Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 05.12.1947, Page 3

Verkamaðurinn - 05.12.1947, Page 3
VERKAM AÐURINN 3 VERKAMAÐURINN Útgeíandi: SÓBÍalistaíélag Akureyrai Ritstjóci: Þórir Daníelsson Blaðstióm: Eyjólfur Ámason Þorsteinn Jónatansson Blaðið kemur út hvem föstudag Árgangurinn kostar kr. 15.00 1 lausasölu 40 aura eintakið Aigreiðsla í skrifstofu Sósíalista- fólags Akureyrar, Brekkugötu 1 Sími 516 Prentverk Odds Björnssonar Höskuldur Egilssou: Sakleysingi svarar oísatrúarmanni Þeir eru samir við sig Eins og vikið hetur verið að hér í blaðinu, er nú mikið atvinnuleysi hér í bænum og ilitlar horfur á að úr rætist, ef ráðamenn bæjarins gera ekkert í þá átt. Það er því allt annað en glæsilegt fyrir verkamenn að hugsa til jólanna að þessu smni. Það er hætt við, að fáar verði kræs ingarnar og lítið til þess að gleðja börnin með. En þetta ástand hefur engin áhrif á þá steingerfinga, sem með völd fara í þessum bæ. Þeir virðast láta sér það í léttu rúmi liggja, þótt margar alþýðufjölskyldur séu svift- ar þeim einu tekjum, sem þær hafa haft. Svo gersamlega kærulausir eru þeir um þetta, að þeir láta sér sæma að þvæla tillögum, sem miða að því að bæta nokkuð úr, fram og aftur frá einni nefnd tíl annarar. Þannig geta mennirnir, sem eng ar áhyggjur þurfa að hafa af sínum daglegu þörfum, hagað sér, menn, sem eru í vel launuðum stöðum, hafa nægilegt að bíta og brenna og vita ekki hvað atvinnuleysi og aðrir vágestir verkamannsins eru. En þeir háu herrar geta verið þess fullvissir að verkamenn taka eftir því, hver afstaða þeirra er, hvað þeir gera til þess að bæta úr ástand inu, og bægja hungrinu frá dyrum verkamanna og svo gæti farið, að á næsta kjördegi finndu þeir eitthvað til þessarar afstöðu sinnar, þeir kannske fækkuðu, verkamennirnir, sem gæfu þeim atkvæði sitt. En þetta er ekkert nýtt fyrirbæri eða óvenjulegt. Afturhaldsseggirn- ir hér í bæ eru nú að reyna að gera það í smáu, sem stóri bróðir í Reykjavík rembist við að gera með stóru. Allir, sem eitthvað þekkja til bæjarmála hér á Akureyri munu líka kannast við svipaðar aðfarir áð- ur. Það er ekki neitt nýtt, þó að bæjarstjórnin þráist við að gegna þeirri óumdeilanlegu skyldu sinni, að sjá verkamönnum fyrir nægri vinnu, það hefur gerzt á hverju ári, og mun endurtaka sig þar til verka- mennirnir taka sjálfir í taumana og sýna þessum mönnum það, svo að ekki verður um villzt, hvert álit verkamenn hafa á þeim. En það kemur líka greinilega f ljós, að það e,r einmitt þetta, sem valdhafarnir óttast, Þess vegna þora þeir ekki að segja beinlínis að þeir séu á móti málinu, heldur taka þann kostinn að þvæla því frá einni nefndinni til annarrar, í þeirri von Fréttaritari Alþýðum. hefur tek- ið (ístinnt upp leiðréttingu mína á þingfréttium lians, sem eg birti í síðasta Verkam., sé eg á svari hans — ef svar skyldi kalla — í Alþm. 2. þ. m., að það hefur ekki verið af ókunnugleika, sem hann mis- þyimdi sannleikanum í fyrri frétta- grein sinni, heldur hefur síðari til- gátan í leiðréttingu minni verið nær lagi. Annars er þessi svargrein frétta- ritarans eitthvað óskiljanlegt vand- ræðafálm, fra upphafi til enda. Hver skilur t. d. spurningu hans: ,,Hvað kemur tillaga minni iilutans hér við sögu?“ — Það er búið að séu samldjóða, entfa búið að sýna honum fram á að svo er ekki, en nokkurs misræmis virtist gæta hjá honum, þar sem hann segir að A.S.Í. hafi ekki þorað að reka Baldur á ísafirði, en það þorði að neita A.S.S. um upptöku. Annars virðist mér allt benda til þess, að greinarhöf. sé sjálfur hald- inn af einhverskonar ofsatrúar- kvilla, þar sem hann veður blind- andi elginn, án þess að hafa nokkr- ar heimildir fyrir því sem hann er að tala um, en lætur aðeins stjórn- ast af sinni flokkspólitísku ofsatrú, isvo gripið sé til hins frjósama orða- lags höfundarins sjálfs. Fréttaritarinn rekur upp óp mik- ið, þegar hann kemwr að þeim ið með rangt mál, enda kemur mér ekki á óvart þótt þau yrðu reiknuð til frádráttar á hans eigin reikn- ingi, en hins vegar vil ég vísa á bug þeirri meðaumkun, sem fram kem- ur síðast í grein hans, því mér er ekki grunlaust um að fréttaritar- inn muni sjálfur fyrr en varir flækj- ast í þeirri snöru, sem hann hyggst hafa búið mér í þessu máli. H. E. sýna honuin fram á, að þau atriði í tillögum minni hlutans, sem ekki v°ru samhljóða tillögum meiri kaf,a - leiðréttingU minni, þar sem hlutans, voru borin undir atkvæði á þinginu, en samt tönglast hann sí- fellt á því, að till. minni hlutans hafi ekki fengist bornar upp, enn- fremur þykist hann ekki skilja það, að meiri hluti dýrtíðarmálanefnd- ar hafi boðizt til þess að fella niður formálann að tillögum sínum, gegn því að minni hlutinn félli frá nið- urlaginu á sínum tillögum, ef sam- komulag gæti náðst á þeim grund- velli um aðaltillöguna. Fréttaritar- inn ætti ekki að vera að gera sig heimskari en hann er, það er til- gangslaust fyrir hann að þykjast ekki skilja, til að losna við að svara, þegar rökin þrýtur, jafnvel þótt við „blessaðan sakleysingja“ og viðvan- ing á ritvellinum sé að eiga. Þá er það ræðutíminn, já, frétta- ritari góður, eg er alveg á sama máli og þú um það, að reikna beri ræðutímann í mínútum, enda miða eg við það tímatákn. Jón Rafnsson flutti skýrslu sambandsstjórnar og Lýðvík Jósefsson skýrslu um störf sín í nefnd þeirri er ríkisstjórnin setti á laggirnar í haust, og gera átti tillögur í dýrtíðarmálunum, en Lúðvík var fulltrúi A. S. í. í þeirri i nefnd, en þar á eftir fengu þeir Sigurjón A. Ólafsson og Sæmundur Ólafsson ótakmarkaðan ræðutíma til andsvaira, hafi þeir alls ekki not- að jafnlangan tíma og þeir fyr- nefndu, hefur það að sjálfsögðu stafað af því að þeir hafa ekki haft meira að segja, en ekki að þeim væri skammtaður tíminn. í öðrum málum var einnig höfð sama regla, þar sem nefndir klofnuðu um mál- ni, framsögumenn fengu ótakmark- aðan — eða jafnan — tíma til um- ráða en síðan voru ræður takinark- aðar við 10 mín. Eg get því fylli- lega staðið við staðhæfingu mína, um jafnan ræðutíma, Jiegar hann á annað borð var takmarkaður. Fréttaritarinn minnist nú ekki lengur á það að lög A.S.N. og A.S.S. sagt er að dýrtíðarmálin hafi verið tekin fyrir í upphafi þingsins, þyk- ist hann Jrar hafa hert ólina að hálsi mínum. Skal ég nú fara nákvæm- ar út í það atriði. Þingið var sett á sunnudag, J)á voru kosnir starfs- menn þingsins, einnig var kosið í nefndir og flutt skýrsla sambands- stjórnar, nefndarfundir voru á sunnudagskvöld og á mánudags morgun, á þeim fundum voru nefndarálitin samin, en ekki af sambandsstjórn — eins og frétta- ritarinn vill vera láta. Dýrtíðarmál- in voru svo tekin fyrir skömmu eft- ir að fundur hófst á mánudag, þar sem fyrir lágu áðurgreind nefndar- álit, það var því fyrsta málið, sem tekið var fyrir á þinginu, og finnst mér það því engin goðgá, þótt ég segði að það hefði verið tekið fyrir í þingbyrjun, en nokkrir fulltrúar komu á mánudagskvöld. Fréttaritarinn vill enn halda sig við atkvæðatölurnar í aðalatrið- um, segir að þau atriði sem ágrein- ingur var um, hafi verið sarnþ. með 118 atkv. gegn 57, það er nú svo Bækur - Tímarit Vilhjálmur Þ. Gíslason: Bessastaðir. Þættir úr sögu höfuðbóls. — Norðrí 1947. Þetta er allstór bók, 227 blaðsíð- ur í stóru broti. Kaflafyrirsagnir gefa hugmynd um efnisskipun og innihald; en þeir eru: Höfuðból og menning — Bessastaðir á Álftanesi — Bessastaðasaga í stórum dráttum — Bessastaðakirkja — Bessastaðabú — Skansinn og Seylan — Fálkahús- ið á Bessastöðum — Náttúrufræð- ingar á Bessastöðum — Bessastaða- stofa — Bessastaðaskóli — Grímur Tlhomsen á Bessastöðum — Forset- inn á Bessastöðum. — Bókin er prentuð í Prentverki Odds Björns- sonar og er frágangur allur hinn vandaðasti. Sven Edvin Salje: Ríki mannanna. Konráð Vil- hjálmsson íslenzkaði. Norðri 1947. Þetta er framhald af Katli í Engihlíð, sem Norðri gaf út fyrir nokkru og aðalpersónur sögunnar þær sömu. Söguþráðurinn verður ekki rakinn hér, enda bezt fyrir les- andann að kynnast honum af eigin raun með lestri bókarinnar, en flest- ir, sem lesið hafa Ketil í Engihlíð, munu hafa hug á að kynnast þessari bók. — Þetta er stór bók, 390 bls. í nokkuð stóru broti, prentuð í Prentverki Odds Björnssonar. Heilbrigt líf, tímarit Rauða-Kross íslands, 3.— 4. hefti Jæssa árgangs, er nýkomið | aðeins formálinn fyrir tillögum| út. Af efni þess má nefna: Andstæð- meirihlutans var samþykktur með ur í blóðinu eftir Níels Dungal, þessum atkvæðatölum, eins og ég Hvenær á að taka botnlangann eft- sýndi með tölum í leiðréttingu ir Gunnar Cortes, Fólkið, sem varð minni, en mér skilst að ágreiningur fyrir kjarnoikusprengjunni eftir hafi verið um öll atriðin a. m. k. j G. Claessen, Framkvæmdir heilsu- voru mótatkvæði gegn þeim öllum, j gæzlunnar eftir Sigríði Eiríksdótt- þótt fá væru stundum, það er því ur, Fingurmein eftir Ólaf Ó. Lár- tiígangslaust fyrir fréttaritarann aðj usson, Fréttapistlar frá Ameríku berja höfðinu lengur við steininn, j eftir Níels Dungal og margt fleira hvað )>etta atriði snertir. Ekki hef athyglisvert efni er í þessu hefti. eg neldur mótmælt því að 30 fullt eða jafnvel fleiri, hafi verið fjar- Árbók Sylsavamafélags ís- fram, sagði aðeins að félagsmenn lands 1946 fréttaritarans á þinginu hefðu ekki er nýkomið út. Af efni hennar má skeytt um að sitja þingfundi, jafn- nefna: Sæbjörg, kvæði eftir Sigurð vel þótt þeir vissu að eftir var að að það glepji einhvern, svo að ekki skiljist, hver er hin raunverulega af- staða þeirra, en þar skjátlast þeim herfilega. Þeir verða að breiða yfir fólsku sína af meiri kænsku en það til þess að men nsjái ekki úlfinn undir sauðargærunni. greiða atkvæði um þetta mikils varðandi mál. Fyndni höfundar um vararitarann skil eg því miður ekki, það er sennilega sett til að punta upp á málið, eins og t. d. orðið „hundalogik" og fleira góðgæti, sem höf. kryddar grein sína með. Að síðustu aðeins þetta, ég læt mér mjög í léttu rúmi 1 iggja þau lítilsvirðingarorð, sem fréttaritar- inn lætur falla um mig í grein sinni, þau hrekja ekki að neinu leyti þeirri staðreynd að hann hefur far- Sigurðsson frá Arnarholti, Frá 3. landsþingi Slvsavarnafélags íslands, Nýja björgunarstöðin í Örfisey, ávarp séra Jakobs Jónssonar, Sæ- björg endurbyggð, þegar ,,Magna“ hvolfdi, Góðir styrktarmenn, 15 ára afmæli kvennadeildarinnar í Kefla- vík, Alþjóðamót slysavarnafélag- anna í Osló. Fyrirmyndar ung- mennadeild. Starfsemi Slysavama- félagsins á árinu 1946, Björgun og aðstoð úr sjávarháska, Sjóslys 1946 og ýmislegt fleira um starfsemi fé- lagsins.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.