Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 01.05.1940, Síða 4

Verkamaðurinn - 01.05.1940, Síða 4
4 VERKAMAÐURINN Hátíðarhöld Verkamannafélags Akureyrar, verkakvennafélagsins MGiningM, Sjómannafélags Akureyrar, Sósíalisfafélags Akureyrar og Æskuiýðsfylkingar Akureyrar 1. mai 1940 Dagskrá: Kl. 1,30 Úflsamkoma við Verklýðshúsið: 1. Ræða (Steingrímur Aðalsteinsson). 2. Ræða (Jóhann Kúld). 3. KRÖFUOANOA. Að kröfugöngunni lokinni hefst samkoma i Nýfa-Bió. Til skemtunar verður: 1. Samkoman sett. 2. Hljómsveit H. A. leikur Internationale. 3. Ræða. 4. H.A. hljómsveitin leíkur verklýðslög. 5. Söngur: Nokkrar konur úr kvennakórnum »Harpa« syngja. 6. Kvikmynd Kl. 8,30 hefsf samkoma i Nýja-Bíó: 1. Samkoman sett. 2. H. A. hljómsveitin leikur nokkur lög. 3. Ræða (Jóhannes Jósefsson). 4. Upplestur. 5. Söngur: Karlakór Akureyrar. 6. Kvikmynd. Að fyrri namkomunni (<llda merki, sem seld verða allan daginn og kosla kr. 0,50 og kr. 1,00. Af> samkomunni um kvttldlð, koslar aðgangur kr. 1,25. Kl. 10 hefsí dans á Hotel Akureyri. H.i hljómsveitin spitar, ððg. kr. UO Kl. tOJ liefst dans i Verklýóstnísinu. Björgvin spilar, aðgangur kr. 1/ Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. N e f n d i n. 1 Frelsisbarátta Indverja. (Framhald af 2. síðu). heimsveldið »hið guðdómlega tæki forsjónarinuarc. H. G. Wells lýsti heimsvaldstefnunni sem »fagn- andi máttarkend«. En þjóðir Ind- lands og Afriku lita á heimsveld- ið sem hrottalegt vald, kúgunar- tæki. Fyrir undirokaðar þjóðir þýðir heimsveldið ekkert annað en otsóknir og grimd. Gort viscount, yfirmaður her- toringjaráðs heimsveldisins, af- hjúpar hið raunverulega eðli bretska heimsveldisins, þegar bann sagði: »Heimsveldið var unnið með sverðinu, var varð- veitt kynslóð eftir kynslóð með sverðinu og að * lokum verður aðeins hægt að vernda það með sverðinu.c Einkennandi iyrir indversku frelsisbaráttuna er meðal annars einnig sú grundvallarskoðun að hún sé þáttur heimsvandamáls- ins. Kongressflokkurinn hefir sið- ustu árin veitt baráttu annara nýlenduþjóða og alþjóðlegum ▼andamálum sérstaklega mikla alhygli. Fessi afstaða Kongress- flokksins á grundvelli heilbrigðr- ar alþjóðastefnu er að miklu leyti að þakka Nehru. Indland skoðar baráttu undir- okaðra þjóða sem sameiginlega baráttu. Af þessum ástæðum for- dæmdi Kougressflokkurinn inn- rás ítala i Abessiníu og sendi hinni tápmiklu þjóð þessa lands kveðjur sfnar. Kongressfiokkur- inn sendi ávsrp til indversku þjóðflokksbrotanna i Afriku og hvatti þá, til að berjast hlið við hlið negrabræðra sinna fyrir póli- tísku og hagsmunalegu frelsi. Pjóðir Indlands notuðu hvert tækifæri til að styðja spanska lýðveldið og hina hetjulegu kfn- versku þjóð. Kongressflokkurinn hefir hvatt indversku þjóðina til að kaupa ekki japanskar vörur og þjóðin hefir með fullum skiin- ingi bagað sér samkvæmt þvi. Kongressflokkurinn sendi lækna- sveit til Kina og Nehru flaug fyrir ekki löngu siðan til Kina til þess að flytja kinversku þjóð- inni bróðurlegar kveðjur ind- versku þjóðarinnar og til þess að læra af hinni dásamlegu ein- ingu og hetjuhug Kinverjanna. 1 dag er öll Asia ásamt Indlandi í upplausn, frá hinu múhamed- anska vestri til hins búddiska austurs — og þessi nýi andi hefir einnig gripið um sig i Af- rlku. Kongressflokkurinn hefir lýst yfir rétti þjóða Indlands og Af- rlku til frelsis. Og fyrst og fremst heflr Kongressflokkurinn lýst þvi yfir, »að indverska þjóðin er i striði, sem hefir djúpar rætur, gegn hverju því skipulagi, sem undirokar frelsið og sem er bygt á valdi og ofbeldi Indverska þjóðin hefir ekki áhuga fyrir því, að ein þjóð sigri aðra, eða að friður sé FYRIRSKIPAÐUR, hún óskar þess aðeins að allar þjóðir og öll lönd öðlist raunverulegt lýðræði og að allur heimurinn verði frelsaður undan martrðð ofbeldisins og hinni heimsvalda- sinnuðu kúgun.t Rjóðstjórnarbroddarnir (Framh. af 1. síðu). önnur verklýðsfélög höfuðstaðar- ins. Á öllum þessum fréttum er það bersýnilegt, að þjóðstjórnarliðið í Dagsbrún hefir samið um það sín á milli, bak við tjöldin, að svíkja samþyktir Dagsbrúnarfundarins. Alþýðuflokksbroddarnir gerast i þessum ljóta leik ennþá auðvirði- legri skóþurkur íhaldsins en nokkru sinni fyr, og er þá langt gengið. Stigamannahátturinn hjá þessum leigutólum afturhaldsins í Dagsbrún, er svo langt fyrir neð- an alt velsæmi, að ekki er hægt að líkja honum við annað betra en vinnubrögð „agenta“ keisarans í rússnesku verklýðsfélögunum fyr- ir byltinguna. Alþýða Reykjavíkur mun svara svikurunum í dag með því að fjölmenna út á götuna undir for- ustu verklýðskjarnans í Dags- brún. Árið 1936 var útflutningur Sovét- ríkjanna til Svíþjóðar 350.000 tonn af allskonar vörum eða ná- lægt helmingi meiri en 1913. Fréttaritari ameríska stórblaðs- ins „New York Post“, sem var í Helsinki meðan styrjöldin í Finn- landi geisaði, skýrir nú frá því, að amerísku fréttaritararnir hafi ekki haft tækifæri til að dæma um styrkleika Rauða hersins, vegna þess, að Mannerheimherinn hafi ekki leyft þeim að fara til vígstöðvanna. Þeir héldu kyrru fyrir á kaffihúsi í Helsinki og fengu þar „upplýsingar“ frá full- trúum Mannerheims. „Vevkam." *r 8 lilnf » Rakspeglar Krullupinnar Tölur Hnífar Lásar PðRluoarlélagið.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.