Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.04.1956, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 06.04.1956, Blaðsíða 3
Föstudaginn 6. aprfl'1956 VERKAMAÐURINN S Skemmtikvöld heldur Kvenfélag Sósíalista í Ásgarði, laugardaginn 7. apríl (á morgun), kl. 8,30 síðdegis. Þar fer fram: 1. Sameiginleg kaffidrykkja. 2. Ýms skemmtiatriði 3. Bögglauppboð 4. DANS Allir félagar Sósíalistafélags Akureyrar, Kvenfélags Sósíalista og Æ. F. A. og gestir þeirra eru velkomnir með- an húsrúm leyfir. — Aðgöngumiðar við innganginn. Kvenfélag Sósíalista. Skákþing Akureyrar hefst n. k. sunnudag, 8. apríl, kl. 1,30 e. h. í Ásgarði, Hafnarstræti 88. Þátttaka tilkynnist Jóni Ingimarssyni, (sími 1544) fyr- ir sunnudag. Skdkfélag Akureyrar. AUGLÝSING nr. 3/1956. frá Innflutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings og gjaldeyrismála, fjár- festingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl til og með 30. júní 1956. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMT- UNARSEÐILL 1956, prentaður á hvítan pappír með fjólubláum og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 6-10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrri 250 grömmum af smjöri (einnig böggla- smjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1956“ afhend- ist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skil- að stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1956“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Fólki skal bent á að nauðsynlegt er að skrifa á stofn þessa nýja skömmtunarseðils hver dvalarstaðurinn var 1. janúar 1956, hafi hann þá verið annar en lögheimilið nú. Einnig hefur verið ákveðið að smjörskömmtunarreit- irnir af „FYRSTA SKÖMMTUNARSEÐLI 1956“ skuli halda gildi sínu til kaupa á smjöri til 1. júlí 1956. Reykjavík, 31. marz 1956. IN NFLUTNIN GSSKRIFSTOF AN. TILKYNNING Vegna breytingar á verðjöfnunargjaldi hefur Inn- flutningsskrifstofan ákveðið nýtt hámarksverð á hráolíu sem hér segir: Hráolía, hver lítri kr. 0,871/2 Að öðru leyti haldast óbreytt ákvæði tilkynningar nr. 7/1956. Reykjavik 31. marz 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. Ferminiiarmessa í Akurejrrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 10,30 f. h. — K. R. Hjúskapur. Á skírdag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Þóra Jóna Guðjóns- dóttir og Agnar B. Óskarsson iðn- nemi. Heimili þeirra er í Ránar- götu 2, Akureyri. — Laugardag- inn fyrir páska voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Ein- arsdóttir frá Siglufirði og Sigurður Bárðarson bifvélavirki. — Heimili þeirra er að Laxagötu 8. NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Simi 1285. í kvöld kl. 9. A eyrinni Ameríska stórmyndin, sem allir hafa beðið eftir með eftirvæntingu. I Feneyjum var hún kosin „bezta amer- íska myndin 1954“ Mynd- in hefur hlotið 8 heiðurs- verðlaun. — Aðalhlutverk: MARLON BRANDO og EVE MARIE SAINT BORGARBÍÓ Simi 1500 l kvöld kl. 9: Hvít jól (White Christmas) I Ný, amerísk stórmynd í | | litum. | Tónlist: lrvin Berlin. f Leikstj.: Michael Curtis. | r { Aðalhlutverk: } Bing Crosby, Danny Kaye, j | Rosemary Clooney, Vera- i I Ellen. i I Nœsta mynd: Fálkadalur (Valley af Eagles) j Mjög óvenjuleg og vel 1 I gerð brezk mynd, sem tek- { \ in er að verulegu leyti í j | Norður Noregi og Lapp- j j (andi. I Aðalhlutverk: S j Jack Warner, Nadia Grey, John McCallum \ I ............ Skemmtiklúbburinn ALLIR EITT Dansleikur í Alþýðuhúsinu laugardaginn 7. apríl kl. 21. STJÓRNIN. Ljósmyndapappír 35 mm. filmur Framkallari Fixer Sigtryggur og Eyjólfur gullsmiðir Bílstjórar! Hafið þér reynt hina nýju Mobiloil special? OLiUVERZLUNÍBPjlSLANDSg Akureyringar! Endurnýun til 4. flokks Happdrættis Háskóla íslands stendur yfir. Dregið um 802 vinninga að upphæð kr. 396,900,00. Vinsamlegast endurnýjið sem fyrst svo það gleymist ekki. UMBOÐSMA. UR. 5. þing Alþýðusambands Norðurlands verður háð á Akureyri dagana 2.-3. júní 1956. Þingði verður sett í Verkalýðshúsinu á Akureyri, laug- ardaginn 2. júní kl. 5. síðdegis. Miðstjórn Alþýðusambands Norðurlands. Aðvörun Að gefnu tilefni er hér með vakin athygli á því að bannað er að kveikja í sinu eða kveikja bál í bænum, nema með leyfi lögreglunnar og undir eftirliti hennar. Lögreglustjóri.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.