Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 23.09.1939, Qupperneq 3

Verkamaðurinn - 23.09.1939, Qupperneq 3
VERKAMAÐURINN 3 VERKAMAÐURINN Útgefandi: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritnefnd: Steingr. Aðalsteinsson, Jakob Árnason og Geir Jónasson. Ábyrgðarm.: Steingr. Aðalsteinsson. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftargjald kr. 6.00 árgangur- inn. I lausasölu 15 aura eintakið. Afgreiðsla í Verklýðshúsinu. Sími 293. Prentverk Odds Björnssonar. Auövaldið ærist. Það sér daga sína bráðum talda. Innrás rauða hersins i þá hluta Hvíta-Rösslands og Ukrainu, sem í síðustu heimsstyrjöld, — og að henni lokinni með innrás fjöl- margra auðvaldsherja í hið ný stofnaða riki verkalýðsins — voru með vopnavaldi teknir af rúss- neska ríkinu, hefir getið mál- gögnum auðvaldsins víða um heim tilefni til hinna mestu hrópyrða og brigsla i garð Sovétrikjanna.— Bergmál þessa hefir mátt lesa i blöðum þeirra stjórnmálaflokka hér á Akureyri, sem »ábyrg- ir« eru fyrir rangsleitni og arðráni auðvalds þjóðskipulags- ins — og, eins og áður, gengur »Alþro.« (liklega jafnt af fáfræði sem illvilja) lengst í fölsunum og blekkingum, hoað þetta snertir, eins og t. d. þegar hann fræðir lesendur sina á þvi, að ibúar umræddra héraða hafi náðarsam- legast fengið »friðland undir pólskri vernd«I!I — að það hafi verið vegna »neitunar þessara þjóðflokka« (ekki hinnar aftur- haldssömu pólsku stjórnar og áhrifa Chamberlains) að rauði herinn átti ekki að fá leyfi til að íara yfir Pólland, sem banda- maður þess gegn Pýskalandi — að nú muni Rússar »fá að undiroka áðurnefnda þjóð- blöðin — og ber fölskvalausa um- hyggju fyrir alþýðunni, mun telja að- gerðir Sovétlýðveldanna í Póllandi óhaefu, þvert á móti. hisvegar er það ekkert nýnæmi þó andstæðingar sósí- alismans telji það neðan við allar hellur að gefa almenningi kost á þvi að búa undir þjóðskipulagi sósíalism- ans. Og svo síðast en ekki síst: Sú staðreynd að Sovétiýðveidin hafa færst nær kúgaðri alþýðu Mið- 0g Vestur-Evrópu kann að eiga drýgri þátt, en margan grunar nú, í því að efla og flýta fyrir upplausninni og byltingunni, sem þegar er hafin í þýska ríkinu, og byggja ríki verka- lýðsins á rústum nazismans. Og augljóst er nú öllum að meira blóð hefði runnið í Rúmeníu og senni- lega fleiri ríkjum, ef Sovétstjórnin hefði ekki verið svo framsýn að Ioka landamærum Póllands og Rúmenfu í tæka tíð og hindra þar með innrás nazismans í Rúmeníu til Svartahafs. Mun reynslan þó brátt enn betur sanna að Sovétstjórnin hafi séð lengra fram í tímann en t. d. hin raungóða »þjóðstjórn« okkar íslendinga, og að aðgerðir verklýðsríkisins eiga eftir að reynast alþýðu Evrópu, alment, affara- sælli en aðgerðir auðvaldsstjórnanna og hálfvelgjubarátta þeirra gegn fas- ismanura, flokka fyrir hjálpina við Pýska- land«, o. s, frv. Hvað er það sem nú hefir gerst? í stuttu máli þetta: Eftir að fasistaríkin, með ó- svifnu ofbeldi og óbeinni aðstoð stæðstu »lýðræðisrikjanna«, hötðu brotið undir sig hvert þjóðrikið af öðru, heimtaði almennings- álitið að hin andfasistisku stór- veldi Evrópu mynduðu hernað- arbandalag gegn frekara ofbeldi fasistaríkjanna. — Stjórnir Bret- lands og Frakklands finna sig knúðar til að leita slíkra samn- inga við Sovétstjórnina. En af því þær, sem fulltrúar breska og franska há-auðvaldsins, óltast að í slikri sameiginlegri baráttu gegn fasismanum verði áhrit hins sósialisliska rikis svo sterk, að þeirra eigin völdum verði hætta búin — hindra þeir að samning- ur með gaQnkvæiMim réttindum og skyldum náist. Og hin afturhaldssama pólska sfjórn, sem að þessu leyti var sama sinnis og bretska og franska auðvaldið — vildi heldur farga landi sínu í hendur Hitler, en eiga á hættu að missa völdin i hendur verkalýðs síns eigin lands — strandar samningunum endan- lega með þvf að hjálparsveitum rauða hersins er neitað um far- arleyfi yfir landið þó þörf krefji. Þegar pólska stjórnin (í sam- ráði við Chamberlain og co.) þannig hefir afþakkað aðstoð rauða hersins — og þar með hindrað að ofbeldi Hitlers yrði stöðvað við landamæri Pýska- lands og Póllands — urðu Sovét- ríkin fyrst og fremst að hugsa um eigið öryggi, og þau gera ekki- árásarsamninginn við Þýskaland I vitundinni um það, að Pól- Iand hefir hafnað þeim banda- manninum, sem einn gat veitt nægilega skjóta hjálp, lætur Hitl- er til skarar skríða gegn Póllandi. Prátt fyrir skuldbindingar Eng- lands og Frakklands fær Pólland enga beina hjálp þaðan, og getur ekki fengið hana fyrr en eftir nokkur ár, — ef England og Frakkland sigra þá i styrjöldinni. — Á hálfum mánuði hefir þýski herinn næstum því lokið við að leggja undir sig landið. Pólska stjórnin, sem ekki vildi hernað- arlega aðstoð Sovétríkjanna, er flúin úr landi, en heimtar þaðan af leyfum hers síns, að þann láti slátra sér mann fyrir mann. Pað sem eftir er af Mið-Evrópu ligg- ur varnarlaust og opið fyrir Hitler. Pá er það, að Sovétríkjunum þykir ekki lengur sætt, heldur láta hersveitir sinar taka pólska hlutann af Hvíta-Rússlandi og Ukraníu. Með því hefir rauði herinn ekki aðeins stöðvað frek- ari framrás þýska hersins yfir Pólland, heldur einnig lokað á- formaðri leið Hitlers til hinnar olíuauðugu Rúmeníu — og það- an til Svartahafs. Með hliðsjón af fasistauppreisninni í Rúmeníu morði á forsætisráðherranum þar, hafa meira að segja andstæðingar Sovétríkjanna orðið að kannast við opinberlega hvílika þýðingu það hafði, að rauði herinn en ekki þýskur fasistaher stóð við landamæri Rúmeníu, þegar þessir atburðir urðu þar. Og á meðan flónin hér heima svfvirða Sovét- ríkin fyrir að »reka rítinginn i bak Póllands« og berjast með Hítler«, viðurkenna borgaraleg heimsblöð, að innrás rauða hers- ins hafi mjög tilfinnanlega slegið Hitler til baka í áformum hans. En það er einnig annað, sem fylgendur sósíalismans mega ekki láta sér sjást yfir i sambandi við innrás rauða hersins: HÚil er alt annars efllis en t. d. innrás þýska hersins. Landvinningar Hitlers eru gerðir í þeim tilgangi að arð- ræna viðkomandi alþýðu og hag- nýta auðsuppsprettur viðkomandi lands til framdráttar hernaðar- æfintýri hans. — Með innrás rauða hersins er auðvaldinu kollvarpafl í viðkomandi landshlutum — stórjarðeignum skift upp á milli hinna blásnauðu, þrautpindu bænda, — verksmiðjurnar og önnur stór framleiðslutæki feng- in verkalýðnum i hendur — hin fjárbagslegu og pólitisku völd fengin alþýðunni sjálfri. Pessvegna snúast hersveitirnar, sem hið hrynjandi, pólska aftur- hald sendir gegn rauða hernum, smám saman í lið með honum, eins og þegar hefir átt sér stað, þó islenska útvarpið hafi ekki sagt frá sliku. Og vegna þess er það, fyrst og fremst, sem auðvaldið ærist. Heimsauðvaldið sér nýtt skarð höggvið í sérréttindamúr þess, og það óttast að molni út frá því óðfluga. Því dylst ekki orsaka- sambandið milli innrása rauða hersins í Pólland og uppreisnar alþýðunnar í Ðæheimi og Mæri. Og það veit, að ef tékknesku al- þýðunni tekst nú (ef til vill með aðstoð rauða hersins), að velta af sér því oki Hitlers, sem aftur- hald Tjekkoslóvakíu Ieiddi yfir hana, þá muni alþýðan heima fyrir í Þýskalandi bráðlega láta fil skarar skríða — og taka rétt sinn og frelsi. Það er af ótta við þessa og þvílika hluti sem auðvaldið æpir. Og meðal þeirra »óvæntu« at- burða, sem yfir heiminn dynja, eigum við kanske eftir að sjá stórveldin skifta alveg um vig- línu — sjá Chamberlain, Dala- dierog co. berjast við hlið Hit- lers, gegn alþýðu eigin landa í bandalagi við hinn rauða her Sovétrikjanna. 32 það Ííofst rétt fyrir páska. Þá var Jerúsalem troð- full af frómum ofstækisjúðum frá öllum endum heims, og vegna þess að nýr Messías — nefnilega Jesús — kom fram á sjónarsviðið þessa páska, að því er guðpjöllin herma. Þegar svona stóð á hlaut alt að lenda í óeirðum. „Barrabas“ — sonur föðursins, hefir sjálfsagt verið auknefni, samanber Markús er talar um „svonefndan Barrabas“. — En hvað hét hann í raun og veru? Grimm getur gefið rétta svarið, sá heiðursmaður. Hann skýrir svo frá, að í þeim handritum, sem Origenes talar um, á fyrri hluta þriðju aldar — og samkvæmt „ýmsum öðrum vottorðum“ hafi staðið þar: „Jesús Barrabas“. Hvað var það þá, sem Júðarnir æptu, er þeir báðu Pílatus um að sleppa Barrabas? „Gef oss Jesus, son föðursins, lausan“. Kristensen yngri var öldungis agndofa. „Þetta er meir en lítið einkennilegt“, sagði hann, „hvernig á að skýra málið?“ „Það megið þér ekki spyrja mig um, hr. Krist- ensen- Eg veit ekki meira um þessi efni en það, sem hver og einn getur lesið sér til í guðspjöllun- um og leksikoninu gamla, sem ótölulegur fjöldi guðfræðistúdenta hefir notað. Spyrjið prófessor- inn í biblíuskýringum! Spyrjið prófessor Oskar Andersen! Hann er ofan í kaupið þingmaður, svo hann hlýtur að vera sleipur samningamaður“. Kristensen yngri gleymdi að þjarka um verðið. Hann dróg tíkall upp úr vasa sínum og hvarf í snatri með gersemi sína. 29 til Salomonsens, gestgjafa, til Iversens, gjaldkera sjúkra- og greftrunarsamlagsins „Von framtíðar- innar“. Hann sat þarna með skjaldböku sína. Svo heilsuðum við Alexandersen, veitingaþjóni, sem kom með whisky handa okkur. Kaspar hafði frá mörgu að segja. í gærkvöldi var hann í Tivoli, á- samt tveimur stúlkum — ungfrú Irmu Jensen (á þvottastofunni „Vasko de Gama“) og vinkonu hennar ungfrú Ódu Hansen (í eggjaversluninni Columbus). Eg er orðvar maður, sem læt ekki fara lengra það sem Kaspar sagði mér. Kaspar hefir kvænst nokkrum sinnum, en er sem stendur konulaus. Annars töluðum við um sitthvað, meðal annars trúarbrögð. Kaspar var, upp á síðkastið, mjög „andlega“ fyrirkallaður. í raun og veru hélt eg að slíkt kæmi aldrei fyrir Kaspar, en um þessar mundir var allmikill trúaráhugi meðal fólks. Kaspar fylgdist ætíð vel með tímanum. Hann gat ekki hugsað sér að verða gamaldags. (Það er best að taka fram, að eg, fyrir mitt leyti, er ekki guðhræddari en fjöldinn allur. í fyrri tilveru minni var eg rétttrúaður Júði, innan skynsamlegra takmarka, eins og Efraím. í seinni tilveru minni er eg kristinn maður, skírður og fermdur í konunglegri trú hins sænska ríkis. Það framkvæmdi séra Leopold sálugi í Jakobssöfnuði. Hann drakk dús með mér kvöld eitt á drykkju- kránni „Þrjár víntunnur“. Þar drakk hann vín út í reikning, á síðustu kvöldum æfi sinnar. En eg hefi ætíð verið mjög veraldarvanur).

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.