Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 17.02.1956, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 17.02.1956, Blaðsíða 1
VERKHtnflÐURinn XXXIX. árg. Akureyri, föstudaginn 17. febrúar 1956 Mótmæla samningamakki ríkissljórnar- innar við Brefa um undanhald í land- helgismálunum Stjórn Farmanna- og fiskimannasambands íslands sam- þykkti einróma eftirfarandi ályktun á fundi sínum 13. þ. m. stjórn lýsa þvi sem skoðun sinni að slík mál sem þessi geti ekki verið einkamál útgerðarmanna, hvorki ísl. né brezkra, og að með „Sé það rétt, sem sagt heíur verið frá í dagblöðum höfuðstað- arins, að vinsamlegar samræður haíi íarið fram í París, milli full- trúa írá ísí. útgerðarmönnum ann- ars vegar og þess útgerðarmanns aí hendi brezkra hins vegar, sem einna mestan fjandskap hefur sýnt í garð íslendinga, vegna útfærslu friðunarlínunnar, fjandskapar sem keyrði um þverbak er tveir brezkir togarar fórust í oíviðri fyrir NV landi á síðasta ári, þá leyfir stjórn FJTS.Í. isér að láta í lfós hina mestu xmdrvm yfir því að sííkar viðrœður geti átt sér stað, og leyf- ir sér að aðvara mjög eindregið við slíkum aðgerðum. Vill sambands- Danir gramir Danska stjórnin hefur sent Bandaríkjastjórn harðorð mótmæli gegn því tiltæki hennar að bjóða í Evrópu smjör af offram- leiðslubirgðum Bandaríkjanna fyr- ir neðan markaðsverð. Hefur þetta undirboð Bandaríkjanna haft í för með sér minnkandi sölu á dönsku smjöri í Vestur-Þýzkalandi og 10% verðlækkun á dönsku smjöri í Bretlandi. Hefur þetta „vinarbragð" Banda- ríkjastjórnar í garð Dana vakið mikla gremju og ugg í Danmörku. þau hljóti að vera farið sem milli- ríkjamál og því frekar þegar talað er um nokkra tilslökun írá íyrri stefnu, samanber „óbúlkuð veiðar- fa^ri þar til komið er í var". Bend- ir stjórn F.F.S.Í. á að slíkt fráhvatf geti eigi komi til greina fyrir Breta eina, og að alíar aðrar þjóiðr er veiðar stunda hér við land mundu koma með sömu kröfur á eftir. Væri slíkt stórhættulegt og ófoe.n viðurkenning á að einhver neisti af sannleik hafi verið í hinni röngu túlkun, að brezkir togarar mættu eigi leita vars og hinum rakaíausa áburði í sambandi við hið hórmu- lega slys, er umræddir 2 brezkir íogarar fórust, ojj mátmælir stjórn F.F.SJ. því að samningar séu teknir upp á þessum grundvelli." Sameiningarmenn sigruðu glæsi- lega í Félagi járniðnaðarmanna í Reykjavík Sameiningarmenn hafa að und- anförnu unnið hvern sigurinn af fætur öðrum í verkalýðsfélögunum í R.vík og víðar. S.I. laugardag og sunnudag fór fram kosning stjórnar og trúnaðar- ráðs í Félagi járniðnaðarmanan í R.vík. Úrslitin urðu þau, að listi sam- einingarmanna hlaut 184 (91) at- kv., en listi afturhaldsins 103 (130) atkvæði. Svigatölurnar eru frá því í fyrra. Meiri hluti sameiningarmanna er nú 81 atkv., en var í fyrra 61 „Ilann er of mikill einfeldningur" atkv. En fyrir 3 árum var meiri hluti sameiningarmanna aðeins 19 atkv. í stað 81 nú. Sýnir þetta greinilega, hvað sókn sameiningar- manna er þung og örugg, en hún er svipuð yfirleitt í verkalýðsfélög- unum. Formaður Félags jámiðnaðar- manna er Snorri Jónsson. Bílstjórar óánægðir með viðhaldið á götunum Almenn óánægja mun ríkja með- al bílstjóra bæjarins og annarra er aka eftir götum bæjarins. Þykir þeim gæta mikillar vanrækslu að því er snertir viðhaldið á götun- um. Margar göturnar munu ekki vera færar bílum nema keyrt sé á lággír. Telja bílstjórar að vinda þurfi bráðan bug á því að „hefla" göturnar og bera ofan í þær á mörgum stöðum. 7. tbl. Sofia Kondakova heimsmeistari í skauta- hlaupi kvenna Keppnin um heimsmeistaratitil kvenna í skautahlaupi var háð í Svíþjóð í byrjun þ. m. og er það í 14. sinn sem slík keppni er háð. Þátttakendur voru frá Svíþjóð, Tékkoslovakíu, Finnlandi, Þýzka alþýðulýðveldinu, Póllandi, Sovét- ríkjunum og Suður-Kóreu. Sofia Kondakova, frá Sovétríkj- unum varð hlutskörpust. Hljóp hún 500 m. á 47,9 sek. Næst- ar voru Vera Postnikova og Tam- ara Rylova, báðar frá Sovétríkjun- um. Á 1500 metrum sigraði hún einnig á 2 mín. 38 sek. Næstar urðu landar hennar Nina Yasahina og Rimma Zhukova, sem var heimsmeistari í skautahlaupi í fyrra, varð sú þriðja. Lokaþáttur keppninnar fór fram 5. þ. m. Var þá keppt í 1000 m. hlaupi. Sofia Kondakova hljóp einnig þessa vegalengd á skemmst- um tíma, eða á 1 mín. 40,2 sek. Var sigur hennar þannig mjög glæsilegur. Hún er 33 ára. Rimma Zhukova hlaut 2. verðlaun. „Þeirra er framtíðin" Svo nefnist sovét-kvikmynd, sem sýnd verður í Ásgarði á veg- um MÍR kl. 4 e. h. sunnudaginn 19. þ. m. Myndin sýnir líf og kjör iðn- nema í Sovétríkjunum. Stutt er- indi verður flutt á undan sýning- unni um iðnfræðslu og iðnnám í Sovétríkjunum. Aðgangur er ókeyp ta og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Skákþing Norðlendinga Friðrik, Júlíus og Unnsteinn efstir í Meistarafl. Sjá grein á 2. síðu. (Bidstrup teiknaði.) Sl. sunnudag hófst Skákþing Norðlendinga. Teflt er í Lands- bankahúsinu. Skákmeistarinn Frið- rik Olafsson teflir á mótinu. 5. umferð lauk í gærkvöldi og er nú staðan þannig: / meistaraflokki: Friðrik Ólafsson 5 vinn. Júlíus Bogason 2Vz vinn. Unnsteinn Stefánsson 2% vinn. Kristinn Jónsson 2 vinn. Þráinn Sigurðsson 2 vinn. Guðmundur Eiðsson 1 vinn. Jón Ingimarsson 1 vinn. Margeir Steingrímsson 1 vinn. Haraldur Olafsson Vz vinn. Randver Karlesson % vinn. í 1. flokki: Hörður Einarsson 3% vinn. (Framhald á 4. aíðu). Launþegarnir hljóta að svara hinum heif túðugu árásum Verðhækkanirnar dynja nú dag- lega yfir almenning. Eru það £yrstu afleiðingarnar aí hinuni geysilegu skattahækkunum rikisstjórnarinn- ar. öllum ofbýður, jafnvel sauð- 11 tryggustu fylgismönnum ríkis- J ; ; i stjórnarinnar. Alþýðusamband Islands hefur samþykkt mótmæli gegn þessum ! | árásum ríkisstjórnarinnar á lífskjör ;! almennings. 1 mótmælaályktun Alþýðusam bandsins er meðal annars. komizt ; svo að orði „Með 11% kauphækkun verka ;! lýðsins á sl. vori fékkst aðeins;; bættur nokhur hluti þeirrar kjararýrnunar, sem verkafólk;; hafði orðið fyrir, og er þegar!! af þeirri ástæðu augljós fjar- stæða að kenna henni um taum- laust skattaflóð eins og þetta. Auk þess nema nýju skattarn- ir a. m. k. twfalt harri upphœð ;; en öll hækkun verkalýðsins sl. vor___ Engar ráðstafanir eru þvi lík-!! ;; legri en þessar til að stofna;! vinnufriðnum i þjóðfélaginu i \ |; beinan voða. En jafnframt hljóta þær þó j að opna augu manna fyrir þvf,! að aukin áhrif og völd verka-; lýðsins og hagsmunasamtaka ; | hans á stjórnmálasviðinu, eru j! 1; aleinasta úrræðið til að verjast;; ;! slíkum árásum og koma í veg ;; fyrir að þær endurtaki sig___ \\ Skattarnir skrúfa upp verð- ; bólguna og gera afkomumögu- i! 'ileika útgerðarinnar innan ;skamms enn verri ei !sinni fyrr. ! Þannig munu ráðstafanir ríkis- ; stjórnarmnar „til hjálpar útgerð- ! inni" éta sig sjálfar upp til agna,; ;; áður en varir, og steypa fram- i | i! leiðsluatvinnuvegunum í aukinn i ;! vanda og alger þrot. ; Virðist því auðsætt, að ætlun- ; ! in með þessu ðllu saman hljóti!! ; að vera sú ein að flýta kosning-;! ' 1 um, svo að hægt verði ef tir þær!; * að kóróna þjónustuna við milli- ! liðina og stórgróðalýð verðbólgu- j; áranna, sem fær að sleppa við i byrðarnar — og iramkvæma þá í i næði nýja gengislækkun, e. t. v.'' með skerðingu vísitölu og beinni Kauplækkun. Aldrei hefur verið augljósara i; en nú, að andstætt ríkisvald ger- ;! eyðileggur sifellt með löggjafar-;; ;! aðgerðum árangurinn af kjara- ;; baráttu verkalýðsins. Þess vegna heitir Alþýðusam band íslands á alla unnendur \! verkalýðssamtakanna, hvar i J; jlokki sem þeir standa, að beita sér nú þegar htklaust og einhuga !; fyrir mótun nýrrar stjórnar- ;! stefnu, sem verkatyðssamtökin ;! sjdi sér fœrt að styðja og styrkja" \; Afturhaldið heldur því mjög á I !; loft, að ekki hafi verið hægt að ;! ' gera annað en það, sem ríkisstjórn- ' m gerði. Þessi fáránlega fjarstæða hefur verið marghrakin. — Ríkis- stjórnin valdi vitandi vits þessa verðskrúfunarleið vegna þess, að !; f járplógsmennirnir, braskararnir, 1; sem eru í ríkisstjórninni eða styðja i! hana, græða ofsalega á verðhækk- j!ununum og aukinni dýrtíð. Thorsararnir skulda ca 100 millj. í Landsbankanum, skv. uppljóslr- unum Tímans. Þegar krónan fellur, lækka því skuldir Thorsaranna og annarra slíkra, en fasteignir þeirra hækka. . öll alþýða manna, undir forustu verkalýðssamtakanna, undir forustu Sósíalistaflokksins, verður að risa , UPP gegn verðbólgubröskurunum. ;' Það þarf að svipta þá völdum. Það ;; er hægt að gera með því að fella ! \ frambjóðendur þeirra f næstu Al- þingiskosningum en kjósa i þeirra stað trausta vinstri menn — frani- bjóðendur Sósíalistaflokksins. ; !!

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.