Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 21.04.1945, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 21.04.1945, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 VERKAM AÐURINN. Út&efandi: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritstjóri: Jakob Ámason, Skipagötu 3. — Sími 466. BlaOnefnd: Rósberg G. Snædal, Eyjólfur Ámason, Ólafur Aðalsteinsson. Blaðið kemur út hvem laugardag. Lausasöluverð 30 aura eintakið. Afgreiðsla í skrifstofu Sósíalistafélags Akureyrar, Verklýðshúsinu. Prentverk Odds Bjömssonar. Framsókn spillir fyrir verslunarviðskiptum við Evrópuþjóðirnar Framsóknarblöðin hafa um langt skeið lagt áherslu á fjandsamlegan áróður gegn Sovétrfkjunum. Þessi áróður hefir einkum verið rekinn í Tímanum undir fyrirsögnunum „Erlent yfirlit". Þessar Tímagrein ar eru mestmegnis þýðingar á er- indum, sem flutt hafa verið í Ber- línar-útvarpinu eða endursagðar greinar úr Hearts-blöðunum amer- ísku, sem fyrir löngu eru orðin fræg fyrir nazistavináttu sína og hafa frá upphafi styrjaldarinnar verið andvíg þátttöku Bandaríkj- anna í henni við hlið Sovétríkj anna. Ekki þarf glöggskyggni til að skilja, að þessi áróður Framsóknar gæti verið íslensku þjóðinni dýr keyptur, ef mark verður tekið á honum. Nokkur orð til ritstjóra „Dags" Einu sinni var halastjarna, mikil og skær, á himni Framsóknartlokks- ins, sem nefndist Jónas og margir Ýoru þeir, sem vildu fylkja sér í þá stjörnuþoku, sem myndaði hala hennar. Nú hefir þessi mikla, hala- prúða stjarna orðið að þola þá reynslu, að sjá hálann vaxa sér yfir höfuð, en minka sjálf og myrkvast að sama skapi, þartilliúnhvarfmeð öllu í skugga sinna fyrri rófudindla. Og þér eruð einn þeirra, heiðraði ritstjóri „Dags“. Minningin um Jónas lifir nú að- eins sem þjóðsögn, en þó það skýr, að menn reku.r eins og ósjálfrátt minni til hans, þegar þeir fylgjast með gangi núverandi himintungla Framsóknar. „O, allir erum við aumingjar, aumingjar," segir prófessor Haga- lín í einni bók sinni. Og allar stjörnurnar á himni Framsóknar eru bara holdlegir og breyskir menn. Þannig var það „Tíma“-stjarnan Jónas Jónsson, sem á sínum sokka- bandsárum innleiddi þann sið, að illu tieilli, að níðast persónulega á öllum þeim andstæðingum sínum, sem hann fór halloka fyrir í rök- ræðum um málefnið, sem um var deilt í hvert skifti. 1 því sambandi rifjast margt upp þegar að er gáð. Fyrir nokkrum ár um hugðist Jónas sanna það með Fyrir styrjöldina seldu Islending- mörgum langhundum í „Tíman ar afurðir sínar til Norðurlanda, Póllands, Þýskalands, Ítalíu, Spán- ar og fleiri landa á meginlandi Ev-1 rópu. Enginn vafi er á því, að þeg- ar styrjöldinni líkur munu versl- unarviðskifti okkar hefjast á ný við I um", að Kristinn E. Andrésson, Halldór Kiljan og jafnvel Sigurð- ur Nordal væru alls ekki sendibréfs- færir og svo gekk þetta langt, að hann kom flestum kennurum í kjördæmi sínu til að lýsa því yfir, Evrópuþjóðirnar, leiðin þangað er að einn þessara manna kynni ekki stórum styttri en til Ameríku og að stafsetja algengustu orð í ís- þessvegna hljóta viðskiftin að öðru lenzku máli. Nú hlæja allir að þess- jöfnu að verða hagfeldari en við I ari sögu og almenningur veit að Ameríku, en auk þess kemur fleira þessir þremenningar eru með þeim til greina, sem styður að því að við | fremstu, ef ekki fremstir, í hópi hljótum að taka aftur upp verslun- arviðskifti við Evrópuþjóðirnar, er leiðirnar opnast, má þar m. a. nefna að sumar afurðir okkar, sem eru lítt eða ekki seljanlegar í Ameríku, hafa verið eftirsóttar í Evrópu .ennfremur má benda á ískyldleika okkar við Norðmenn, Dani og Svía, en það atriði hlýtur sama hinna dverghögustu manna, sem ís- lenzka tungu rita. Nú leikið þér, herra ritstjóri, í sporinu og Jónas forðum. Þegar þér eruð komnir í ógöngur sjálfir, vegna yðar eigin flónsku og viljið ekki snúa við, grípið þér til þess ráðs, að ausa andstæðing yðar auri og botnlausum skömmum, m. a. að hafa í för meðsér meiri og samanber leiðara „Dags“ 12. þ. m. minni verslunarviðskifti. Þér frá ygur öllum rökum, en Nú er enginn vafi á því, að eftir hrúgið saman svívirðingarorðum þessa miklu styrjöld munu Sovét- um andstæðinginn, sem er víst í lýðveldin verða áhrlfarík á megin- þessu tilfelli eg. Niðurstaða yðar landi Evrópu. Mjög líklegt er, að virðist helst vera sú, að eg sé bæði skipulag sósíalismans verði tekið ---------------- upp í ýmsum ríkjum Evrópu áður I þeim flokkum, er styðja hana og langt um líffur, en þó á því | gegn vinstri öflunum í ítalíu, en kunni að verða nokkur dráttur, þá Spáni, Finnlandi og víðar, sem að er þó fullvíst, að í fyrverandi mark-1 líkum verða þar ráðandi fljótlega, affslöndum okkar á meginlandinu munu sitja aff völdum ríkisstjórnir, sem verða mjög vinveittar Sovét- ríkjunum. fífl og fantur; enganveginn „sendi- bréfsfær“ og 1 júgi svo miklu, að menn hafi ekki við að trúa! — Ágætt! Ef þetta væri rétt hjá yður og þér tryðuð því sjálfir, þá hefi eg enga trú á því, að þér skrifuðuð heila leiðara í sama dúr og að ofan er lýst. Hafið þér nokkurntíma heyrt, að óskrifandi maður væri hættulegur á ritvellinum?(!!) Nei, þér getið ekki trúað yðar eigin orð- um, heiðraði ritstjóri, því þá væri allt yðar starf til óþurftar einnar og þér eydduð öllu rúmi „Dags“ til ónýtis. — Sannleikanum verður hver sárreiðastur, segir máltækið. Þér vitið ósköp vel, að eg hefi ekki farið, með neina staðlausa stafi í „Verkamanninum" um yður eða yðar flokksbræður. Enda reynið þér ekki að hrekja neitt af því. Eg lét verkin tala sínu máli og benti á ýmsa þjónustu sem ,,Dagur“ og ,,Tíminn“ hafa veitt Möndulveld- unum í þessari styrjöld. I því sam- bandi var ég ekki að þrengja neinni trú upp á lesendurna — slíkt kemur ekki til greina, vegna þess að stað- reyndirnar eru augljósar öllum þeim, sem lesið hafa málgögn flokks yðar. Eg tók til meðferðar síðustu kjallaragrein „Tímans“, um Sovétríkin og sú grein er hvorki betri eða verri en tugir annara pistla um sama málefni, sem birst hafa í sama blaði eða „Degi“ yðar. Ef allar þær níðgreinar um Sovét- ríkin væru komnar í eitt, yrði það eflaust margra binda bók. Og í hvaða tilgangi eru þessar árásar- greinar birtar í blöðum Framsókn- arflokksins? Er það liður í hlut- leysisbaráttunni? Eða haldið þér að nokkur dæmi . það, sem andúð á nazisma? Nei, minn hátteðlaði! Flokksblöð yðar hafa aldrei varið miklu rúmi til að lýsa hryðjuverk- um nazistanna, þvert á móti hafa þau stutt þá í áróðri sínum — og oftast verið á sömu línu, má í því sambandi minna á afstöðu þeirra í F innagaldrinum mikla, Grikk- landsmálinu í vetur o. fí. o. fl. Þér nefnið „Alþýðublaðið" f grein yðar og teljið það hafa ekki verið „myrkt í máli“ gegn Möndul veldunum. Eg minnist ekki á það góða blað og var það af þeim ástæð- um, að eg vildi ekki jafna blaði yð ar svo langt niður á við. Þér getið því ekki snúið faðirvorinu öllu rækilegar upp á fjandann, en að vitna í „Alþýðublaðið", sem dæmi upp á andstöðu við nazista. „Al- þýðublaðið" verður sjálfsagt aldrei frægt fyrir neitt, nema „menning- arhlutverkið", sem það ætlaði Hitl- er á sínum tíma! Eg finn enga ástæðu til, að fjöl- yrða meira við yður í þetta sinn, en mig langar til, að biðja yður einn- ar bónar, sem eg vona að þér takið til greina: Auglýsið ekki ósigur yð ar á sama hátt og Jónas gamli, með mannjöfnuði eða persónulegum svívirðingum. Dæmið hefir sýnt að slíkt er ekki giftudrjúgt til lengdar fyrir neinn rithöfund og allra síst þá, sem ekki hafa nema tæplega Skíðamót Akureyrar 1945 Eftir nokkurt hlé verður Skíða- móti Akureyrar haldið áfram næstk. sunnudag þ. 22. apríl. Hamli ekki veður eða önnur ófyrirsjáanleg at- vik, verður keppt í bruni karla og kvenna í öllum flokkum, ennfrem- ur fer fram kep'pni í skíðastökki karla ,yngri og eldri flokks. Keppn- irnar eru einstaklingskeppnir í hverjum flokki og verða verðlaun veitt samkv. reglum í. S. í. Er mik- ill hugur í skíðamönnum bæjarins að halda þessa keppni, og-verður eflaust fjörug keppni í mörgum greinum, þar sem meðal keppenda eru ýmsir fremstu skíðamenn lands- ins eins og glögt kom í ljós á Skíða- landsmóti í. S. I., sem nýlega var haldið á ísafirði. Gert er ráð fyrir að keppnin verði haldin í Reithól- um ofan við skíðaskála Gagnfræða- skólans. Brunið verður kl. 11 f. h. en stökkin kl. 2 e. h. Bílferð verður frá Ráðhústorgi á sunnudagsmorg- uninn kl 8 og er hún fyrst og fremst ætluð keppenduín og starfsmönn- um mótsins. Verði gott veður, sem allir vona, gefst bæjarbúum kostur á að sameina það að njóta fjalla- loftsins og sjá fagra og drengilega þróttakeppni. I stökk-keppninni er sveitarkeppni ,og verður keppt um Stökkbikar Akureyrar, sem Morgunblaðið í Reykjavík hefir gefið. Þann bikar hlýtur það íþróttafélag á Akureyri, sem á óestu þriggja manna stökksveit í báðum aldursflokkum saman á Ak- ureyrarmóti. Handhafi Morgun- ólaðsbikarsins er Knattspyrnufélag Akureyrar. mikið úrval. Verzlun Jóns Egils. Nonna bækurnar fást hjá Pálma H. Jónssyni Hrossa- kambar fást í mun ekki vera sérlega vel til þess gallin að ryðja íslendingum braut á verslunarsviðinu í Evrópu. Minsta kosti er harðla ólíklegt, En stjórnmál og viðskifti eru mál I að S. I. S. og K. E. A. geti gert sér I hálfan vöxt, andlega og líkamlega, sem ætíff eru meira og minna ná- vonir um verulega vinsamlegar fh jafns við lærimeistarann, hala- tengd í milliríkjaviðskiftum. móttökur, ráðlegra væri í öllu falli Hinn hatursfulli áróður Fram- fyrir þessa aðila láta ekki prenta sóknar gegn Sovétríkjunum og áróðursgreinar Tímatis á vegabréf gegn pólsku stjórninni í Lublin, ogJ erindreka sinna. Vöruhúsið h.f. stjörnuna frá Hriflu. Með viðeigandi virðingu. R. G. Sn. VERKAMENN! Kaupið vinnufötin þar sem þau eru ódýrust. Verzl. HRÍSEY

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.