Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 05.01.1946, Síða 1

Verkamaðurinn - 05.01.1946, Síða 1
XXIX. árg. Laugardaginn 5. janúar 1946 1. tbl. N ýár sliugleiðingar Hvern dag, hverja stund, sem við lifum, stöndum við á tíma- mótum. Við heilsum deginum að morgni og kveðjunr hann að kveldi og við lröfum það á tilfinningunni, að dagarnir eru að líða, lífið er að líða, okkar líf. En nýjársdagurinn hefir sérstöðu meðal daganna. Við. höfum hvatt gamla árið. Eins og hönd sé veifað, hverfur það á veginum, við stígum spor fram, inn á nýja árið. — Gamla árið kvaddi, þegar nóttin var lengst. Nýja árið boðar hækk- andi sól, röð af dögum, bjartari að morgni, lengri að kveldi. Skammdegi vetrarins er aflétt. A þessum tímamótum er það, að menn líta til baka, á farinn veg. Það verður ekki framar stigið spor á þeim vegi. Ekki eitt spor til baka. En með krafti þeirra hugsana, sem fagna rísandi degi, hækkandi sól, drögurn við til okkar, hverja þá athöfn, hverja úrlausn, sem í samræmi við lífið sjálft, skap- andi mátt þess, lyftir manninum fram til vaxandi menningar, feg- urra lífs. Minningarnar, ljúfar og sárar, en hreinar vegna fjarlægð- ar atburðanna, öðlast nýtt gildi, verða menningararfur. Við höfum gengið í skóla reynslunnar. Nýársdagurinn 1946 er auðugur af reynslu, fagur að fyrirheitum. Orðið n\ikla, FRIRUR á jörð, her við himininn, sem hvelfist yfir okkur, orð, sem í mikilleik sínum táknar allt það, sem heitast var þráð í allri veröld. Stríðinu er lokið, villimenskan keyrð í dróma, og hjörtu allra friðelskandi rnanna, sameinast í ósk þessa dags, unt frið meðal mannanna um alla jörð. Látum árið, sem byrjar með þessum degi, verða ár mikilla at- hafna, vaxandi menningar. Því líf þess, sem menningu andans ann, er auðugt og frjálst, og það stækkar hvern mann, en fegurst með fórnarlund. Verum vakandi í baráttunni fyrir bjartari framtíð. — Lífið er að líða, okkar líf. — Með óskum árs og friðar. T. E. ílialdið er andvígt auk- inni útgerð frá Akureyri lANDSBOKASAFN ja 165171 ..■fsBANDÍ" Listi Það er ekkert nýtt í sögu okkar, að framfarahugur, senr var og er sterkasta stoðin að uppbyggingu sjávarútvegsins í landinu, hafi orð- ið að þreyta fangbrögð við alda- gamla afturhaldshneigð, senr altaf hefir rekið upp kryppuna, í hvert sinn sem þessi. lífvænasti bjargræð- isvegur landsmanna hefir tekið framförum, undir forustu nrargra ágætra framfaramanna. Eorustan í þessari opinberu andstöðulrreyf- ' ingu gegn sjávarútvegi og sjó- mensku hefir altaf verið í lröndum afturlraldsseggja, senr sótt hafa sér styrk og brautargengi til bænda- stéttarinnar. Eftir að bæir og þorp fóru veru- lega að myndast við sjávarsíðuna, hefir þar verið sótt fram, um að skapa trú á þennan atvinnuveg, og bæta lrann og gera sjómönnum, snránr saman mögulegra að sækja á miðin við ísland og keppa við aðr- ar þjóðir, sem hér ahfa öldum sanr- an stundað fiskveiðar á hundruð- unr skipa, svo sem Hollendingar, Frakkar, og síðar Englendingar og frændur okkar Norðmenn. Nú er svo komið, að samkvæmt opinberum skýrslum, afla Islend- ingar sem næst þrisvar sinnum meira fiskimagn á hvern fislcimann en sú fiskiveiðaþjóð, senr næst okk- ur stendur, eða um 70 smálestir fiskjar ársafla að meðaltali á hvern fiskimann. I öllunr okkar bæjunr og þorpum hefir skipakostinum, Irafnarskilyrð- ununr og öðru, senr fylgir útvegin- unr, eitthvað fleytt franr á veg og sumstaðar mikið. Á þessu er þó ein undantekning, og það er Akureyr- arbær. Og liggur þó Akureyri við eina bestu höfn landsins. Er það ekki rétt, sem gamlir öldungar segja, að um aldamótin síðustu lrafi skipin verið óaðskiljanlegur hluti af hænum, þegar þatr lágu hér á Akureyrarhöfn búin til vertíðar- ferða, eða þegar þau sigldu inn hlaðin úr hverri veiðiför? Jú, víst er þetta rétt. Og enn er Akureyrar- höfn eins og áður af náttúrunnar hendi (ekki af mannahöndum) ein mesta gæðahiifn við strendur lands- ins og liggur ágætlega við sem fiski- veiðahöfn á stærri fiskiskipum. F.n hversvegna hefir Akureyri þá orðið aftur úr um skipaútveg? Það er vegna þess, að hér hefir aft- urhaldið (en forustusveit þess kall- (Framhald á 4. síðu). Sameiningarflokks alþýðu - Sósíalistaflokksins við íbæjarstjórnarkosningu á Akureyri 27. janúar n. k. 1. Steingr. Aðalsteinsson, verkam., Þingvallastræti 14. 2. Tryggvi Helgason, sjómaður, Eyrarveg 13. 3. Elísabet Eiríksdóttir, kennari, Þingvallastræti 14. 4. Jón Ingimarsson, iðnverkamaður, Klapparstíg 3. 5. Tryggvi Emilsson, verkam., Flúðum. 6. Eyjólfur Árnason, gullsm., Helgamagrastræti 6. 7. Guðmundur Snorrason, bílstjóri, Spítalaveg 17. 8. Sigríður Þorsteinsdóttir, húsfrú, Eyrarveg 13. 9. Lárus Björnsson, smiður, Þingvallastræti 14. 10. Loftur Meldal, verkam., Aðalstræti 16. 11. Páll Indriðason, járniðnarnemi, Hríseyjargötu 17. 12. Björn Jónsson, verkam., Hafnarstræti 23. 13. Rósberg G. Snædal, verkam., Aðalstræti 16. 14. Guðrún Guðvarðard., húsfrú, Helgamagrastr. 6. 15. Kristján Einarsson, verkam., Gránufélagsgötu 55. 16. Gestur Jóhannesson, verkam., Norðurgötu 34. 17. Sigurjón Jóhannesson, verkam., Eyrarveg 3. 18. Steingr. Eggertsson, verkam., Ránargötu 1. 19. Olafur Aðalsteinsson, verkam., Eyrarveg 12. 20. Sverrir Áskelsson, málari, Skólastíg 1. 21. Oskar Gíslason, múrarameistari, Ránargötu 2. 22. Áskell Snorrason, kennari, Þingvallastræti 10. Undirritaðir kjósendur á Akureyri mælum með framanskráðum kjörlista og heitum honum fylgi okk- ar á kjördegi. Halldór Stefánsson, Fjólugötu 12. Þórður Valdimarsson, verkam., Eiðsvallagötu 20. Jakob Amason, Skipagötu 3. Herm. Ingimundarson, trésmiður, Fjólugötu 13. Magnús Gíslason, Ránargötu 2. Margrét Vilmundardóttir, Hjalteyraigötu 1. Tryggvi Þorsteinsson, Brekkugötu 43. Kári Sigurjónsson,, prentari, Eyrarveg 3. Sigvaldi Þorsteinsson, Hamarstíg 8. Páll Þórðarson, sjómaður, Munkaþverárstræti 8. Einar G. Jónsson, iðnverkamaður, Klapparstiíg 5. Adólf Ingimarsson, íðnverkamaður,, Munkaþverárstræti 12. Steinmar Jóhannsson, iðnverkamaður, Brekkugötu 45. Hjörtur Björnsson, iðnverkamaður, Helgamagrastræti 51. Snorri Guðmuftdsson, iðnverkamaður, Helgamagrastræti 42. Brynhildur Jónsdóttir, iðnverkakona, Klapparstíg 5. Þorsteinn G. Halldórsson, iðnverkamaður, Ránargötu 6. Guðmundur Arnlaugsson, kennari, Hafnarstræti 84. Pálmi H. Jónsson, bókaútgefandi. Munkaþverárstræti 22. Ingibjörg G. Eiríksdóttir, kennari, Þingvallastræti 14. Eggert Ól. Eiríksson, múrari, Þingvallastræti 14. Hreiðar Stefánsson, kennari, Eiðsvallagötu 30. Þorsteinn Þorsteinsson, skrifstofumaður, Brekkugötu 43. Bjarni Kristjánsson, bílstjóri, Brekkugötu 33. Haralduir Bogason, bílstjóri, Norðurgötu 36. Júlíus Bogason, bílstjóri, Fjólugötu 14. Jón Árnason, sjómaður, Munkaþverárstræti 22. Ólafur Þórðarson, verkamaður, Norðurgötu 11. Ingunn G. Eiríksdóttir, Þingvallastræti 14. Guðlaugur Jakobsson, sjómaður, Aðalstræti 42. í><H><H><H><H!HCH><H><H><H!H><H><H><H!H><H><K><H><H><H><H><H!H><H><H!H><H><H><H><H><H><H0

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.