og samþykkir því að gerast aðili að samningi þeim, er fyrir fundinum liggur og Verkamanna- félagið Dagsbrún, Þróttur á Siglu- firði og fleiri félög eru aðilar að. Samþykkir fundurinn að kjósa einn mann til þess að starfa að framkvæmd samningsins í sam- ráði við fulltrúa frá öðrum stétt- nótt 16 f. m. Það heíir áður verið vottað af íbúum hússins Norðurg. 9, að Guðrún sál. var alein í íbúð sinni umrædda nótt. Hinsvegar var Jóh. H. Jónsdóttir, vottorðs- kona Sveins, hjá Guðr. til kl. ca. 3 aðfaranótt 15. f. m. (og Fanney Albertsd. 4 síðustu næturnar), um það var „Verkam.“ vel kunnugt áður eins og fleira. Þegar Sv. Bj., fulltrúi höfuð- staðar Norðurlands, er svo búinn að játa að hann hafi farið rangt með aðalatriði málsins og búinn að fá konu, sem er upp á hann kominn, til að undirrita vottorð um að hún viti ékki hvað hún undirriti, leggur hann alveg árar í bát og lýsir því yfir að hin hneykslanlega framkoma sín hafi verið „algert óviljaverk“ eða „ó- sjálfráðar ástæður“ valdið henni. M. ö. o. hann sér sér enga leið lengur færa til að reyna að hnekkja frásögn „Verkam.“ af framkomu hans, en* afsakar sig arfélögum“. Sveinsmálið, L

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.