Verkamaðurinn - 22.08.1947, Qupperneq 3
VERKAMAÐURINN
3
Innflutnings- og gjaldeyrisleyfum á að
úthluta víðar en í Reykjavík
Stjórnarliðið á Alþingi felldi, að úthlutunin færi einnig
fram á ísafirði, á Akureyri og í Neskaupstað
VERKAMAÐURINN
Útqefandi:
Sósíalistafélag Akureyrar
Ritstjóri:
Þórir Daníelsson
Sími 516
Blaðstjórn: Eyjólfur Árna3on
Þorsteinn Jónatansson
Blaðið kemur út hvern föstudag
Árgangurinn kostar kr. 15.00
í lausasölu 40 aura eintakið
Afgreiðsla í skrifstofu Sósíalista-
íélags Akureyrar, Brekkugötu 1
Prentverk Odds Björnssonar
i—i--------------------^ ^==J
Ráðleysisfálm
ríkisstjórnarinnar
Landsmenn hefur undrað stórum
undanfarna daga á þeim aðgerðum,
sem Hkis<stjórn og Fjárhagsráð liafa
gripið til.
Margir hafa vafalaust hugúað líkt
og maðurinn, sem sagði: „Hvað ætl-
ar ríikisstjórnin sér? Er alllt að verða
vitlaiust?" Og það er von að menn
spyrji.
Þær skömmtunairaðgerðir, sem
beitt hefur verið, eru allar brennd-
ar saina markinu: fálmi, ráðleysi og
stjórnleysi, isvo að slíks munu varla
dæmi, þótt að um mcirg lönd væri
'leitað. Það verður ekki annað séð,
en rílkisstjórnin hafi nn komið af
stað — vonandi óafvitandi — ógur-
legri og ósvífnari svörtnm markaði
en nokkru sinni fyrr. Eða ef tilgang-
urinn sá að gefa mönnum tækifæri
til að koma peningum sínmm undan
fyriir eignakönnunina?
Þessi aðferð, að skammta smám
saman eina og eina vöru, hefur orð-
ið þess valdandii, að menn hafa
hamstrað vörur svo að þurrð
mun nú á sumum þeirra. Ríkis-
stjórnin gaf mönnum fullikomlega
undir fótinn að hamstra, með því að
vera að smágefa út skömmtunartil-
kynningar. Ekki var heldur betur
um lmútana búið en $vo, að stjórn-
arblöðin Jláku" og tilkynntu
slkömm'funina með nokkurra daga
fyrirvaira, t. d. Víkverji í Moggan-
um. Slíkt er vitanlega alveg ótækt
og bar ríkisstjórninni skylda til að
sjá svo um að slíkt gæti eikki átt sér
stað, ef hún á annað bcmð ætlaðist
til að einhver árangur yrði af
skömmtuninni.
Þegar svo alllt vair ruinnið út :
sandinn, grípa málgögn> hennar til
þess ráðs að kenna Þjóðviljanum
liömstrunina. Vitanlega hafa þau
engan stað getað fundið þeim orð-
um, enda hafa sós'íalistar fyrir
löngu krafizt ]»ess, að ýmsar vörur
yirðu skammtaðar, en> þeir gagnrýna
að sjálfsögðu þetta ráðleysisfálm,
sem nú hefur verið gripið till, og
vissulega er mikil hætta á því að
skortur verði á ýmsum vörum og
hann mjög tilfinnanlegur og kemur
hann þá harðast við þá, sem elkki
höfðu vifja né getu til að eyða fleiri
hundiruðum eða jafnvel þúsundum
króna í hamstur.
En svo virðist, að allt, sem þessi
hrunstjórn kemur nálægt fari i
handaskolum. Öll hennar verk efu
Allir hafa heyrt mikið rætt og
ritað ium „flóttann úr sveitunum".
Það hefur verið mjög ákjcisanlegt
umræðuefni og kærkomið öllum
jeim afturhaildssálum, isem sí og æ
irédika að heimurinn versnandi
:ari. Þeim hefur ekki leiðzt að lýsa
dví með steitkustu orðum'tungunn-
ar, hvílík fádæma sæla og hvergu
mannbætandi það sé, að vera ein-
yrkjabóndi í sveit, og um leið hvað
niðurdrepandi og fyrirlitlegt kaup-
staðalífið sé.
Aldrei hafa þessir skriffinnar þó
áomizt nálægt því, að benda á meg-
inorsök þessa vandamáls, mesta
vandamáls oklkar íslendinga í dag.
Hvers vegna flykkist fólkið til
Reykjavíkur? Blátt áfram af því, að
’þar er eitthvað við að vera. Þar eru
isamankomin mörg af stórvirkustu
atvinnutælkjum þjóðarinnar, allar
meiri háttar peningastofnanir
ihennar o. s. frv.
Augljóst mál er það, að af þessu
stafar mjög mikill hætta fyrir þjóð-
arbúskapinn. Reykjavík er þegar
orðin of stór. Hún mun vera hlut-
fallslega, miðað við fjölda þjóðar-
innair, mannflesta höfiuðborg heims-
ins. Vöxtur heninar hefur Hka verið
svo cir, að af því stafa ýmiisis konar
víxlspor og vitleysa.
Forráðamenn þjóðarinnar hafa
sýnt lítinn slkiilning á þessu vanda-
máli og ennþá minni vilja til úr-
bóta. Maðuir ,gæti lesið svo 'heilu ár-
gangana af blöðum borgaraflokk-
anna, án þess að sjá eitt eina'sta orð,
sem benti í þá átt, að þeir hefðu ein-
hvern hug á að bæta úr þessu, á
þann eina hátt, sem nokkur vo'n er
um árangur: dreifingu atvinnutækj-
anna um l'andið.
Nei þvert á móti. í stað þess að
örva þau fyrirtkæi, sem eru út á
landi, er þeim gert erfiðaira fyrir en
hinum, á margan hátt. Eina undan-
tekningin frá þessu eru gerðir fyrrv.
ríkisistjórnar. Hún, eða réttara sagt
sumir þeir, sem sæti áttu í henni,
sýndu skilning á þessu máli.T.d.var
bæjarfélögum úti á landii úthlutað
togurunum nýju, gegn því að þau
greiddu 15% af Verði þeirra, þp-að
ihægt hefði verið að sel ja þá pen-
ingamönnunum í Reykjavík gegn
staðgreiðslu. Og þetta var gert
þvert ofan í vil ja ákveðinna afla:
lieildsala og braskarallýðsinis í
Reykjavík. Þetta vair einn af þeim
áröngrum sem ináðutst við þátttöiku
Sósíalistaflokksins ( ríkisstjórninni.
*
Innflutningur til landsins'hefur
um allmörg ár verið ýmsum tak-
sama niarkinu brennd: Tri þess
gerð að sikapa hrun, atvinnuleysi og
eymd, ]>að er hennar takmark. En
það er bara engin ástæða til þessa,
og þess vegna verður þessi stjórn að
víkja. Það er krafa þjóðarinnar, sem
veit að hún á nægar auðlihdir til að
geta lifað góðu lífi, ef aðein's er
skynsamllega á málum haldið.
mörkunum háður. Nefnd manna í
Reykjavík hefur haft það verkefni
að údvluta innflutningisleyfum til
félaga og einstalklinga. Þessi blöð —
bláu leyfin — hafa að vonu.m verið
mjög eftirsótt og ætíð verið hörð
barátta að ná í þau. Nú virðast flest-
ir sammála um, að það skipulag sem
verið hefur, og virðist eiga að vera
enn um sinn, á þessum málum, sé
mjög irangilátt, að allir 'skuli verða
að sækja þessi leyfi til Reykjavíkur.
Aðstaða þeirra, sem utan Reykja-
ví'kur eru, er ekki lítið verri en
Reykvíkinganna, enda hefur þetta ;
valdið megnri óánægjiu.
Menn hafa vafalaust tekið eftir
|i\ í, að „Dagur“ hefuir ekki ósjaldan
vikið að þessum máfum og veittst
harðlega að þessu slkipulagi og það
ailveg réttilega. Af þessuui skrifum
blaðsins mætti draga þá ályktun að
Framsóknarflokkurinn teldi þetta
eitt af sinum baráttumákvm, enda
eðlilegt að svo væri, þar sem hann
telur sig fyrst og frernst flokk dreif-
býlisins. Mállgögn flok'ksins hafa
einnig viljað láta líta svo út, sem
þetta væri mikið áhugamál hans, en
stundum hefur það viljað við
brenna með þennan ágæta flokk, að
ekki fara saman orð og gerðir.
Á þessu ári tók Framsólkn þátt í
mynduni ríkisstjómar og eitt fyrsta
verk þeirrar stjórnar var að koma
nýrri skipan á þessi mál og alla f jár-
festingu í llandinu. Þarna fékk
Framsókn aíveg tilvalið taíikifaM'i til
að sýna í VERKI vilja sinn í þessu
efni og hve mikið áhugamál flokkn-
urn væri að rétta hliut þeirra, sem
utan Reykjavíkur byggju. En hvað
kom í ljós? Engin breyting. Ennþá
nefnd í Reylkjavík, sem út'hlutar
ileyfunum fyrir allt landið.
En málið átti fleiri for.mælendur,
þó að Framsókn brygðist. Áki Jak-
obsson flutti svohljóðandi breyt-
ingartillögu við frv. um fjárhagsráð,
innflutningsverzlun og verðlagiseft-
itilit, að í stað þess sem í ffv. segir:
„Fjárhagsráð starfrækir innflutn-
ings- og gjaldeyrisdeild, er einnig
hefiur með höndum verðlagseftirlit"
komi:
„Fjárhagsráð starfrækir innflutn-
ings- og gjaldeyriisdeild á eftiirtöld-
um stöðum: í Reylkjavík, á ísafirði,
FORVITINN SPYR.
Mig hefur alltaf langað tit að vita. í
hvað mörgum blöðum Dags, blaði Fram-
sóknarmanna á Akureyri, hafi verið
hamrað á því, að sósialistar, meðan þeir
voru í ríkisstjórn, hafi eytt öllum gjald-
eyri þjóðarinnar fyrir skranvörur o. þ. h.,
þegar eg tapaði tölum voru það 64 blöð
talsins. Nú hefur sú breyting á orðið, að
Framsóknarflokkurinn hefur gengið í rík-
isstjóm með Sjálfstæðisfl. og Alþýðufl.,
sem sé í staðinn fyrir Sósialistafl. Hver
eyðir því nú gjaldeyri þjóðarinnar? Ef sú
lýgi Framsóknarmanna væri sannleikur,
á Akureyri og í Neskaupstað.
í Reykjavík skal dei'ldin skipuð 5
mönnum og jafnmörgum til vara,
en “i mönnu'm á hverjum hinna
staðanna og jafnmörgum til vara.
Ejárhagisráð skipar menn í inn-
flutnings- og gjalcieyrisdeildir, og
slkulu þeir vera búsettir starfssvæði
viðkomandi deildar.
Reykjavíkiurdeildin gegnir hlut-
iverki sínu samkv. 12. gr. 1.—2. í
þessum sýsllum og kaupstöðum:
Reykjavílk, Hafnarfirði, Akranesi,
Vestmannaeyjum, Gullbringusýslu,
Kjósarsýslu, Borgarfjarðarsýslu,
Mýrasýslu, Snæfellsnes- og Hnappa-
dalssýslu, Dalasýslu, Árnessýsllu,
Rangárvallasýslu og Vestur- Skafta-
fellssýslu.
ísafjarðardeildin í: ísafirði,
Barðastrandarsýslu, Vestur- og
Norður-ítsaFj arðarsýsil u og Stiranda-
sýslu.
Akureyrardeildin í: Akureyri,
Siglufirði, Ólafsfiirði, Vestur- og
Austur-H únavatnssýslu, Skagafj arð-
airsýslu, Eyjafjarðarsýslu, Suður- og
Norður- Þingeyjarsýslu.
Neskaupstaðardeildin 'í: Nes- •
kaupstað, Seyðisfirði, Norður- og
Suður-Múlasýsllu og Austur-Skafta-
fellssýslu.
Fjárhagsráð ákveðor fyrir hveirt
ár í senn hlutdeild þá, sem hverri
innflutnings- og gjaldeyrisdeild ber
af innflut'ningi þeim, isem ráðistafa
á tiil vörukaupa erlendis. Við skipt-
ingu gjaldeyrisins skal Fjáirhagsráð
einkum taka tillit til íbúafjölda og
þess, hve ntikill gjaldeyrir verður til
á starfssvæðinu.
Innf’lutnings- og gjaldeyrisdeild-
in< í Reylkjavík hefur með höndum
allt verðlagtseftirlit."
Svo isern við var að búast feildi
stjórnarliðið þessa tillögu. Þannig
var þá itimhyggja Fuamsóknar fyrir
dreifbýlinu. Um ileið og flokkurinn
var kominn í ríkisstjóm var hann
allur fokinn út í veður og vind.
Hvort með þetta mál hefur farið
eins og innflutning Ikaupfélaganna,
að Framsókn hafi með stjórnairsam-
starfinu varpað þessu réttlætismáli
fyrir borð, 'skal ósagt látið, en ilítill
sómi er að þessum málalokum fyrir
flokkinn.
Framsókn hefur með þessu hjálp-
að heildsölum og bröskuirum
ReykjavÉkur að verða alls ráðandi
itm innfilutning til landsim og mun
ýmsum kjósendum flokksin's finnast
að með þeirri afstöðu sinni og und-
anlátssemi við þær megin afætur
þjóðfélagsins, leggist hann æði lágt
og bregðist vonum márga þeirra.
að Sósíalistafl. hefði þar átt átt sök á
gjaldeyriseyðslu bærust böndin því nú
að Framsóknarfl., því að ekki minnkaði
eyðslan eftir að þessi stjóm tók við.
Mi glangar því til að vita: hafa Fram-
sóknarmenn, undir forustu Eysteins Jóns-
sonar, eytt siðan um áramót erlendum
gjaldeyri ca. 257 millj. kr.?
Forvitinn.
*
FERÐAMAÐUR SKRIFAR.
Eg hef í sumar nokkrum sinnum kom-
ið til bæjarins, dvalið hér að vísu stutt í
(Framhald á 4. síðu).
Hitt og þetta