Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.04.1948, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 16.04.1948, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Föstudaginn 16. apríl 194S AUGLÝSING um skoðun bifreiða og bifhjóia í Eyjaf jarðar- sýslu og Akureyrarkaupstað Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer fram á þessu ári, sem hér segir: Hinn 3. maí 1948 mœti A-l- -30 4. — — — A-3,1- -100 5. — — — A-101- -130 7. — — — A-131- -200 10. — — — A-201- -230 11. — ■ — — A-231- -300 • 12. — — — A-301- -330 13. — — • ' A-331- -400 14. — — — A-40Í- -430 18. — — — A-431- -300 19. — — — A-301- -330 20. — — — A-331- -600 21. — — — A-601- -630 24. — — — A-631- -700 23. — • — — A-701- -730 26. — — A-731- -800 27. — — — A-801- -830 28. — — — A-831- -900 31. — — — A -901 -930 ■ °g bifhjólaei gendum að mæta i sínar og bifhjól þessa tilteknu daga við lögregluvarðstofuna á Akureyri frá kl. 9—12 árdegis og kl. 1—5 síðdegis. Farþegabyrgi vörubifreiða og jeppakerrur skulu færðar til skoðunar ásamt bifreiðunum. Bifreiðaskattur fyrir skattárið frá 1. apríl 1947.til 1. apríl 1948, svo og skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns, verður inn- heimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin trygging fyrir sérhverja bif- reið sé í gildi, svo og ökuskírteini livers bifreiðastjóra. Vanræki einhver að koma með bifreið sína eða bifhjól til skoðunar á tilsettum tíma og tilkynni eigi forföll, verður hann tafarlaust látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Skrifstofu Akureyrarkaupstaðar og Iiyjafjarðarsýslu, 13. apríl 1948. Friðjón Skarphéðinsson. ^^HWhKhkhKhKHKHKhKhKhKhKhKHKhKhKhkhkhKhKhkhKhkhkhKbk^bKkKhKbKhkbkkhkhKh^ Kaupum lllllllll...............Illllll................... 1111111111111111111 Vefnaðarnámskeið (5 vikur) og ’ • Prjónavélanámskeið (10 daga) verða haldin í Tóvinnuskólanum d Svalbarði. Byrja 27. og 28. apríl. Vefnaðarkennari: Margrét Hallgrimsdóttir. Prjónakennari: Ásta Kristjánsdqttir. Sími 4S6 og Svalbarðseyri. 7iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiii 11111111111111111111111111111111111111111111111111111 Leista hæSta verði. SÖLUSKÁLINN Simi 427. ★ FRÁ TÓVINNUSKÓLANUM. Vefnaðar- og prjónavélanámsskeið verða haldin í Tóvinnuskólanum að Svalbarði, og hefjast þau 27. og 28. apríl næstk. Sjá augl. í blaðinu. Java-kaffið þekkjum við, en hvað vitum við um indonesisku þjóðina? ( ,,Mér sýndust það vera börn í Bergen-Belsen fangabúðunum, er ég sá hina grindhoruðu barnslík- 'ama, sem voru þakktir sárum. Eg leit í augun þeirra, það voru augun á gömlum manneskjum, sem aldrei hafa þekkt annað en eymd. Þau sitja við vegabrúnirnar og líta út eins og manneskjur, sem ekki megna að lifa lengur, og þau deyja þar sem þau sitja. í bæjunum betla þau eitthvað til að borða. . . .“ Þetta er ekki lýsing frá héruðun- um í Evrópu, sem stríðið hefir herj- að, eins og einhver kann að halda. Lýsingin er úr bréfi frá Indónesíu, sem er, skrifað áður en Holland réð- ist á indónesiska lýðveldið, svo þetta ástand er ekki afleiðing styrj- aldar. Það er afleiðing mörg hundr- uð ára nýlendustjórnar, ásamt hafn- banninu, sem Holland hélt áfrarn eftir að það varð að fallast á Ling- gadjati-samkomulagið, sem þýddi að þjóðin á indónesisku eyjunum átti að fá sjálfstjórn eins og hún vildi sjalf. í bréfinu segir ennfrem- ur: í þorpunum lifa þeir eins og rottur, án nokkurra heilbrigðis- stofnana. Malaria, blóðsótt og sy- filis blómstra. íbúarnir eru 70 milj- ónir, og það er erfitt með húsnæði, eins og þið skiljið, þegar ég segi ykk- ur, að jrað er aðeins 1 miljón hús handa öllum íbúunum. Sjúkrahús- in eru full af smábörnum, sem eru að sjá algerlega vansköpuð. Barna- dauðinn er 80% í Jakarta Og í öðr- um hlutum Indónesíu er hann 40% Meðöl og annan sjúkrahússútbún- að fáum við ekki, því að hafnbann- ið heldur áfram þrátt fyrir Ling- gadjatia-Samninginn. Lýðveldið hafði stofnun hjá Mod- jokerto, sem við fengum joð frá, en hún er nú í höndum Hollend- inga, og við fáum ekki eitt gramm af joði. Kínin getum við ekki feng- ið, og við eigum næstum því ekk- ert af gasbindum. Ekki heldur sjúkravagna. Ungur kvenlæknir skýrði mér frá hinni ofurmannlegu baráttu, sem þeir urðu að heyja. Það er baráttan móti arfinum frá nýlendustjórninni, „350 ára ný- lendustjórn”. Þannig hafa hollenskir afturhalds sinnav, skoðanabræður íslenzkra Morgunblaðsmanna og Vísismanna leikið íbúa Indónesíu. Og hollensk- ir jafnaðarmenn, skoðanabræður prófessors Gylfa Þ. Gíslasonar og Braga Sigurjónssonar, hafa gengið í lið með hollenska íhaldinu í glæpa mennsku gegn hinum 70 miljónum manna, er byggja Indónesíu. Hve- nær skyldi Gylfi prófessor beita sér f yrir mótmælum svonefndra menntamanna í Reykjavík, gegn hollensku glæpamönnunum, fyrir framferði þeirra í Indónesíu? Hve- nær skyldi þessi aumingja prófess- orsnefna læra að skammast sín? ★ 1UNDARBOÐ. Laugardaginn 17. apríl n.k. lield- ur Verkakvennafél. Eining fund í Verklýðshúsinu kl. 8.30 e. h. Ýinis skemmtiatriði. — Sjá auglýsingu í blaðinu í dag.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.