Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 23.10.1943, Qupperneq 4

Verkamaðurinn - 23.10.1943, Qupperneq 4
4 VERKAMAÐURINN -* TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið nýtt liámarksverð á föstu fæði og einstökum máltíðum svo sem hér segir: I. Fullt fæði karla. kr. 315.00 á mánuði Fult fæði kvenna . kr. 295.00 á mánuði II. Einstakar máltíðir: Kjötréttur ....... kr. 4.00 # Kjötmáltíð (tvíréttað) . . kr. 5.00 Akvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með • __ 22. október 1943. Reykjavík, 20. október 1943. Blandaðir ávextir kr. 8,90 kg. 5 prc. afsláttur gegn staðgreiðslu. Agóðaskylt. KAUPFÉLAG EYFIRÐINOA Verðlagsstjórinn. jHT" Aðalfundur <8p|| Æskulýðsfylkingarinnar verður haldinn í Verklýðshúsinu sunnudaginn 24. október kl. 5 eftir hádegi. DAGSKRÁ: 1. Vetrarstarfið (erindi, umræður). 2. Stjórnarkosning. 3. Félagsblaðið. 4. Ferðasagan. — nýlenduvörudeild. Utibú: Strandgötu 25 Hafnarstræti 20 Brekkugötu 47 BUSAHOLD verða tekin upp næstu daga Engan félaga má vanta á fundinn. Mætið stundvíslega. STJÓRN I N. PÖNTUNARFÉLAGID DRÁTTARVEXTIR falla á síðari helming þeirra útsvara, sem eigi greiðast fyrir 1. nóvember 1943. Vextirnir eru 1% á mánuði og reiknast frá 1. sept .s.l. Dráttarvaxtaákvæðin ná eigi til þeirra út- svara, sem greiðast mánaðarlega af vinnulaunum. Akureyri, 21. október 1943. Bæjargjaldkerinn. Hrossaketssalan hafin í sláturhúsi voru. — Kjötið saltað fyrir þá, er TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á kaffibæti: í heildsölu .. kr. 6.00 pr. kj. í smásölu .... kr. 7.00 pr. kg. Ofangreint verð er miðað við framleiðslustað. Annars staðar mega smásöluverzlanir bæta við hámarksverðið sannanlegum send- ingarkostnaði til sölustaðar og auk þess helmingi umbúðakostnað- ar, þegar varan er send í trékössum. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda, að því er snertir kaffibæti, sem afhentur er frá verksmiðjum, frá og með 14. október 1943. Reykjavík, 13. október 1943. Verðlagsstjórinn. þess óska. — Sent heim. — Sími 306. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA FUNDUR verðun hal inn í Verkakvenna- félaginu. Eitiing í Verkalýíshús- inu sunnu (. 24 þ m kl. 8,30 e. h. Dagskrá. 1. Inntaka nýra félaga 2. Félagsmál 3. Skemtiat iði, kaffidrykkja og dans. Stjórnin. Nær f ö t Barnasokkar Pöntunarfélagið. Skákfélag Akureyrar. Framhaldsaðal- fundur í Verslunarmannafélagshúsinu mánudaginn 25. þ. m. kl. 8.30 e. h. — RóLSsneskir biskupar ávarpa kristna menn um heim allán. 8. sept. s.l. komu biskupar rúss- nesku réttrúnaðarkirkjunnar sam- an á fund í Moskva, en fjórum dög- um áður gengu nokkrir þeirra á fund Stalins. Á þcssum fundi samþyktu rúss- neskir biskupar ávarp til kristinna manna um heim allan .Þar segja þeir m. a. svo, eftir að hafa farið nokkrum orðum um stríðið: ,,Föðurland vort hefir borið hit- ann og þungan gegn árásarherjum Þjóðverja, en með guðs hjálp og ýtrasta átaki sovétþjóðanna og þakkað sé sigrum vors ágæta rauða hers, hefir tekist að hrekja hina sviksamlegu fjandmenn til undan- halds út úr landi voru og vinna þeim mikið tjón, og ásamt öðrum frelsiselskandi þjóðum berjumst vér fyrir algerri útrýmingu hins blóðstokkna fasisma, hvar sem er í heiminum, því ekkert markmið er eins þráð, ekkert eins háleitt fyrir mannlegan anda og útrýming styrj- alda. Rússneska réttrúnaðarkirkjan, sem ásamt allri þjóðinni þolir nú þungar raunir, heitir á kristna menn um heim allan, í nafni Krists, að sameinast af heilum hug og bróðurþeli og leggja fram fulla krafta sína í baráftunni gegn hin um sameiginlega óvini.“ Munið aðalf. Æ. F. A. kl. 5 á morgun!

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.