Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 30.03.1943, Qupperneq 3

Verkamaðurinn - 30.03.1943, Qupperneq 3
VERKAMAÐURJNN 3 VERKAM AÐURIN N Út&eíandi: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritstjóri: Jakob Áxnason, Skipagötu 3. — Sími 466. Blaðnetnd: Sverrir Askelsson, Loftur Meldal, Lárus Björnsson. Blaðið kemur út hvem laugardag. Lausasöluverð 30 aura eintakið. Afgreiðsla í skrifstofu Sósíalistafélags Akureyrar Verklýðshúsinu. Prentverk Odds Björnssonar. FURÐULEGBLAÐASKRIF FPittur oo stoitareining. Síðastliðna viku hafa fulltrúar Alþýðusambands íslands, þeir Jón Sigurðsson og Jón Rafnsson starfað hér í bænum að því að sameina hin sundurleitu stéttarsamtök verka- mannanna. Allir þroskaðir verka- menn og einlægir alþýðusinnar rnunu fagna komumönnum þessum og óska þess að starf þeirra beri þann árangur, er til er ætlast. Hinn skipulagði verkalýður, sem hefir nú sameinast um gjörvalt land, innan vébanda Alþýðusam- bandsins mun einnig fylgjast af miklum áhuga með því, sem er að gerast hér í höfuðstað Norðurlands í þessum málum. Er þetta mjög að vonum, því að aldrei hefir eining alþýðunnar um hagsmuna- og vel- ferðamál sín, verið eins knýjandi • nauðsynjamál og nú. Allir félagslega þroskaðir verka- menn, hverri skoðun sem þeir ann ars í Alþýðumanninum 16. þ. m. birtist greinarkorn eftir Einn, sem ,neitaði“. Er hún að vísu þannig skrifuð, að ég tel hana eigi svara verða, en þó vil ég gera við hana þessar athugasemdir: Höfundurinn segir hiklaust, að ég hafi barizt móti fjársöfnun til Finna. Þetta er algerlega tilhæfu- ur og gauragangur var laust. Ég hefi eldrei með einu orði áróðri hinna Þýzku nazlsta mótmælt þeirri fjársöfnun. Það er ennfremur alrangt hjá höf., að fjársöfnunin til Finna hafi verið nefnd Finnagaldur. Hver viti borinn maður veit, að Finnagaldur- inn svonefndi var allt annað. Þeg- ar Finnlandsófriðurinn hófst, þustu flestar opinberar stofnanir þessa lands upp til handa og fóta og lýstu opinberlega yfir afstöðu sinni með öðrum strfðsaðilum en móti hinum. Stjórnmálaflokkarnir tóku þar allir sömu afstöðu, nema Sósíalista- flokkurinn. Hann gaf út optnbera yfirlýsingu um, að flokkurinn tæki enga afstöðu, en hver maður gæti komið sin.ni skoðun á framfæri blöðum flokksins á eigin ábyrgð. Alþingisntenn þjóðstjórnarflokk- anna gáfu því út opinbera yfirlýs- ingu þess efnis, að þeir teldu hlut- leysi í þessum ófriði svo svívirðilegt athæfi, að þeir skoðuðu það ósam- boðið virðingu sinni að sitja á þingi með þingmönnum sósíalista. Það bar einnig við, að menn voru reknir fylgja í stjórnmálum, munu félögum> sem þeir höfðu aldrei sammála um, að bikar sundrungar og pólitískra árekstra í hagsmuna samtökum alþýðunnar hér í bæ, sé löngu fyltur og tírni sé nú til þess kominn að semja frið á þessúm vett vangi. Sameiningarvilja verkamann'a má meðal annars marka af því, að um 120 beiðnir liggja nú fyrir um inn- göngu í Verklýðsfélag Akureyrar. Það stendur því vissulega ekki á verkamönnunum. Þeir þrá ekkert annað meir en fullkomna einingu og frið í stéttarsamtökum sínum. Meðlimir Verkamannafélags Ak ureyrar hafa boðist til að leggja fé lagið niður og afhenda Verklýðsfé- lagi Akureyrar allar eignir þess — gegn því eðlilega skilyrði að all- ir verkamenn, sem samkvæmt lög- um Alþýðusambandsins eiga óskor aðan rétt til inngöngu í verkmanna félag, fái inngöngu í \?erklýðsfélag Akureyrar. Hvað er það þá, sem gæti verið því til fyrirstöðu, að fullkomin ein ing verkamanna verði sköpuð í stéttarsamtökum þeirra? Af hvaða ástæðum hefir gengið svo treglega að koma því til leiðar, að yfir 100 verkamenn fái inngöngu í Verk lýðsfélag Akureyrar? Á verkalýður Akureyrar máske enn eftir að reka sig á þá staðreynd, eins og verkalýðurinn víða út um heim, að tveir eða þrír menn standi í veginum fyrir einingu verkafólks- ins hér? Reynist svo, að til séu menn í samtökum verkalýðsins hér, sem óttast svo mjög að fult lýðræði og skoðanafrelsi innan vébanda stéttar samtakanna tefli persónulegum hagsmunum þeirra sjálfra í tvísýnu, 'að'þeir af þeim ástæðum neyti allra verið í, fyrir sömu sakir. Allar radd- ir, sem reyndu að koma vitinu fyr- menn, köfnuðu í hávaðanum Þeir, sem ekki vildu taka undir sönginn (ég tala nú ekki urn, ef þeir höfðu samtið með Sovétríkjunum) voru svívirtir á allan hugsanlegan bragða til að hindra faglega ein- ingu verkalýðsins, þvert ofan í vilja verkafólksins sjálfs og samþykta Al- þýðusambandsins, þá hlýtur verka- fólkið hér eðlilega að fara að dæmi stéttarsystkina sinna annarstaðar og ryðja hindrun einingarinnar úr vegi. Það liggur í augum uppi, að lýð- ræðisást slíkra manna, sem óttast fólkið, á sér ekki djúpar rætur. Það er eitthvað annað en hagsmunir verkamannanna, sem þeir bera fyr- ir brjósti. Þegar svo er komið, hljóta leiðir verkamanna og þessara drotnunargjörnu manna, er óttast lýðræði innan stéttarsamtaka verka- manna, að skilja, eða þeir verða að beygja sig fyrir vilja verkamann anna. Hagsmunir verkamanna verða æ tíð best trygðir á grundvelli full kominnar einingar innan stéttar- innar og lýðræðis. Skorti hvort tveggja eru hagsmunir þeirra í hættu. Þetta er verkamönnum á Ak- ureyri fyllilega ljóst. Þess vegna munU þeir líka ryðja tir vegi þeim hindrunum, sem fram að þessu hafa verið í vegi fyrir því að stéttarsam tök þeirra yrðu sameinuð á grund velli lýðræðis og jafnréttis eins og nú hefir líka verið gert alstaðar ann ars staðar á landinu, þar sem sundrung ríkti áður í röðum verka- lýðsins. hátt, og það var reynt að nota þetta mál til ofsókna gegn Sósíalista- flokknum og til að styðja kröfuna um að banna hann. ÞAÐ VAR ÞETTA, SEM HEF- IR VERIÐ NEFNT FINNA- GALDUR. Er vert að gefa því ^aum, hve keimlíkur sá hávaði all- öllum fyrir baráttunni gegn bolsévismanum, enda er það nú viðurkennt af hugs- andi mönnum hinna frjálsu þjóða, að á bak við Finnland hafi þá, eins og nú, staðið Hitlers-Þýskaland sem var að undirbúa árásina á So- vétríkin með því að koma upp ein- hyerjum öflugustu víggirðingum í heimi innan skotmáls frá Lenin- grad, annari fjolmennustu borg og aðalhöfn Sovétríkjanna, og með því að haga áróðri sínum þannig, að það liti svo út, sem Sovétríkin væru að hjálpa Þýzkalandi. Var það gert í þeim tilgangi að reyna að ginna Breta út í styrjöld við Sovétríkin, og munaði minnstu að það tækist. En þá hefði Bretland orðið verk- færi Hitlers til að ráða niðurlögum alls frelsis á þessari jörð, og hlotið að launum hið sama og afsláttar hesturinn, þegar ekki er þörf fyrir hann lengur, þ. e. þegar Sovétríkin hefðu verið að velli lögð, hefði Bretland hlotið sömu afdrifin. Þetta hafa hinir vitrustu og beztu menn Breta fyrir löngu séð og játað og þar með, að minnstu hafi munað, að þeir leiddu yfir sig og allar frjálsar þjóðir hræðilega ógæfu. Það mætti minna á það í mig engu skipta. Þær hitta mig ekki fremur en þá menn aðra, sem léð hafa því málefni lið, og mér er ekki vandara um en þeim. Tel ég það þeiður fyrir mig að hljóta ámæli slíkra manna sem greinarhöfundar. Það vekur talsverða undrun, að ritstjóri Alþýðumannsins, sem er sjálfur einn af safnöndunum til Rauða kross Sovétríkjanna, og hefir hvað eftir annað minnst á það í blaðinu, skuli taka grein þessa at- hugasemdalaust, þar sem greininni er stefnt gegn þeirri söfnun, sem hann starfar að ásamt mörgum fleiri. Á. S. þessu sambandi, að sú valdstétt, sem íefir stjórnað Finnlandi síðan 1918 og leitt það út í tvær styrjaldir, brauzt til valda með aðstoð inn rásarhers undir stjórn þýzkra stór- iðjuhölda og júnkara, einmitt íinna sömu aðila og byggt liafa upp þann flokk, sem liefir Hitlei fyrir sinn guð. Þeir, sem ntest hrósa sér af Finnaást sjálfra sín, skyldu íhuga það vel, hvort það er öruggur vottur um ást á finnsku þjóðinni, sem er neydd til að fórna lífi sínu fyrir yfirráð Þýzkalands, að styðja málstað finnsku stjórnarinnar. Mundu sannir vinir frönsku þjóð arinnar styðja Vichy-stjórnina? Myndu sannir vinir Norðmanna styðja þá stjórn, sem þar var myndúð með aðstoð þýzks innrás- arhers? Geta sannir vinir þýzku þjóðarinnar stutt Hitlersstjórnina? Nei. Þetta, sem sósíalistarnir voru svívirtir fyrir að koma auga á, þegar Finnagaldurinn var á ferð inni hafa nú ílestir séð og viðurkent nema málpípur nazistanna og nokkrir einfeldningar, sem trúa á- róðri þeirra. Þessi umrædda grein í Alþýðu manninum er þannig úr garði gerð, að hún villir ekki á sér heimildir. Lesendur Alþýðumannsins geta reynt að finna þar, þótt ekki sé nema smáatriði, er sé í ósamræmi við útvarpsáróðurinn frá Berlín. En það mun reynast erfitt. Slettur greinarhöfundar til mín út af því, að ég mæli með söfnun inni til styrktar þeim, sem særzt hafa á Austur-vígstöðvunum, læt ég „Heilbrigt líf“ Rauði Kross íslands hefir um þriggja ára skeið unnið þjóðþrifa- starf með útgáfu þessa tímarits. í það hafa ritað margir af okkar fær- ustu mönnum í læknavísindum. 1. 2. hefti B. árgangs er nýlega kom- ið út, og er það 9 arka bók, vönduð að öllum frágangi og flytur margar prýðilegar og athyglisverðar rit- gerðir. M. a. má nefna grein próf.* G. Thoroddsen: Mataræði bams- hafandi kvenna, Sigurður Sigurðs- son: Berklavarnir líkamans, próf. Dungal: Virus, dr. G. Claessen: Rafsjá, dr. Júlíus Sigurjónsson: Gullormar og fleskormar, ennfrem- ur ritstjóraspjall, Rauða Kross- fréttir, grein um sykurneyslu o. m. fl. Það væri 'illa farið, ef almenning- ur veitir ekki þessu riti áheyrn. Heilbrigt líf fyllir að vísu ekki dálka sína með smásögum og skrýtl- um, eins og ýms önnur tímarit, sem nú flæða yfir landið, heldur velur sér það hlutskifti eitt, að fræða þjóðina um heilsuvernd, um það á hvern hátt menn geti, á ýmsan hátt, gætt hreysti líkama og sálar með þar að lútandi heilbrigðu lífi. Heimili o£ skóli, 1. hefti 1943, er ný- lega komið út. Efni þessa heftis er m. a.: Snorri Sigfússon: Skyggnst um við ára- mót. Skúli Magnússon: Um leikþörf bama. Björn Daníelsson: Nokkur orð imi einkunnagjöf í bamaskólum. Hannes J. Magnússon: Nokkrir þættir um uppeldi og aga. Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands 1941—1942 hefir nýlega borist blaðinu. Af efni þess má nefna: Skýrsla um starf- semi Ræktunarfélags Norðurlands árin 1941—1942, eftir Ólaf Jónsson. Skýrsla um tilraunir með úrval úr rauðum ísl. kartöflum, eftjr Ólaf Jónsson. Ármann Dalmannsson ritar grein um jarðbrýr og aðra um hesjur. BaHookar svetnpokar Kerrupokar TfisKur Klflfiardflhur Söigieraugu Hettustakkar Teppt, stopput Pöntunarfélagið.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.