Verkamaðurinn - 23.10.1943, Page 1
vEMUMinn
IX VI ARG.
Laugardaginn 23. október 1943.
42. tbl.
1 MIIJON MANNA ÞÝSKUR HER
MIKILLI HÆTTU Á SUDURHLUTA
AUSTURVÍGSTÖÐVANNA
Rússar hafa rofið járnbrautina milli Dnepro-
petrovsk og Krivoi Rog
Þjóðverjar játa, að horfurnar séu mjög ískyggilegar
Rauði herinn færist sífeit í auk-
ana eins og fregnir síðustu daga
irera vott um. F.r nú svo komið að
Þjóðverjar hafa neyðst til að viður-
kenna í fyrsta sinni að varnarlína
þeirra sé nú rofin í Dnjeprbugð-
unni. Hafa Rússar rofið varnarlín-
una á breiðu svæði suðaustur af
Kremenchug og hafa tekið borgina
Þríveldaráðstefna
í Moskva
Fyrir fáum dögum hófst í Moskva
ráðstefna Breta, Rússa og Banda-
ríkjamanna. Litlar fregnir hafa enn
borist af ráðstefnunni, en fundir
eru daglega og fara viðræðurnar
vinsamlega fram.
Þjóðverjar eru mjög kvíðafullir
út af þessari ráðstefnu, enda má
telja víst að þar verði náð samkomu-
lagi um aðgerðir, sem eru þýsku
stjórninni síst að skapi.
Annovka fyrir norðan Krivoi Rog
og samkvæmt síðustu fréttum voru
sovéthersveitir aðeins í 25 km. fjar-
lægð frá þessari mikilvægu borg.
Eru nú taldar horfur á að Rauða
hernum muni takast að innikróa
um 1 miljón manna þýskan her í
Dnjeprbugðunni og á Krímskaga.
í Melitopol eru enn háðir
grimmilegir bardagar. Hafa Rúss
ar miðhluta borgarinnar og öll út
liverfin að undanskildum norður
hverfunum á valdi sínu, og er bú
ist við úrslitum í orustunni um
Melitopol þá og þegar.
Þjcrðverjar skýrðu í gær frá því
að Rússar liefðu byrjað nýjar sókn
ir á ýmsum hlutum hinnar löngu
víglínu. M. a. sögðu Þjóðverjar frá
því að Rússar hefðu sett lið á land
á austanverðum Krímskaga.
Fregnirnar í þýska útvarpinu
bera það greinilega með sér að
Þjóðverjar eru að búa þýsku þjóð-
ina undir mjög slæm tíðindi frá
austurvígstöðvunum.
VERÐUPPBÆTUR Á ÚTFLUTTAR LAKD-
BÚNAÐÁRVÖRUR NÁMU UM 15,5
MILJÓNIR KRÓNA ÁRIÐ 1942
Ríkissjóður hefir ekki handbært fé til að
standa við skuldbindingar sínar
borist eftirfarandi
landbúnaðarráðu-
Blaðinu hefir
greinargerð frá
neytinu:
Atvinnúmálaráðherra u
eftirfarandi á fundi í sameinuðu
þingi 15. þ. m.
Með þingsályktunartillögu samþ.
Herðið söfnunina
fyrir „Þjóðviljann44!
Um næstu mánaðamót þarf söfn-
unin fyrir Þjóðviljann að vera orð-
in um 150 þús. kr. svo unt verði að
stækka blaðið upp í 8 síður. Eng
inn sósíalisti né afturhaldsandstæð
ingur má liggja á liði sínu í þesari
baráttu.
Sósíalistar! Söfnunarlistar fást enn
á afgreiðslu „Verkam.“
Herðum nú söfnunina næstu
daga svo um munar!
Atvinnumálaráðherra virðist andvígur því,
að ríkissjóður taki kvittanir frá réttum við-
takendum fyrir miljónagreiðslur.
Finnur Jónsson kvaddi sér hljóðs,
utan dagskrár, í neðri deild Alþing-
is, s.l. mánudag og fór þess á leit
við atvinnumálaráðherra, Vilhjálm
Þór, að ríkisstjórnin gerði Aljringi
grein fyrir því, hvernig uppbæt-
urnar skiftust á hvert býli eða
hvern bónda í landinu.
Atvinnumálaráðherrann gaf þær
upplýsingar, að ríkisstjórnin af-
henti kaupfélögunum alt uppbót-
arféð samkvæmt útflutningsskýrslu
eða afhenti S. í. S. jrað í heilu lagi
og tæki aðeins kvittanir frá kaup-
félögunum eða S. í. S.
Þegar ráðherrann hafði lokið
máli sínu ítrekaði F"innur ósk sína
um sundurliðaða skýrslu um hvern
ig þessari miljónafúlgu væri skift.
Áki Jakobsson kvaddi sér síðan
hljóðs og tók undir málaleitun
Finns, en auk þess fór hann fram á,
að ríkisstjórnin tæki kvittun frá
hverjum framleiðanda, fyrir það
uppbótarfé, sem hann fengi greitt.
greitt.
Krafa Áka um kvittanir frá
hverjum þeim - framleiðanda, er
fengi uppbótarfé, virðist hafa kom-
ið \ ið auman hlett á atvinnumála-
ráðherranum, því hann sti'tð nú
upp og lýsti því yfir, að ríkisstjórn
(Framhald á 3. síðu).
Verkamannafélag
tofnað í Rangár-
vallasýslu
Erindreki Alþýðusambandsins,
Jón Rafnsson, stofnaði 13. þ. m.
verkamannafélag í Rangárvalla
sýslu. Hlaut það nafnið Þríhyrning
ur. Nær starfssvið þess yfir Hvol-
hrepp, Rangárvallahrepp og Vest
ur-Landeyjar. Stofnendur voru 22
í stjórn félagsins voru kosnir: Guð
j(')n Olafsson, Syðstu Mörk, for
maður. Hermann Sveinsson, Kal-
velli, ritari og Guðjón Helgason,
Forsæti ,gjaldkeri.
Félagið samþykti á stofnfundin
um að sækja um inngöngu í Al-
þýðusambandið.
Bókarfregn
Blaðinu hefir nýlega borist
skýrsla Menntaskólans á Akureyri
fyrir árin 1940—1941 og 1941 —
1942. Hinni þurru greinargerð um
starfsemi skólans á þessum vetrum,
fylgja tvær ræður eftir skólameist-
ara, Sigurð Gtiðmundsson.
ÞJÓDVILJINN
ÁTTA SÍÐUR
„VIN N A N“
8. tbl. „Vinnunnar" nýkomið
út. Blaðið er að vanda prýðilega úr
garði gert, og ómissandi fyrir hvern
þann alþýðumann, sem vill fylgj-
ast með rás viðburðanna og efla hag
stéttar sinnar og samtaka.
F.fni þessa tölubl. er m.
Bandalag alþýðustéttanna, grein
eftir Jón Rafnsson, Ment er mátt
ur, grein eftir Jón Sigurðsson
Styrjöldin og átökin um |>að sem
koma skal, grein eftir Sigurð Guð-
mundsson, Menn, smásaga eftir
a.:
31. ágúst 1942 samþykti Alþingi
,,að fela ríkisstjórninni að greiða úr
ríkissjóði verðuppbót á útflutt
dilkakjöt af framleiðslu ársins 1942,
eftir því sem þörf gerist til þess að
útflytjendtir fái sama verð fyrir það
kjöt, komið í skip á útflutnings-
höfn, eins og heildsölmerðið er á
kjöti á innanlandsmarkaði á sama
tíma.“
Samkvæmt þessu hefir Jxinn 21.
ágúst s.l. verið afgreitt frá atvinnu
málaráðuneytinu fyrirmæli um
greiðslu þessarar uppbótar á útflutt
dilkakjöt af framleiðslu ársins 1942
og nam upphæðin kr. 2.212.810.34.
Með sömu þingsályktunartillögu
ályktaði Alþingi að fela að greiða
úr ríkissjóði „verðuppbætur á ull
og gærur, sem framleiddar eru til
útflutnings 1942 og miðist verð-
uppbæturnar við það að framleið-
endur fái ekki lægra verð hlutfalls-
lega fyrir þessar afurðir en þeir
fengu fyrir þær árið 1940, miðað
við verðlagsvísitölu beggja áranna,
að viðbættri uppbót, er svarar til
Jreirrar almennu grunnkaupshækk-
unar, sem orðið hefir og \ erða kann
hjá launafólki í’landinu á árinu
1942.
Samkvæmt þessu fyrirlagi Al-
jiingis hefir ríkisstjórnin ákveðið
verðuppbætur þessar með vísitölu-
hækkun 60,61% og grunnkaups-
hækkun 22Vz%.
Atvinnumálaráðuneytið til-
kynnti útflytjendum í gær, að ull-
aruppbót gæti orðið greidd strax
og fyrir lagi fullnægjandi skilríki
frá þeim um magn vörunnar.
Gæruuppbótin verður greidd áð-
ur en mjög langt líður, en sem
stendur er eigi nægilegur sjóður
fyrir hendi í ríkissjóði til að standa
straum þessarar greiðslu um fram
venjuleg dagleg útgjöld.
Þar sem ráðuneytinu hefir enn
eigi borist skilríki frá útflytjend-
um, nægileg til þess að gera upp
samtals upphæð verðuppbótanna,
verður eigi upplýst nú nákvæmlega
upphæðin en eftir því. sem næst
verður komist má áætla
ullaruppbótina 41/2 milj. kr. og
gæruuppbótina 8.850.000 kr.
Guðmund Daníelsson, Rúðarstúlk-
an, grein eftir Pálínu Eggertsdótt-
ur, Verkamannafélagið Báran á
Eyrarbakka, grein eftir \7ilh jálm S.
Vilhjálmsson, Fagra stúlkan, kvæði
eftir Jón Jóhannesson.