Verkamaðurinn - 31.03.1953, Page 4
Útgefandi: Sósíalistafélag Akureyrar.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ásgrímur Albertsson.
Kitnefnd: Björn Jónsson, Jakob Árnason, Þórir Daníelsson.
VEnuffltiRiim
Þriðjudaginn 31. marz 1953
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
Afgreiðsla í skriístofu Sósíalistafél. Akureyrar, Hafnarstr. 88.
Opin kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. — Sími 1516.
Áskriftarverð 30 kr. árgangurinn. Lausasöluverö 75 au. cintakið.
Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar
6. apríl 1943 6. apríl 1953
Afmælisfundur
Verkamannafélag Akurevrarkaupstaðar minn-
ist 10 ára afmælis síns með afmælisfundi í
Alþýðuhúsinu á annan dag páska, kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
Samkoman sett.
Samfelld dagskrá úr sögu verkalýðshreyf-
ingarinnar á Akurevri: Þórir Daníelsson
stjórnar flutningi dagskrárinnar.
Upplestur: Jón Norðfjörð, leikari.
Ávarp: Björn Jónsson, formaður félagsins.
Söngur: Jóh. Konráðsson og Sverrir Páls-
son. — Undirleik annast Jakob Tryggvason.
Afmælisk veð j ur.
Kvikmynd: 1. maí á Akureyri 1948.
Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn, eftir
því sem húsrúm leyfir.
STJÓRNIN.
I páskðbaksturinn:
; Hveiti í lausri vigt
; Hveiti í smápokum
Strausykur
í Flórsykur
: Vanillesykur
: *
Rúsínur, dökkar,
i lausri vigt
Rúsínur
; i pökkum
Rúsínur
meö steinum
Sveskjur
Þurrk. epli
Kúrennur
*
Vanilledropar
; Vanillestengur
: Kardemommudropar
| Möndludropar
: Sítrónudropar
*
Gerduft
Sendum heim kl. 10 og kl. 3 daglega.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeildin og útibú. ;;
Natron
Hjartarsalt
Súkkat
Sýróp
*
Kanell, steyttur
Negull
Engifer
Muskat
Allrahanda
Möndlur, sætar
Eggjaduft
*
Kardemommur,
steyttar
Kardemommur,
heilar
Sultur,
margar teg.
Kakó
Súkkulaði
Kókusmjöl
Kókussmjör
Smjörlíki
1.
9
3.
4.
5.
6.
7.
Snjóflóð valda skemmd-
um á símalínum
í stórhríðinni undanfama daga
urðu víða skemmdir á símalínum
og sambandslaust var héðan í
gær við Reykjavík, Sauðárkrók,
Siglufjörð og Ólafsfjörð. Féllu
snjóflóð við Bakkasel, en þar
brotnuðu 3—4 staurar, í Grímu-
brekkum við Ólafsfjörð og á
Heljardalsheiði, milli Svarfaðar-
dals og Skagafjarðar. í gær lögðu
viðgerðarmenn af stað í snjóbíl,
til að gera við skemmdirnar við
Bakkasel og stóðu vonir til að
samband fengist við Reykjavík í
gærkvöldi, og þá um leið við
Sauðárkrók, gegnum Hrútafjörð.
Símastjórinn hér kvað, í gær,
óvíst hvenær öðrum viðgerðum
hér fyrir norðan yrði lokið.
MHIIIMIIIIIHMIIIIMIMO •MHIMIMIIIMMItMIIIIIHtllllHI
NÝJA BÍÓ
Á. 2. pdskadag:
| GULLEYJAN
§ eftir samnefndri sögu eftir
\ Robert L. Stevenson.
• II lllllllllllll ■1111111111IHIIIIIIIIIHMIIIII
11111
HHHHHIHHHINMIIIHIHHMIIHIIIIHIIHH
SKJALDBORGAR-BlÓ
I Páskamynd vor verður: i
| LOGINN OG ÖRIN |
\(The Flame and the Arrow) 1
1 Ævintýraleg, ný, amerísk =
I mynd í eðlilegum litum. i
Aðalhlutverk:
{ BURT LANCASTER j
VIRGINIA MAYO.
TkIHHHHHIHIHHIHIIHHHHHIHHHIHIIHIOIHMHI'IIHH*
ALLT
í páskabaksturinn
Sendum heim.
Fljót afgreiðsla.
HAFNARBÚÐIN II. F.
og útibú.
Blóðappelsínur
★
Páskaegg
★
Suðusúkkulaði
★
Niðursoðinr ávextir
margar tegundir
★
Þurrkaðir ávextir
margar tegundir
★
HAFNARBÚÐIN H.F.
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
opnar bókabúð í Hafnarstr. 100
Þann 21. þ. m. opnaði Prent-
verk Odds Björnssonar bóka-
verzlun í Hafnarstræti 100, þar
sem áður var Bókabúð Akureyr-
ar. Bauð fyrirtækið blaðamönn-
um að skoða búðina kvöldið áður.
Allmiklar breytingar hafa verið
gerðar á innréttingu, m. a. komið
fyrir nýjum afgreiðsluborðum,
sem eru hin mesta listasmíð og til
aukinna þæginda fyrir viðskipta-
menn og afgreiðslufólk. Hefur
húsgagnaverkstæðið Valbjörk h.f.
annast smíði og gert það af sínum
alkunna hagleik.
Bókaverzlun P. O. B. mun hafa
allar venjulegar bókabúðarvörui'
á boðstólum og er ekki að efa,
þegar litið er til langrar og góðr-
ar reynzlu almennings af fyrir-
tækinu, sem rekur verzlunina, að
hún muni í einu og öllu reyna að
gera viðskiptamenn sína ánægða
og leysa hvern þeirra vanda eftir
beztu getu.
Prentverk Odds Björnssonar er
nú meðal þeirra örfáu fyrirtækja
hérlendis, sem rekur allt í senn:
bókaprentun, bókband, bókaút-
gáfu og bóksölu og eina fyrirtæk-
ið utan Rvíkur, sem hefur með
höndum svo víðtæka starfsemi í
þeirri grein.
Ungur Akureyringur, Höskuld-
ur Goði Karlsson, veitir bóka-
verzluninni forstöðu.
Afmælisfundur Verkamannafélags
Akureyrarkaupstaðar á annan
í páskum
Eins og auglýst er hér í blaðinu
í dag minnist Verkamannafélag
Akureyrarkaupstaðar 10 ára af-
mælis síns með hátíðafundi á
annan dag pásk, 6. apríl, en þann
dag var félagið stofnað fyrir 10
árum.
Á fundinum verður flutt sam-
felld dagskrá úr sögu verkalýðs-
hreyfingarinnar á Akureyri. Jón
Norðfjörð, leikari, les upp, m. a.
kvæði er Kristján, skáld frá
Djúpalæk hefur ort til félagsins í
tilefni afmælisins. Jóhann Kon-
ráðsson og Sverrir Pálsson syngja
með aðstoð Jakobs Tryggvasonar
og stutt ávarp flytur formaður
þess, Bjöm Jónsson.
Aðgangseyrir að hátíðafundin-
um er enginn.
Stofnun Verkamannafélagsins
var merkisviðburður í sögu verka
lýðshreyfingarinnar á íslandi og
eitt mesta heillaspor, sem verka-
lýðshreyfingin hér í bænum hefur
stigið. Það er því vel til fundið að
minnast þess atburðar á þann
hátt, sem hér er fyrirhugað og
þess að vænta að verkamenn
bæjarins fylli hvert sæti í húsinu.
Næsta blað Verkam. verður að
verulegu leyti helgað afmæli
Verkamannafélagsins og sögu
verkalýðssamtakanna í bænum.
.............
Páskamatur
Svínakjöt
• (1
Nautakjöt
Dilkakjöt
Svið
Kjúklingar
Gjörið svo vel og pantið tímanlega!
Allt sent heim, yður að kostnaðarlausu!
Kjötbúðir KEA
Hafnarstrœti S9 — Sími 1714 :
Ránargötu 10 — Sími 1622 :