Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 22.08.1947, Side 1

Verkamaðurinn - 22.08.1947, Side 1
XXX. árg. Föstudaginn 22. ágúst 1947 32. tbl. Lýðræðisást „íslendings“ og sjálfsákvörðunarréttur Ágreiningur miili ríkissfjórnar og Fjarhagsraðs verkamanna Þankabrotin í síðaista „ísl.“ aettu 'verkamenn að lesa gaumgæfilega. Þaiu eru til fyrirmyndar um lýðræð- iishyggju j>ess blaðs. Tilgangurinn er sá, eftir því sem bezt verður séð, að ltrdkja ummadli ,,Vm.“ varðandi skrif „ísl.“ ttm verkfallsákvarðanir. Ekki verður séð, að nein ummæli Vm .séu hrakin með rökunt, en hinis vegar birtir blaðið meiri hluta greinar Vm. um þetta efni, og er hér með þakkað fyrir jiá hugulsemi. En röíkin eru sitóryrði og glamur um einræðisbrölt kommúnista, — gott að grípa til jiess þegar í rökþrot er komið. — Verkant. sér enga ástæðu ti'l þess að elta ólar við einstök atriði, en vill benda á eitt dæmi, sem sýnir vel h'vers Ikonair lýðræði „ísl.“ boðar. Við skulum segja að í verkalýðS- félagi séu 600 félagismenn. Nú eru, þegar atkvæðagreiðslan fer fram, 100 ljarverandi, og mun það ekki hátt áætlað, því að mjög er algengt, að verkamenn leiti út fyrir sitt fé- lagssvæði til vinnu. Af þeim 500, sem efti reru, taka 80% jtátt í at- kvæðagreiðslunni eða 400 tnanns. Já segja 250 en 150 nei. Meiri hluti ALLRA félagsmanna er eklki með veikfalli og er það því fellt. Með öðrum orðum: 150 skulu ráða meira en 250. Skyldi nokkur 'vetikamaður taka skrif blaðs, sem teluir jretta lýðræði, alvarlega? Hinls vegar er ekki undarlegt, þó að „Isl.“ forðist að rökræða um þessi mál og kjósi höldur að skjóta sér bak við stóru orðin. Honurn er það elkki lá- andi. Framfarir í Austur-Evrópu Framleiðislan er að ná fyrirstríðsmarki og á sumum sviðum meir en það Það er eftirtektarvert, hvensu vél endurreisnin gengur í nýju lýðveld- unum í Austur-Evrópu, miklu betur en í þeim ríkjum, þar sem hagkerfi kapítalismans ræður. - Eftirfarandi töiur frá Pó.llandi og Aalbaníu eru gott dæmi. í Póllandi er nú framlleitt 43% meira rafmagn en fyrir stríð, 14% mei raf stáli, 30% meira af sementi. Gert hefur verið við næstium allar hafnir, set)i eyðilögðust, enþaðvoru uim 75%, og verzlunair- og fiskiflot- inn er orðinn stærri en fyrir stríð. Árið 1939 áttu pólsku járnbraut- irnar 5170 eimvagna, þair af 1541 af nýjustu gerð, 10.037 farþegavagna og 159.940 flutningavagna. Sam- svarandi töllur í september 1944: 30 eimvagnarr 100 farþegavagnar og 2000 flutningavagnar. Einu ári síð- ar: 2222 eimvagnar, 2810 farþega- vagnar og 88.500 fkitningavagnar. í ársbyrjun 1947: 3064 eimvagnar, 5738 farþegavegnar og 132.000 flutningavagnar. íbúar Varsjár voru 1939 600.000. Þegar hún varð aftur frjáls vorn að- eins 89.000 eftir. í ársbyrjun 1939 voru íbúarnir orðnir 262.000. Fyrir stríðáttu 9327 bændafjölskyldur ca. 3 millj. ha. lands (þaðlsem Póllland féklk af Austur-Þýzkalandi ekki tal- ið með). Nú veitiir jietta sama la'nd 841.000 bændafjölskyldum Qand og 'lífsnauðsynjar. * í Albaníu hefur olíu- og benzín- framleiðslan aukizt um 161,1% miðað við 1938, en 217,3% miðað við 1946. Asfálitframleiðslan aukizt um 155,6% miðað við 1938 og ileð- urframleiðslan ium 900%, sement- framleiðslan um 155,5%. Brýr, sem endiurreistar hafa verið eru samtals 5547 metrar og nýbyggðar 240 metrar. Endurlagðir vegir 2000 km. og nýbyggðir 202 k.m. Reistar hafa verið 7952 byggingar og 53 nýir skólar reistir. 1938—39 voru í landinu 665 al- þýðuskólar með 59.369 nemendum. Skölaárið 1946—47 var nemenda- fjöldinn 132.821 og skólarnir sam- tal hl601. 60.000 fullorðið fólk hef- uir lært að lesa og skrifa. Þetta eru talandi tölur og er e'kki að undra þó að þessi llönd vilji ekk- ert hafa með Marsha 11 -áaetlu n ina að gera. Erfiðast hefur verið með útvegun matvæla, en það er almennt álitið, að uppskeran í sumar muni einnig leyisa jrann vanda. * SOPHOULIS, leiðtogi frjálslyndra afla í Grikk- landi, hefur látið svo um mælt við fréttaritara News Chronicles, að það sé aðeins tímaispursmál, hvenær uppreisnarmenn sigra 1 Grikklandi. Hann isagði að pólitík Tsaldaris væri sama og sjálfsmorð, en sagðist hafa óbillandi trú á samvinnu alþýð- unnar á Balkanskaga. Það er aðalorsökin til þess mikla glundroða og óstjórnar, sem skapazt hefur í verzlunarmálunum Er stjórnin vísvitandi að skapa kreppu til þess að réttlæta dollaralán? Undanfarna daga hefur hrunstjórnin átt annríka daga. Hver skömmt- unartilkynningin hefur rekið aðila og hafa flestar komið þegar mest var búið að hamstra. I viðtali við „Tímann" sll .þ?riðjudag upplýsir Her- mann Jónasson að meiri hluti ríkisstjórnarinnar hafi eyðilagt tillögur meiri hluta Fjáihagsráðs um víðtæka skömmtun, Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Emil Jónsson hafa því gerzt málsvar- ar heiklsalanna og braskaranna gegn hagsmunum almennings. Er ekki leitun á slíkri stjórn sem þessari. Hvað hugsar ríkisstjórnin sér? spyrja menn undrandi yfir stjórn- leysinu á verzlunarmálunum und- anfarna daga. Hvers vegna voru elkki alllar skammtanirnar gerðar í einu? Veigamikil orsök þessa er sú, að núverandi ríkisstjórn telur sér skyldara að vera málsvara brasikara- lýðsins í Reykjavík heldur en al- ménnings í landinu. Þess vegna er fyrst látið hamstra, síðan gefnar út skömmtunartilkynningar. Plestar skömmtunartilkynining- * SÍLDVEIÐIN sl. laugardag var orðin 1.212.759 hl. í bræðslu og 42.048 tunnur salt- aðar. Menn óttast nú, að síldveiðin sé búin að vera að þessu sinni. + BIFREIÐAÁREKSTUR varð aðfaranótt sunnudags sl. milli Akureyrar og Reistarár. Allir farþegar bifreiðanna isllösuðust og sórstaklega 5 stúlkur, sem fluttar voru á sjúkrahús. * RAFIG ZAKARÍA hefur látið svo um mælt í viðtali við „Landog Folk“ að frelsisbarátta Indverja sé nú rétt að byrja með hinu nýfengna pólitíska frelsi. Næsta skrefið sé fjárhagsllegt og at- vinnulegt frelsi, en enn hafa Eng- lendingar tögl og hagldir á þeim sviðum. NORSKIR VERKAMENN mótmæltu harðlega að norska stjórnin bauð fuíkrúa Franco-Spán- ar til miðdegisverðar, sem hún hélt Hákoni komungi til heiðurs. Fyrrv. form. norska Kommúnistafl., Egede Nissen, tilkynnti 'Stjórnirini aðhann sæti elkki til borðs með fulltrúa frá Franco. + HÆGRI KRATARNIR biðu ósigur á þingi franska sósí- aldemokiratafldkksins í Lyon. Lögð var áherzla á þjóðnýtingu stóriðj- unnar og breytta s'tefnu í nýlendu- málunum. Búizt er við að þessi afstaða flokksþingsins muni valldía stjórnar- 'skiptum í Frakklandi. arnar eru næsta flausturslegar og bera þess glögg merki, að þær eru gerðar í flaustri og að lítt athuguðu máli. Það var löngu augljóst mál, að brýna nauðsyn bar til þess, að ýmlsiar vötur væru skammtaðar, en að skömmtun þurfti að vera á annan veg en sú sem nú hefur verið ákveð- in, silíkair ráðstafanir eru verri en engar, því að ætla má að mjög alvar- legur skortur verði á ýmsum vörum og lítill gjaldeyrir til að kaupa fyrir, og bætir þá eikki úr skák, hvílíkan eindæma ódugnað og heimsku- stjórnin hefur isýnt við sölu afurða llandsins og er mjög alvarleg hætta á ferðurn ef ekki verður mjög bráð- lega snúið frá þeirri braut sem hrumtjónn Stefáns Jóhanns og Bjarna Ben. hefur farið inn á. Verður nánar að þeim málum vikið síðar hér í blaðinu. Öll verk þessarar stjórnar og þá ek'ki hvað sízt þesisi síðuistu, eru á þann veg, að það er bráð nauðsyn fyirir hagsmuni landsins að hún fari fiá og það þegar í stað. Hún hefur sýnt sig vilja- og getulausa til nokk- urrar þeirrar úrlausnar á fjárhags- og viðskiptanrálum landsinls, sem til frambúðar horfir, en þess í stað skapað æ meiri glundroða og hringavitleysu, svo að slíks eru fá eða engin dæmi. " + í LAUGARVATNSSKÓLAN- UM kom upp eldur sl. sunnudag. Tvær efstu hæðir hússins eyðilögð- ust gersamlega en kennslustofunum varð bjargað. íbúðir Bjarna Bjarna- sonar slkólastjóra og kennaranna Þórðar Kristleifssonar og Guð- mundar Ólafssonar eyðilögðust og 16 starfsstúlkur misstu allt sitt. Talið er að kviknað hafi út frá raflögn. + ELDUR kom upp í verziluninni London sl. þriðjudagsmorgun. Skjótt tókst að ráða niðurlögum hans, og ' ikemmdist húsið lítt, en vörurnar mjög mikið af vatni og reyk.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.