Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 31.12.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 31.12.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Stúlka óskast i vist, nú þegar, vegna forfalla annarar. Létt vinna. B. v. á. AKRA- A K R A-jurtafeiti Styðjið akureyrskan iðnað Pöntunarfélagið. Rauðir pennar Fjórði árg. Rauðra penna er ný- kotninn út. Innihald þessa árgangs er fjölbreytt og skemtiiegt eins og hinna fyrri. M. a. birta Rauðir pennar að þessu sinni hið heimsfræga kvæði The Ballad of Ooal, eftir Oskar Wilde; hefir Magnús Ásgeirsson annast þýðinguna. Sögur eru þarna eftir Rórodd Guð- mundsson frá Sandi, Stefán Jónsson og Sigurð Helgason. Stefán Einarsson doktor ritar um Einar H. Kvaran, Sveinn Bergsveinsson, norrænufræð- ingur, ura fslendinginn erlendis, þá «ru ennfremur ágætar greinar eftir rit- stjórann Kristinn E. Andrésson, Skúla Ouðjónsson, Þórberg Pórðarson, Ounnar Benediktsson, Helge Krog og Jón Porleifsson, listmálara. Pá eru kvseði eftir Kára Tryggvason, Víði- keri, Halldór Helgason bónda á Ás- bjarnarstöðum, Stein Steinar, Ouð- mund Böðvarsson og Jóhannes úr Kðtlum, Að lokum er lag eftir græn- lenska konu, raddsett af Karli O. Runólfssyni tónskáldi. Samyrkjubúin í Kirgisíu hafa haft miklar tekjur af bómullar- ræktun o. fl. Iíafa búin lagt til íiiðar 70 miljónir rúblur á þessu ári á móti 11 miljónum árið 1937. Samkvæmt gildandi lögum um tekju- og eignaskatt, ber að skiJa framtalsskýrslum til skattanefndar fyrir lok jnnnarntánaðar úr hvert. Skattanefnd Akureyrar verður til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra, alla virka daga í jan. n. k., frá kl. 8.30 — 9 30 síðdegis og geta fram- teljendur á þeim tíma fengið aðstoð við úlfyllingu framtalseyðublaða hjá henni. Framteljendur, sem aðsloðar beiðast, verða að hata með sér ná- kvæma sundurliðun á eignum sfnum og skuldnm, sundurliðun á tekjun sinum árið 1938 og yfir gjöld þau, sem koma til frádráttar tekjum, svo sem vexti af skuldum, skatta áf fasteignum og opinber gjöld. Peim, sem framtalsskyldir eru og eigi fá framtalxeyðublöð send heim til sin, ber að vitja þeirra á skrifstofu bæjarstjóra. Einnig ber vinnuveitendum að vitja þangað eyðublaða undir kaupgjaldsskýrslur. Akureyri 29. desember 1838 Skattanefnd Akureyrar. Mameiningarflokkur alþýðu — Sósiallslaflokkurinn. heldur fund í Yerklýðshúsinn mánudaginn 2. janúar n. k. kl. 8,30 e. h r Dagskrú: 1. Utgáfustarfsemi. 2. Inn- anflokksmál. 3 Umræður um starfsskrá flokksins. ,4. Erindi: Frá útlöndum. Sæklð vel fnndinn og mæflð stundvislega. Stjórnin. T i 1 k y n n i n g. Vegna vörukönnunar verður sölubúð okkar lokuð dagana 2., 3. og 4. janúar næstk. Pöntunarfélag verkalýðsins. Ábyrgðarmaður: Þóroddur Guðmundsson Prentverk Odds Bjömssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.