Verkamaðurinn - 27.08.1948, Blaðsíða 1
VERKAMAÐURINN
XXXI. árg.
Akureyri, föstudaginn 27. ágúst 1948
32. tbl.
25-30 manns ællu að hafa alvinnu við
drállarbrautina á Oddeyrartanga i haust
Nú þegar verður að fara að vinna í tveim vöktum
i Brjálæðið færist {
| í aukana í Banda- I
ríkjunum
§ :
| Eisenhower sakaður um |
I grunsamlegt samband i
við Kominíorm
5 :
= „Óameríska nefndin“ svokall- í
i aða, sem stjórnar hinum vitfirr- |
: ingslegu ofsóknum gegn komm- j
| únistum og öðrum frjálslyndum |
§ mönnum í Bandaríkjunum, að- =
1 varaði í sl .viku hinn heims- =
§ fræga hershöfðingja, Dwight =
| D. Eisenhower, rektor hins I
i virðulega Columbia-háskóla. — i
i Eisenhower hefir lýst því yfir \
i opinberlega, að hann muni ekki f
I leggja lið sitt stríðsæsingum og =
i skipulagningu á almennri sefa- |
i sýki. i
i Trumann forseti hefir ráðist 1
i beint á ómerísku nefndina og i
| lýst yfir að hinar svonefndu i
| „njósnarayfirheyrslur" brjóti í i
: bága við stjórnarkróna.
| William Green forseti verka- |
: lýðssambandsins A.JF.L., sem er §
I kunnur fyrir andstöðu sína gegn |
= kommúnistum, hefir tekið í i
j sama jtreng. Sagði hann nýlega |
i í ræðu, að „þingið efndi til i
| rannsóknar á hinum svonefndu i
: sovétnjósnurum til að breiða i
I yfir hið hneykslanlega getu- |
= leysi sitt.“
i Hinn kuni repúblikanski i
= blaðamaður, Walter Lippmann |
i hjá New York Herald Tribune, |
= segir að aðfarir ómerísku nefnd- :
= arinnar séu ógáfulegar.
= En hér heima endurskrifar |
i hins vegar Jóhann Frímann |
| skólastjóri greinar Göbbels sáí- |
i uga 4 skeinisblöð i kamri sín- |
i um eða Gagnfræðaskóla Akur- |
= eyrar, eftir því sem manni skilst |
= af síðustu skrifum hans.
Búið að selja
130 þús. tunnur
af saltsíld
Nú upp á síðkastið liefur nokk-
ur skriður komið á sölu saltsíldar-
innar. Mun nú vera búið að selja
um 130 þús. tunnur, ef veiðin
verður svo mikil.
Mest er selt til Svíþjóðar, Dan-
merkur, Finnlands, Póllands og
Bandaríkjanna.
Ef tekst að afla nægilega, nem-
ur andvirði þessa saltsíldarmagns
i erlendum gjaldeyri nær 30 millj.
tróna, en það er um þrisvar sinn-
Uni meira, en af sama síldarmagni
í braeðslu.
> Vinna er nú hafin við undirbúning að byggingu dráttar-
brautarinnar á Oddeyrartanga. Verkið gengur samt enn mjög
hægt, þar sem aðeins er unnin dagvinna eða ein vakt. Er það
óskiljanlegt að láta vélarnar standa rnestan tíma sólarhringsins
ónotaðar, þar sem mjög lítinn mannafla þarf eða einungis
fjór menn fyrir utan bílstjóra. Til þess að verkinu verði það
langt komið þegar síldveiði hættir verður nú þegar að hefja
vinnu á tveim vöktum.
Verkamenn gera þá kröfu, að mikil hætta sé á að sjórinn brjóti
úr uppfyllingunni og beri inn fyrir
garðinn. Þá verður einnig að ljúka
við norðurkant garðsins, sem rokið
hefur verið í fyrir hverjar bæjar-
stjórnarkosningar, steypa norður-
kant hans, plötu yfir hann og skjól-
garð eftir norðurbrún. Hefur sjór-
inn ó undanförnum árum brotið
garðinn það mikið, að það er ófor-
svaranlegt að láta hann standa
svona lengur og hafa raunar vinnu-
brögðin við byggingu þessa garðs
verið fyrir neðan allar hellur.
Fjárfestingarleyfi mun fengið
fyrir þessum framkvæmdum, svo
og fyrir dráttarbrautinni og er með
öllu ófært, að vinna ekki eins mik-
ið og leyf ier fyrir á þessu ári, sé
þess nokkur kostur.
Verkamenn treysta því, að upp
úr næstu mánaðamótum verði haf-
in vinna þarna, og má gera ráð fyr-
ir, ef allt gengur skaplega, að 25-
30 manns geti haft fasta vinnu
þarna í haust.
uppmkostrinum verði það langt
kamið, þegar síldveiði hættir, að
hægt verði að hefja verulegar
framkvæmdir og fjölga í vinnunni.
Gegn því að taka upp vaktavinnu
nú þegar eru engin frambærileg
rök. Að vísu mun hafa verið farið
á það munnlega við stjórnir Verka-
mannafélags Akureyrarkaupstaðar
og Bílstjórafélags Akureyrar, að
unnið yrði í tveim vöktum með
venjulegu dagvinnukaupi, en að
sjálfsögðu kom það ekki til greina,
enda hafa stjómir félaganna enga
heimild til að víkja frá gildandi
kjarasamningum félaganna.
Mestöll vinna er þarna fram-
kvæmd með vélum, svo að aðeins
þarf fjóra menn fyrir utan bifreið-
arstjóra og verður auk þess að hafa
einn mann allan sólarhringinn til
þess að gæta dælanna, sem halda
kvínni þurri. Er þvt greinilegt, að
hér er ekkert fjárhagsatriði um að
ræða og getur þessu ekki ráðið
annað en frámunaleg smámuna-
semi eða skortur á vilja til þess að
hraða verkinu svo sem þarf.
Það sem mest er aðkallandi.
Þegar síldveiði hættir í sumar,
og margir sjómenn og verkamenn,
sem freistað hafa gæfunnar við
síldveiðarnar, koma heim með
mjög lítinn hlut, er það þýðingar-
mikið, að haustvinna verði nægileg
í bænum. Þá verður þegar að hefja
frekari framkvæmdir þarna ytra,
enda mega þær ekki dragast mikið
til þess að sjórinn eyði ekki því,
sem þegar hefur verið gert.
Ganga verður frá skjólgarðinum
við uppfyllingu þá, sem nú hefur
veríð gerð, og þolir það verk enga
bið fram eftir haustinu, án þess að
Niðursuðuverksmiðjan
í Ólafsfirði tekin
til starfa
Fyrir nokkru tók til starfa
ný niðursuðuverksmiðja í Ólafs-
firði. Þegar verksmiðjan hefur náð
fullum afköstum, mun hún geta
soðið niður í 30 þús. dósir á dag.
Vélsmiðjan Héðinn annaðist nið-
ursetningu véla í þessa verksmiðju
og eru þær að sögn mjög fullkomn-
ar.
Vélsmiðjan hefur tekið síld til
vinnslu þessa dagana.
Barnaleikvöllurinn í innbænum
kemst ekki í notkun á þessu ári
Byggingu vallarins langt komið
Alllangt er nú komið byggingu leikvallarins í norðanverðu
Búðargili. Hefur verið unnið að því undanfarið að jafna völl-
inn, skipuleggja hann og girða með steingirðingu. Finnur
Árnason, garðyrkjuráðunautur bæjarins, hefur hafi umsjón
með þessu starfi.
Ekki er gert ráð fyrir, að bygg-
ingu vallarins verði það langt kom-
ið í sumar, að tekin verði þar upp
varzla fyrr en á næsta ári, en börn
munu fá að leika sér þar óáreitt.
• Innbæingum mun þykja að það
sé ekki vonum fyrr, að bæjar-
stjórinn kemur því í verk að láta
gera þennan mjög svo aðkallandi
leikvöll. Hefir það verið langt frá
því að vera forsvaranlegt að hafa
engan leikvöll í innbænum, svo að
börnin hafa orðið að leika sjer í
götunni, er það hreinasta tilviljun
Mannætur og hundar
í brezka hernum!
Utvarp Reykjavík, endurvarps-
stöð brezka útvarpsins hér á Is-
landi, hefur flutt þær fregnir, að
hinn konunglegi brezki her á Mal-
akkaskaga, sem heyir nú grimmi-
lega styrjöld gegn sjálfstæðis-
mönnum á Malakkaskaga (sem
Japanir gátu ekki sigrast á), sé
skipaður mannætum og hundum.
Er þetta í fullu samræmi við utan-
ríkisstefnu brezku jafnaðarmanna-
stjórnarinnar og utanríkisstefnu
Breta yfirleitt áður.
Gríski lýðveldisherinn segist
halda velli
Sigurtilkynningar stjórnarinnar virðast ekki
hafa við neitt að styðjast, en vera gerðar
til þ ess að róa Bandaríkin
Útvarpsstöð frjálsra Grikkja til-
kynnti í fyrradag, að lýðræðisher-
inn haldi öllum stöðvum sínum og
hefði hann hrundið öllum árásum
fasistahersins. Stjórnarherinn hef-
ur tilkynnt mikla sigra nú upp á
síðkastið, en að því er virðist eftir
útvarpsstöð frjálsra Grikkja, eru
þær sigurtilkynningar blekkingar
einar, sem ekki hafa við neitt að
styðjast, en eru gerðar til þess að
róa Bandaríkin, sem farin eru að
gerast mjög óróleg yfir sífelldum
óförum fasistastjórnarinnar.
FANGAR PYNDAÐIR.
Útvarp Frjálsra Grikkja skýrir
frá hroðalegri meðferð, sem 700
fangar úr Lýðræðishernum eru
látnir sæta í fangelsinu í Jannina.
Þeir eru geymdir í gluggalausri
dyflissu og sveltir svo að þeir geta
varla hreyft sig. Dag hvem er hóp-
ur fanga dreginn undir bert loft
bundinn við staura og húðstrýktur
þar og pyndaður á annan hátt af
fangavörðum fasistastjórnarinnar í
Aþenu. Brezkir og bandarískir liðs
foringjar koma oft i fangelsið að
horfa á misþyrmingarnar.
Þórunn Jóhannsdóttir
væntanleg í næstu
viku
I næstu viku er væntanleg hing-
að til bæjarins hinn ungi tónsnill-
ingur, Þórunn Jóhannsdóttir
Tryggvasonar söngstjóra. Mun hún
halda hér hljómleika, en undanfar-
ið hefur hún haldið hljómleika í
Reykjavík við óskipta aðdáun
áheyrenda.
Tónlistarvinir hér í bæ munu
telja þetta merkan viðburð í tón-
listarlífi bæjarins og mun margan
fýsa að heyra leik litlu stúlkunnar.
að ekki skuli oft hafa orðið stór-
slys á þessum slóðum, því að venju
lega er mjög margt bama að leik
aar á götunni.
Sóðaskapurá
almannafæri
Ef menn vilja kynna sér sorp-
geðslegust orðið, ættu menn að
blaðamennsku eins og hún getur ó-
lesa leiðara Dags sl. fimmtudag, en
hann er ritaður af Jóhanni Frí-
mann skólastjóra. Gæti ritsmíð
þessi jafnframt verið góður vitnis-
burður um það á hvaða siðgæðis-
stigi þessi framsóknaræskulýðs-
leiðtogi stendur. í samsetningi
þessum má meðal annars góðgætis
finna þessa „perlu“: „Saga komm-
únistaflokkanna á Norðurlöndum
er nú ekki lengur óskrifað og ó-
velkt blað, svo sem hún var í upp-
hafi. Sörmu nær væri að líkja
henni við margnotaðan og harla ó-
ræstileéan skeirtispappír í kamar-
au£a hinnar rússnesku einræðis-
klíku. Línudansinn, ívósnarstarf-
semin og hinn purkunarlausi und-
irlægjuháttur þessara manna í
stríði o£ triði, er löngu orðinn ljós
og alþekktur öllum heilskyggnum
og sómakærum mönnum.“
Það skal þurfa „sómakæran"
mann, jafnvel á framsóknarvísu, til
þess að viðhafa slíkan munnsöfn-
uð. Þa ðskal þurfa sérstæðan fram-
sóknardrengskap til að núa slíkum
óþverra sem þessum utan í minn-
ingu þeirra manna, sem fremstir
stóðu í frelsisbaráttu norrænu
þjóðanna á stríðsárunum og áttu
að foringjum menn eins og Nor-
dahl Grieg, Viggo Hansteen og
margar aðrar glæsilegustu hetjur
síðari tíma.
Það má segja að Jóhann Frí-
mann leggi stund á að auglýsa
innræti sitt meðan hann fær tæki-
færi til að stjóma Degi í forföllum
ritstjórans. Það er kannske ekki
von að hann vilji verða minni í ó-
sómanum en heiðursborgari New-
Yorgborgar.
FÉLAFARNIR eru minntir á,
að skrifstofaSósíalistafélagsins
í Brekkugötu 1 (uppi), er opin
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl. 4—7 e. h., og á laug-
ardögum kl. 10.0—12 f. h. —
FÉLAGARNIR eru áminntir
um að koma á skrifstofuna og
greiða flokksgjölin. Þeir, sem
enn hafa ekki tekið happ-
drættismiða til sölu, ættu ekki
að láta það dragast.