Verkamaðurinn - 20.03.1943, Blaðsíða 4
4
rm"
VERKAMAÐURINN
KAUPUM
hreinar og gallalausar dósir undan nef-
SlÐASTI DAGUR
r ■ ■
UTSOLUNNAR I BREKKUGOTU1
tóbaki, báðar stærðir, næstu daga
er miðvikudaginn 24. þ. m. — Það eru því að verða síðustu
forvöð að njóta hinna sérstaklega hagkvæmu kjara þar.
SAPUVERKSMIDJAN SJÖFN
Akureyri
SKINNLÍKI
í mörgum litum, fyrir húsgagnafóðrun, bókband
og fleira.
Bókaverzlun Þ. Thorlacius.
PÖNTUNARFÉLAGIÐ
ARSHÁTÍÐ
SÓSÍALISTAFÉLAGS AKUREYRAR
verður haldin í Verklýðshúsinu, laugardaginn 27. þ. m., hefst
hún kl. 8.30 e. h.
TILHÖGUN:
KAFFISAM DRYKKJA — SKEMMTIAT RlÐl — DANS.
Félagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í Verklýðshúsið
föstudaginn 26. marz frá kl. 1—7 e. h.
_______________________________________NEFNDIN.
SÚSIALISTAFÉL AKUREYRAR
heldur fund í Verklýðshúsinu, sunnud. 21. þ. m., kl. 8.30 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál.
2. Sameining verkamanna.
3. Söfnunin til Rauða-Kross Sovétlýðveldanna.
4. Kvöldvaka.
5. Skemmtiatriði.
STJÓRNIN.
Laxárvirkjunin
Lausar stöður:
Fyrsta vélavarðarstaðan er laus 15. mai n. k. Byrjunar-
laun kr. 350 oo á mánuði hækkandi upp í kr. 400,oo á
mánuði næstu fjögur ár. Þriðja vé avarðarstaðan er
laus 1. júní n. k Byrjunarlaun kr. 280,oo á mánuði
hækkandi upp í kr. 350,oo á mánuði næstu fjögur ár.
Grunnkaupshækkun samkvæmt gildandi ákvæðum um
laun embættismanna ríkisins. Dýrtíðaruppbót samkv.
vísitölu á hverjum tíma. Umsóknarfrestur til 20. apríl-
n. k. — Nánari upplýsingar gefur rafveitustjórinn.
Akurevri, 19. marz 1943.
Rafveita Akureyrar.
ALÞÝÐUSAMBANDSSTJÓRN-
IN HEFIRÁKVEÐIÐ
(Framhald af 1. síðu).
til að leysa þetta vandamál þeirra,
og geta gert það best á þann hátt
að veita fulltrúum Alþýðusam-
bandsins, þeim Jóni Sigurðssyni og
Jóni Rafnssyni, alla þá aðstoð er
þeir mega til að sameiningin gangi
sem greiðlegast og verklýðssamtök-
in á Akureyri verði að henni lok-
inni margfalt traustari og sterkari
en nokkru sinni áður.
Verkalýður Akureyrar hefir
sýnt það oft áður að hann hefir
ekki brugðist þegar virkilega hefir
reynt á. Það mun einnig nú koma
í ljós.
Öllum verkamönnum hér er á-
reiðanlega vel ljóst að þeim er lífs
nauðsyn að þjappa sér saman og
standa saman sem einn maður, ef
geigvænlegt atvinnuleysi á ekki að
verða hlutskipti þeirra í náinni
framtíð.
ALÞÝÐUSAMBANDIÐ HEFUR
ÚTGÁFU MÁNAÐARRITS
(Framhald af 1. síðu).
megni, og með því jafnframt að
senda efni til birtingar í blaðinu,
bæði um dægurbaráttuna alment
og aðra þætti úr sögu samtakanna á
liðnum árum. Viljum við sérstak-
lega hvetja þá, sem einhvern fróð-
leik eiga í fórum sínum um sam-
tökin og sögu þeirra, að halda öllu
slíku til haga og senda það blaðinu
og einnig, ef um er að ræða, mynd-
ir af merkum viðburðum og braut-
ryðjendum innan verklýðssamtak-
anna.....“
Efni þessa 1. tölublaðs er: Á-
varpsorð sambandsstjórnarinnar.
Stefán Ögmundsson: Það er svo
bágt að stada í stað. Sigurður Ein-
arsson: Vinnan. Halldór Kiljan
Laxness: Þrjár safnanir. Steinn
Steinar: Hallgrímskirkja (kvæði).
Sameinaðir stöndum vér (grein um
Sjómannafél. Báran í Reykjavík og
Verkamannafél. Seyðisfjarðar). D.
Russel: Að baki víglínunnar (saga)
Nýjum áfanga náð (grein, þar sem
ULLARBUXUR,
handa börnum,
ýmsir litir,
nýkomnar.
Pöntunarfélagið.
HERBERCI
til leigu f nýju húsi. — Upp-
lýsingar f Hörgárbraut I milli
kl. 7—8 á kvöldin.
„Frá draumum til dáða,“ eftir
Gunnar Benediktsson kostar aðeins
2 krónur. Fæst hjá Jakob Árnasyni,
Skipagötu 3. Einnig er hægt að
panta ritið beint frá útgefandanum,
Fræðslunefnd Sósíalistaflokksins,
Box 57, Reykjavík. — Það fæst
einnig í bókaverzlunum.
orlofslögin eru birt í heild). Þá eru
birt 'kaupgjald verklýðsfélaganna
víðsvegar um land. Auk þessa efnis
er ritið prýtt mörgum myndum,
m. a. af hinni nýju sambandsstjórn.
Ritstjóri er Friðrik Halldórsson,
en ritnefnd skipa Sæmundur Ól-
afsson og Stefán Ögmundsson.
Blaðið er í álíka broti og sjó-
mannablaðið ,,Víkingur“ og prent-
að á góðan pappír og er allur frá-
gangur þess hinn vandaðasti.
Blaðið fæst hjá formönnum al-
þýðusambandsfélaganna og er ó-
missandi fyrir hvert einasta al-
þýðuheimili.
Andlát. Sl. laugardag andaðist á Krist-
neshæli Tryggvi Gestur Pálmason. Hann
var á besta aldri og einkasonur
hjónanna Frímaníu Jóhannesdóttur og
Pálma Kristjánssonar kennara, Hleiðargarði
í Eyjafirði. — Jarðarför hans fer fram að
Saurbae n. k. föstudag.
Frá Rauða-Kross-Deild
Akureyrar:
Aðalfundur
deildarinnar verður haldinn I
kirkjukapellunni' mánudaginn
22. þ. m. kl. 8.30 síðdegis.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Ullarsohkar,
Isgarnssokkar,
Silkisokkar.
Gudmanns-verslun
OTTO SCHIÖTH.