Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.01.1945, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 06.01.1945, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURIN'N GRIKKLANDSMÁLIN: „Engin ástæða til að við höfum her í Grihk- landi . . . Pólitík Breta í Grikklandi brjál- æðisleg .. . Skýrsla Churchills í neðri mál- stofunni jafnillyrt og hún var hlutdræg44 segir enska borgarablaðið New Statesman and Nation 1 þessu sama blaði birtist 9. desember síðastl. eftirfarandi ritstjórnar- grein um GrikklandsmáLin, þar sem greinilega kemur í ljós andúð allra frjálslyndra manna í Bretlandi á hinni furðufegu framkomu bretsku stjórnarinnar gagnvart grísku skæruliðunum: í Grikklandi, eins og í Belgíu, hafa hersveitir okkar veitt liðveislu óvinsælli stjórn, sem aðeins getur haldið völdunum með blóðsúthell- ingum. En þessi tvö tilfelli eru þó ekki að öllu leyti sambærileg. I Belgíu heyja hersveitir okkar bar- áttu gegn Þjóðverjum og her getur ekki þolað glundroða á samgöngu- leiðum sínum. Og enda þótt stjórn Pierlots sé bæði óvinsæl og léleg, þá hefir hann að baki sér meiri- hluta í hinu steinrunna þingi, sem kosið var á fjarlægum friðardögum. En það er í rauninni ekki nokkur ástæða til þess, að við yfirleitt höf- um nokkurn her í Grikklandi. All- ar hernaðaraðgerðir eru þar um garð gengnar, nema á nokkrum eyjum, og um Grikkland liggur ertgin leið til landssvæða, þar sem bretskir herir berjast. Milli her- sveita Scobies hershöfðingja og óvinanna er mikið landssvæði, sem er í höndum, grískra, búlgarskra, júgoslavneskra og rússneskra her- manna. Ekkert þing stendur að baki ráðuneyti Papandreús. Sér- hver vottur lýðræðis var þurkaður burt af hinu fasistiska einveldi, sem Georg konungur kom á í landinu fyrir níu árum. Þetta ráðuneyti var í upphafi samsteypustjórn, þar sem helstu flokkarnir áttu fulltrúa. En Frjálslyndi flokkurinn sleit fyrst samvinnunni og síðan fulltrúar landvarnarhreyfingarinnar, E. A. M. Eftir það var stjórnin nafnið eitt og aðeins studd af Papandreú og konunginum, sem hættu á borg- arastyrjöld með því að krefjast ein- hliða afvopnunar skæruliðanna, sem einir og óstuddir héldu áfram baráttunni gegn Þjóðverjum. Churchill afflutti þessi vanda- mál í skýrslu sinni í neðri málstof- unni, sem var jafn illyrt og hún var hlutdræg. Það hefir ekkert komið fram í þessum málum, sem réttlætir þau orð hans, að vélbyssur væru notaðar „til þess að koma á komm- únistisku einræði, án þess að fólkið fái að láta óskir sínar í ljós“. E. A. M. er ekkert frekar kommúnistisk- ur félagsskapur en franski heima- herinn var, enda þótt kommúnistar séu framarlega meðal leiðtoga þess. Tilgangur þess er að hreinsa fasism- ann úr Grikklandi og koma aftur á fót lýðræðisskipulaginu, sem kon- ungurinn kollvarpaði. Helsta stefnumál þess er að frjálsar kosn- ingar verði haldnar, þegar þar að kemur, og ekki skertar af konung- inum eða hershöfðingjum hans, — eins og gert var árið 1935, þegar konungssinnar fengu fleiri atkvæði í sumum héruðum, en heildartala kjósendanna var. E. A. M. hafði fallist á að afvopna sem skilyrði, að sama regla yrði einnig látin gilda um sjáliboðaliðs- sveitirnar tvær, Fjallahersveitina og Heilögu herdeildina, sem valdar voru í Egyptalandi vegna hollustu þeirra við konunginn, þegar mest- ur hluti gríska hersins og flotans lýsti yfir vilja sínum um stofnun lýðveldis, en var síðan fangelsaður af hersveitum okkar. Þegar Scobie hershöfðingi neitaði að verða við þessum kröfum, kom E. A. M. með þá málamiðlunartillögu, sem Pap- andreú féllst á um tíma. Það bauðst til að afvopna skæruliðasveitir sín- ar, ef ein herdeild væri undir vopn- um úr röðum þeirra til þess að vega á móti hersveitum konungssinna. Papandreú neitaði þessari mála- miðlunartillögu eftir boði okkar. Fyrirskipanir um einhliða afvopn- un vinstri sveitanna voru lagðar fram í stjórninni. Ráðherrar E. A. M. neituðu að samþykkja þær og sögðu af sér. Næsta skref, sem Sco- bie hershöfðingi tók, staðfestir að grunur þeirra var á rökum reistur. Þegar lýst er yfir allsherjarverkfalli þá sendir hann Fjallahersveitirnar til Aþenu og aðstoðaði hana með bretskum fallhlífarhermönnum 02: o vopnum í bardögum gegn föður- landsvinunum og lét skjóta á borg- ina með vélbyssum úr lofti. Upp- skipun á matvælum var hætt. Þetta öngþveiti, sem skapaðist vegna klækibragða, er nú orðið að harmleik. Jafnvel Churchill gat ekki varið framkomu lögreglunn- ar, sem skaut á kröfugöngu, er að mestu var skipuð óvopnuðum ungl- ingum og börnum, og hélt 'áfram skothriðinni í klukkutíma. Þessar lögreglusveitir voru fyrst æfðar í þessum villimenskuaðferðujn undir fasistisku einræðisskipulagi, og æf- ing þeirra var fullkomnuð af Þjóð- verjum, sem þær þjónuðu í þrjú ár. Þessar kvislingasveitir vörðum við með skriðdrekum okkar, en svo heimtum við á hinn bóginn að skæruliðasveitirnar, sem ögruðu Þjóðverjúm og sigruðu þá, séu af- vopnaðar. Og það, sem er jafnvel enn verra: Churchill gaf í skyn, að hann ætlaði sér að halda urtdir vopnum „Öryggisherdeildunum", sem stofnaðar voru af Þjóðverjum og leppstjórn Rollis til að bérjast á móti lartdvarrtarhreyfingúnni. Hvað þýðir þéssi brjálæðislega pólitík? Hún þýðir fyrst og fremst, Frelsi Við höfum kvatt hið mikla frels- isár, 1944, ár hins íslenzka lýð- veldis. Og við ætlum af fremsta megni að reyna að halcla þessu lang- að bak við þingræðisvandamálið liggu harðvítug stéttabarátta. Hinn efnaði minnihluti, sem einu sinni hélt völdunum gegn alþýðunni með fasizkri ógnarstjórn, setur nú traust okkar á (>vinsælan konung í baráttunni fyrir því að halda Grikklandi innan brezks áhrifa- svæðis. Hinar almennu undirtekt- ir við boðinu um allsherjarverk- fall sanna ljósfega, hve mjög Chur- chill skjátlast, ef hann heldur að þeir leppar, sem hann hefur valið sér, hafi meirihluta fólksins sér að baki. ★ Churchill er að misnota sér dá- læti landa sinna. Hann er að nota hersveitir okkar og hergögn til að þröngva sínum persónulegu sjón- armiðum upp á hinar frelsuðu þjóðir meginlandsins. í Ítalíu af- neitar hann Sforza greifa og nú hef- ur hann bannað að mynduð sé allra flokkastjórn í Grikklandi, undir forystu hins gamla leiðtoga Frjáls- lynda flokksins, Sofúlis. Þetta ein- ræðisbrölt mun brátt verða til þess, að við fáum hálfa Evröpu á móti okkur: Það hefur þegar leitt til þess, að utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna hefur gefið okkur áminn- ingu. Þessi brögð, sem eiga að veita brezkum áhrifum aðgöngu með aðstoð hinna fylgissnauðu afla fortíðarinnar, hafa alls staðar mistekizt: í Grikklandi hafa þau endað í harmleik og blóðugri upp- reist. Það er kominn tími til áð spyrna við fótum. Við höfum lært af reynslunni, að það er gagns- laust að leita til Churchills. En ábyrgðin fyrir öll þessi alvarlegu afglöp kemur ekki síður á herðar ráðherra Verkamannaflokksins í stríðsráðuneytinu en félaga þeirra nazismans? í næstu viku heldur' flokkur þeirra þing. Hann getur ekki lagt blessun sína yfir það sem gerzt hefur og tekið sökina á sínar herðar. Ef vilji flokksins fær að koma í 1 jós í þinginu, mun hann vafalaust krefjast nýrrar stefnu í þráða frelsi um aldaraðir. Og í sigurvímunni syngur þjó^in lof- söngva frelsis og fagnaðar, og hún vill stefna fram. Á þesum fyrstu áramótum hins endurheimta lýð- veldis er eðlilegt að menn spyrji hvaða veganesti þjóðin hafi valið sér, er hún leggur af stað á þennan nýja áfanga, hinar víðlendu braut- ir, sem blasa við. Ég ætla ekki að svára því, en í tilefni af öðrum tímamótum, 61. árs afmæli Regl- unnar á fslandi, þann 10. janúar skygnist ég í malinn og ég verð fyrir miklum vonbrigðum, því rík- issjóður heimtar meiri peninga fyr- ir vín, og fjöldinn réttir þá fram og heimtar meira vín á veisluborðin og síðan reikar það frá þeim, að öllu leyti fátækara en áður. Og ég spyr: Er þetta frelsið? Og eg heyri ótal raddir hrópa: Nei! Nei! En þær raddir kafna í klið veislusal- anna, í vitfyrtri Bakkusardýrkun fjöldans. íslenska þjóðin er í mik- illi hættu, Bakkus hefir hafið nýja áiás og skuggarnir af klóm hans teygja sig nú inn í hið íslenska þjóðlíf. Rödd hrópandans, sem var- ar við, má sín lítils, því þjóðin vill ekki sjá hættuna sem framundan er, hún heyrir ekki fyrir hávaðan- um í veislusölunum. Áður en þessi heimsstyrjöld hófst, sáu ýmsir hvert stefndi og þeir vör- uðu við hættunni, en það var ekki hlustað á þá. Bandamenn trúðu ekki eða vildu ekki skilja ófriðar- hættuna sem þá vofði yfir. Mér finst okkar þjóð vera í hliðstæðri aðstöðu nú. Og vökumenn Regl- unnar kalla til þjóðarinnar í dag og vara við hættunni af klóm Bakkus- ar. Enn er ekki of seint að snúa við, en það má ekki dragast lengur. Annars glötum við frelsi okkar. Annars munu sverðsoddar Bakkus- ■ar . skilja eftir djúpar úndir og varpa þungum skugga inn í fram- tíðarlíf þessarar kynslóðar. En hvað getur þá bjargað okkur f:á voðanum? Reglan á íslandi sinnir altaf hlutverki sínu og þó hún megi sín lítils nú er hún við- búin að taka að sér forustuna þegar oss nú og um aldir. Qg hvenær, sem Islandi er búin niðurlæging, þá kom þú og reis oss við. — Já, íslenska Regla. Vísa þú oss veginn, og hversu torsóttur sem *.ann verður, skulum við ganga hann með þér. S t e f á n Á g ú s t. þessum málum. BANN A’lar sprengjur eru bannaðar hér í bænum, enda sýndi þuð sig, að sprengjur þær, sem notaðar voru á gamla- árskvöld, voru hættulegar. Er með öllu bannað að búa slíkar sprengjur til. Lögreglustjórinn á Akureyri, 2. janúar 1945. SIG. EGGERZ úr íhaldsflokknum. Mun sagan ! fjöldinn er reiðubúinn að fylgja aðeins geyma minningar um hlut ( henni. taka nýja stefnu. þeirra í þessum tilraunum til áð Og að síðustu vil eg minnast nið- kæfa í fæðingunni hina félagslegu urlagsorðanna í leikriti Kaj Munks: endursköpun, sem ætti að fylgja í Niels Ebbesen, og heimfæra þau til kjölfar frelsunarinnar undan oki Reglunnar: — Svo leið oss þá, leið

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.