Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.11.1953, Page 4

Verkamaðurinn - 20.11.1953, Page 4
4 VERKAMAÐURINN Ftistudaginn 20. nóv. I95S Akureyrarskip lenda í hrakningum Mörg veiðiskip lentu í ýmsum hrakningum í fárviðrinu um síð- ustu helgi og voru Akureyrarskip- in Súlan og Snæfell meðal þeirra. Súlan varð fyrir því óhappi að gír vélarinnar í skipinu brotnaði og var Snæfell fengið til að draga hana til Rvíkur. Höfðu skipin skammt farið er ofviðrið brast á og margslitnuðu dráttartaugar þær er festar voru í milli skipanna. kbmust skipin þó að lokum klakk- laust til Ólafsvíkur, en þar slitnaði Súlan upp af legunni og rak út á Breiðafjörð, en Snæfelli tókst að koma henni til bjargar og draga hana til Ólafsvíkur að nýju. Súlan missti báða nótabátana og yfir- bygging hennar brotnaði. Snæfell hlaut einnig áföll en ekki alvarleg- ar skemmdir. Hefur veðurhamur þessi orðið skipshöfnum þessara skipa og fleirum hin mesta þrekraun. - Heimsmótið (Framhald af 3. síðu). um í land, kom í ljós, að önnur þeirra var túlkur, sem íslenzkir Berlínarfarar könnuðust við, og talaði hún dönsku, en hin var full- trúi þýzku æskulýðshreyfingarinn- ar, F. D. J., á staðnum, og voru þær þarna til þess að taka á móti okkur og greiða götu okkar. Fóru þær síðan með okkur upp í hús eitt þar á staðnum, i eigu F. D. J., og var þar troðið í okkur alls konar góðgæti. Urðu margir hrærðir yfir þeirri frábæru gest- risni, sem okkur var sýnd af blá- ókunnugu fólki, sem jafnvel var annarrar þjóðar. , En við vorum komin austur fyrir hið svoka^laða jámtjald, og við fundum það fljótt. Rétt á eftir var okkur sagt, að við mundum leggja af stað kl. 6, með lest, inn á meginlandið. (Framhald). Eyvindm Eiríkason. Ensk söngmær skemmtir á vegum íþróttafél. Þór Æ m Linda Lane, ensk söng- og dans- mær hefur komið fram á öllum kunnustu skemmtistöðum í Lon- don og nú síðast á hinum kunna næturklúbb „The Stork Club“. Hún hefur ennfremur skemmt víða utan Englands, bæði á megin- landi Evrópu og í Ameríku, Afríku og víðar. Hún hefur komið fram sem söng- kona með mörgum þekktum ensk- um hljómsveitum og hefur hún t. d. ferðast með hinni heimsfrægu ensku hljómsveit GERALDO, sem söng- og dansmær. Sýnir hún aðal- lega svokallaðan steppdans, og er það í fyrsta sinn sem hann er sýnd- ur á Akureyri. (?) Hingað til landsins kom hún á vegum Ráðningarskrifst. skemmti- krafta, en skrifstofan er kunn fyrir að flytja til landsins aðeins fyrsta flokks krafta, eins og t. d. Torolf Tollefsen og Cab Kay, sem báðir hafa komið fram á Akureyri á veg- um „Þórs“. Linda Lane hefur komið fram í Reykjavík undanfarið með hljóm- sveit Kristjáns Kristjánssonar, á Akureyri mun hún aðeins dvelja í stuttan tíma, þar sem hún er ráðin til að koma fram í Bíókaffi í Keflavík n.k. mánudag. Aðvörun til kaupgreiðenda Að gefnu tilefni, eru kaupgreiðendur hér með strang- lega áminntir um að halda eftir af kaupi launþega sinna, fyrir ógreiddum þinggjöldum, eins og lög mæla fyrir, og gera tafarlaust skil á innheimtunni vikulega á skrif- stofu minni. BÆJARFÓGETINN, Akureyri. HÚSMÆÐUR! Hafið þér reynt Sólarsápuspæni / í þvottavélina? SJÖFN -K MESSAÐ í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. BAZAR heldur Húsmæðra- skólafélag Akureyrar sunnudag- inn 22. þ. m. kl. 4 síðdegis í Húsmæðraskólanum. Litkvikmyndin „SKÍN VIÐ SÓLU SKAGAFJÖRÐUR“ verður endurtekin i Skajldborg- arbíó í kvöld föstudag 19. nóv- ember kl. 9. Tæktfæri til að sjá fegurð Skagafjarðar og athafnalíf þar að fornu og nýju. Aðgöngumiðar seldir í dag í Bókaverzl. Eddu h.f. og við innganginn. Ólafur Sigurðsson frá Hellu- landi skýrir myndina. N Ý J A BíÓ I kvöld kl. 9: Lady Loverly Amerísk kvikmynd gerð eft- i ir leikritinu „The Last of i Mrs. Cheyney" Úm helgina: Guðrún Brunborg sýnir i myndina Nauðlending Norsk kvikmynd úr síðasta i stríði. I M ••HltlMIIMtllltltltllllMltlfllltlMIIMtllltMIIMMtMltlllll* Skjaldborgar Bíó Laugardagskvöld kl. 9: Olnbogabarnið (No Place for Jennifer) Hrífandi ensk stórmynd. Síðasta sinn. «••••• Hin árlega BÓKAVIKA okkar hefst miðvikud. 18. nóv. n. k. í Bókaverzl. Eddu. Eins og á undanförnum bókavikum, verður geysi- fjöldi eldri bóka, við allra hæfi, til sölu, með ótrúlega lágu verði. Komið og kynnið ykkur hvað við höfum að bjóða, og þið munuð gera góð bóka- kaup nú, eins og ætíð áður. Bókaverzl. EDDA h.f. Sími 1334. ##########•« -#•#<#«#«#'»##- ## # ##■# Vefnaðarvörur KJÓLAEFNI L É R E F T , hvít, mislit, rósótt PLASTEFNI GABERDINE-EFNI Ávallt fjölbreytt úrval. Hagstætt verð. Vefnaðarvörudeild. ^######## t TILKYNNING til sparif járeigenda Athygli sparifjáreigenda er vakin á því, að frestur til að sækja um bætur á sparifé hefur, samkvæmt ákvörðun við- skiptamálaráðunevtisins, verið framlengdur til næstu ára- móta. Þeir einir, sein áttu sparifé í innlánsstofnunum frá 31. desember 1941 til 30. júní 1946, eiga rétt til bóta. Sjá frétta- tilkynningu bankans um mál þetta. LANDSBANKl ÍSLANDS. BAZAR Kvenfélag Sósíalista hefir bazar í Verkalýðs- húsinu næstkomandi sunnudag, 22. þ. m., kl. 3 síðdegis. Þar verður margt nytsamlegt. Komið og sjáið! BAZARNEFNDIN. Sósíalistafélag Akureyrar heldur félagsfund í Asgarði, surmudaginn 22. nóvember, kl. 4 e. h. FUNDAREFNl: 1. Frétdr af flokksþinginu. 2. Undirbúningur bæjarstjómarkosninganna. 3. Félagsmál. 4. Skemmtiatriði. Fjölmennið s t u n d v í s 1 e g a ! STJÓRNIN. Söluskattur Hér með aðvarast þeir, sem enn hafa eigi greitt sölu- skatt hér í umdæminu fyrir þriðja tímabil þessa árs, að stöðva ber atvinnurekstur þeirra, verði skatturinn ekki greiddur nú þegar, og verður stöðvun framkvæmd eigi síðar en þriðjudaginn 24. þ. m. Skrifstofu Eyjafjarðarsvslu og Akureyrar, 17. nóvembcr 1953. r*' ■ , ». f############################################^#############^^g

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.