Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 29.06.1956, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 29.06.1956, Blaðsíða 3
Föstudaginn 29. júní 1956 VERKAMAÐURINN 5 Kosningaúrslil í einstökum kjördæmum (Framhald af 1. síðu). Ragnar Lárusson (S) 214, Stgr. Páls- son (A) 73, Gunnar Benediktss. (Só) 58, landsl. Lýðv. 7, landsl. Þ 30. Vestur-Húnavatnssýsla. Kjörinn var Skúli Guðmundsson (F) með 406 og 2, alls 408 atkv. Jón ísberg (S) 238 og 9, alls 247. Sig. Guðgeirsson (Ab) 51 og 2, alls 53. S. Norland (ufl.) 8. Landsl A 5, landsl. Þ 10. Auðir.10, óg. 1. - Á kjörskrá voru 804, en 742 kusu, eða 92.3%. í síðustu kosningum hlaut kosn- ingu Skúli Guðmundsson (F) 326, Jón ísberg (S) 298, Kjartan Guðna- son (A) 31, Bj. Þorsteinsson (Só) 51, landsl. Þ 11 og Lýðv. 4. Austur-Húnavatnssýsla. Kjörinn var Jón Pálmason (S) með 514 og 10, alls 524 atkv. Bragi Sigurjónsson (A) 420 og 18, alls 438. Brynl. Steingrímsson (Þ) 84 og 9, alls 93. Lárus Þ. Valdimarsson (Ab) 81 og 5, alls 86. Landsl. F 32. Auðir 24 og ógildir 3. í síðustu kosningum var kjörinn Jón Pálmason (S) með 626 atkv., Hannes Pálsson (F) 385, Pétur Pét- ursson (A) 78, Sig. Guðgeirsson (Só) 59, Brynl. Steingrímsson (Þ) 50, landsl. Lýðv. 6. Skagafjarðarsýsla. B-listinn (F) hlaut 1132 og 13, alls 1145 og einn mann kjörinn, Steingr. Stei?iþórsson ráðherra. D-listinn (S) 721 og 17, alls 738 atkv. og einn mann kjörinn, Jón Sigurðsson á Reynistað. G-listinn (Ab) hlaut 106 og 6 atkv., alls 112. F-listinn (Þ) 43 og 3 atkv., alls 46. Landsl A hlaut 13 atkv. Auðir 13 og óg. 15. — Á kjörskrá voru 2249, en 2082 kusu, eða 92.6%. í kosningunum 1953 hlaut F 902 atkv., S 608, A 212, Só 122, landsl. Þ 48 og Lýðv. 18. Sigluf jörður. Kjörinn var Áki Jakobsson (A) með 505 og 9 eða 514 atkv. Einar Ingimundarson (S) 449 og 7, eða 456, Gunnar Jóhannss. (Ab) 403 og 11, eða 414. Landsl. F 4 og landsl. Þ 4. Auðir 10 og óg. 4. Á kjörskrá voru 1491, og greiddu 1406 atkvæði. í síðustu kosningum var kjörinn liinar Ingimundarson (S) 484, Erl. Þorsteinsson (A) 366, Jón Kjartans- son (F) 186, Gunnar Jóhannsson (Só) 428, landslisti Þ 9 atkv. Eyjafjarðarsýsla. B-listinn (F) hlaut 1255 og 14, alls 1269 atkv., og einn man'n kjör- inn, Bernh. Stefánsson. D-listinn (S) 808 og 15, alls 823 atkv., og einn mann kjörinn, Magnús Jónsson. G- listinn (Ab) 219 og 12, alls 231 atkv. F-listinn (Þ) 88 og 3, alls 91. Landsl. A 24. Auðir 23 og óg. 10. — Á kjör- skrá voru 2773, og 2471 kusu, eða 89.5% kjósenda. í kosningunum 1953 hlaut F' 1265 atkv., S 769, A 293, Só 242, Þ 154 og Lýðv. 15 atkv. Akureyri. Kjörinn var Friðjón Skarphéðins- son (A) með 1539 og 40, alls 1579 atkv. Jónas Rafnar (S) 1495 og 67, a lls 1562. Björn Jónsson (Ab) 782 og -17, eða 829. Bárður Daníelsson (Þ) 122 og 16, éóa 138. Landsl. F 32 at- kvæði. Auðir 37, óg. 20. — Á kjör- skrá var 4711 maður, og greiddu H97 atkvæði. I síðustu kosningum var kjörinn Jónas G. Rafnar (S) 1400 atkv., St. Steindórsson (A) 518, Kr. Guð- mundsson (F) 877, Stgr. Aðalsteins- son (Só) 630, Bárður Daníelsson (Þ) 270 atkv. Suður-Þingeyjarsýsla. Kosinn var Karl Kristjánsson (F) með 1118 og 62, alls 1180 atkv. Jón- as Árnason (Ab) 351 og 29, alls 280. Ari Kristinsson (S) 241 og 22, alls 263. Bjarni Arason (Þ^ 128 og 11, alls 139. Landsl. A 163. Auðir 6, óg. 17. — Á kjörskrá voru 2485, en 2149 kusu, eða 86.2%. í síðustu kosningum var kjörinn Karl Kristjánsson (F) með 1116 at- kv., Jónas Árnason (Só) hlaut 322, Gunnar Bjarnason (S) 210, Axel Benediktsson (A) 178, Ingi Tryggva- son (Þ) 156, landsl. Lýðv. 17. Norður-Þingeyjarsýsla. Kjörinn var Gísli Guðrnundsson (F) með 572 og 19, alls 591 atkv. Barði F’riðriksson (S) 206 og 6, alls 212. Herm. Jónsson (Þ) 54 og 9, alls 63. Rósb. G. Snædal (Ab) 52 og 11, alls 63. Landsl A tekk 18. Auðir 9 og óg. 4. — A kjörskrá voru 1078, en 960 kusu eða 89.1%. I síðustu kosningum hlaut Gísli Guðmundsson kosningu með 497 at- kv., Barði F'riðriksson,(S) fékk 174 atkv., Herm. Jónsson (Þ) 76, Guðm. Erlendsson (A) 55, Sig. Róbertsson (Só) 37, landsl. Lýðv. 5 atkv. Norður-Múlasýsla. B-listi (F') hlaut 852 og 15, alls 867 atkv. og tvo menn kjörna, Pál Zophoniasson og Halldór Asgrims- son. D-listinn (S) hlaut 338 og 7, alls 364 atkv. G-listinn (Ab) hlaut 75 og 6, alls 81 atkv. F-listinn (Þ) 53 og 7, alls 60. Landsl. A 8. Auðir 15 og óg. 5. — Á kjörskrá voru 1514 og 1380 kusu, eða 91.2%. í síðustu kosningum hlaut F 850 atkv., S 309, A 13, Só 92, Lýðv. 6 og Þ 41 atkv. Suður-Múlasýsla. B-listi (F) hlaut 1491 og 37, alls 1528 atkv og einn mann kjörinn, Eystein Jónsson. G-listi (Ab) hlaut 748 og 21, alls 771 atkv. og einn mann kjörinn, Lúðvik Jósepsson D-listinn (S) hlaut 387 og 24, alls 411 atkv. F-listinn (Þ) 64 og 1, alls 65 atkv. Landsl. A 47 atkv. — Á kjörskrá voru 1514, og 1380 kusu, eða 91% kjósenda. I síðustu kosningum hlaut F 1497 atkv. og tvo menn kjörna. Só 629, S 358, A 189, Lýðv. 48 og Þ 89 atkv. Seyðisfjörður. Kjörinn var Björgvin Jónsson (F) með 233 og7, alls 240 atkv. Lárus Jó- hannesson (S) 111 og 4, alls 115. Sigr. Hannesdóttir (Ab) 37 og 3, alls 40. Landsl. A 5, en Þ ekkert. I síðustu kosningum var kjörinn Lárus Jóhannesson (S) með 212 at- kv., Eggert Þorsteinsson (A) 124, landsl. F' 10, St. Stefánsson (Só) 57, og landslisti Þ 6 atkv. Austur-Skaftafellssýsla. Kjörinn var Páll Þorsteinsson (F) með 326 og 7, alls 333 atkv. Sverrir Júlíusson (S) lékk 253 og 6, alls 259 atkv. Ásm. Sigurðsson (Ab) 88 og 5, alls 93. Brynj. Ingólfsson (Þ) * 16. — Auðir 6 og óg. 3. — Á kjörskrá voru 787 en 711 kusu, eða 96.4%. í síðustu kosningum var kjörinn Páll Þorsteinsson (F) með 282 atkv., Sv. Júlíusson (S) fékk 235 atkv., Ás- mundur Sigurðsson (Só) 147, landsl. A 2, Lýðv. 1 og Þ 5. Vestur-Skaftafellssýsla. Kjörinn var Jón Kjartansson (S) með 385 og 14, alls 399 atkv. Jón Gíslason (F) fékk 386 og 3, alls 389 atkv. Einar G. Einarsson (Ab) 32 og 1, alls 33. Landri. Þ 6. Auðir 10, óg. 2. — Á kjörskrá voru 878, en 839 kusu, eða 95.6%. í síðustu kosningum var kjörinn Jón Kjartansson (S) með 408 atkv, Jón Gíslason (F) fékk 379 atkv., Runólfur Björnsson (Só) fékk 26, Björn Sigfússon (Þ) 20, landsl. A 5, landsl. Lýðv. 2. Rangárvallasýsla. B-listinn (F) hlaut 674 og 12, alls 686 atkv. og einn mann kjörinn, sr. Sveinbjörn Högnason. D-listinn (S) hlaut 800 og 37, alls 837 atkv. og einn mann kjörinn, Ingólf Jónsson. ' listinn (Þ) hlaut 43 og 9, alls 52 atkv. G-listinn (Ab) hlaut 41 og 1, alls 43 atkv. Landslisti A hlaut 17 atkv. Auðir 21 og óg. 8. — A kjör- skrá voru 1783 og 1554 kusu, eða 93.3% kjósenda. I síðustu kosningum urðu úrslitin rau, að F hlaut 722 atkv., S 770, A 42, Só 38, landsl. Þ 21 og Lv.flokk- urinn 21 atkv. Ámessýsla. B-listinn (F') lilaut 1616 og 38, alls 1654 atkv. og einn mann kjörinn, Agúst Þorvaldsson, bónda á Brúna- stöðum. D-iistinn (S) hlaut 931 og 49, alls 980 atkv. og einn mann kjör- a, Sig. (). Ólafsson, kaupmann. F’-listinn (Þ) 139 og I, alls 140 atkv. G-listinn (ykb) 394 og 22, alls 416. Landsl. A 19 atkv. Auðir 37, óg. 13. Á kjörskránni voru 3582 og 3284 kusu, eða alls 91.7%. I síðustu kosningum hlaut B-list- inn (F) 1284 atkv. og einn mann kjörinn, D-listinn (S) 870 og einn mann kjörinn, A-listinn (A) 394 atkv. C-listinn (Só) 289 atkv., lands- listi Þ 133 og landsl. Lýðv. 59. Vestmannaeyjar. Kjörinn var Jóhann Þ. Jósefsson (S) með 824 og 43, alls 867 atkv. Karl Guðjónsson (Ab) hlaut 640 og 13, alls 653 atkv. Ól. Þ. Kristjánsson (A) hlaut 359 og 15, alls 374 atkv. Hrólfur Ingólfsson (Þ) 141 og 17, alls 158 atkv. Landsl. F 19 atkv. — Auðir og ógildir voru 26 seðlar. Á kjörskrá voru 2320 manns, og atkvæðisréttar sxns neyttu 2097. í síðustu kosningum var kjörinn Jóh. Þ. Jósefsson (S) með 785 atkv. Elías Sigfússon (A) fékk 217. Helgi Benediktsson (F) 224, Karl Guðjóns- son (Só) 502, Hrólfur Ingólfsson (Þ) 160 atkv. Hafnarfjörður. Kjörinn var Emil Jónsson (A) með 1337 og 51, alls 1388 atkv. Ing- ólfur Flygenring (S) 1107 og 49, alls 1156. Geir Gunnarsson (Ab) 511 og 29, alls 540. Kári Arnórsson (Þ) 58 og 14, alls 72. Auðir 47 og éxg. 15. A kjörskrá vóru 3479, en atkvæði greiddu 3213. 1 síðustu kosningum var Ingólfur Flygenring (S) kjörinn með 1225 atkv., Emil Jónsson (A) hlaut 1129, Eiríkur Pálsson (F') 137, Magnús Kjartansson (Séx) 319 og landsl. Þ 87 atkv. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Kjörinn vgr Ólafur Thors (S)með 3076 atkv. Guðm. í. Guðmundsson (A) hlaut 1786, Finnb. R. Valdi- marsson (Ab) 1547 og Valdimar Jó- hannsson (Þ) 278 atkv. — Á kjör- skrá voru 7672, en 6892 greiddu at- kvæði. Auðir seðlar voru 68, éxg. 31. í síðustu kosningum var kjörinn Glafur Thors (S) með 1978 atkv., Guðm. j. Guðmundsson (A) hlaut 1183, Þórður Björnsson (F) 431, Finnb. R, Valdimarsson (Só) 972 og Ragnar Halldórsson (Þ) 325 atkv. Skömmtunarseðlar fyrir III. ársfjórðung 1956, verða afhentir á bæjarskrif- stofunum, á venjulegum skrifstofutíma, 2.—10. júlí n. k. Fólk er beðið að hafa með stofna af eldri seðlum áritaða. BÆJARSTJÓRI. SKRÁ yfir tekjuskatt, eignaskatt og stríðsgróðaskatt liggur frammi í Skattstofu Akureyrar, Strandgötu 1, frá 2. júlí til 14. júlí n .k., að báðum dögum meðtöldum. Enn fremur liggja frammi á sama tíma skrár vfir gjöld til almannatrygginganna, atvinnuleysistrygginga- sjóðs og slysatryggingagjöld. Kærum út af skránum ber að skila til Skattstofunnar fyrir 15. júlí n. k. Akureyri, 28. júní 1956. SKATTSTJÓRINN Á AKUREYRI. Síldarstúlkur á Akureyri Þær stúlkur, sem óska eftir vinnu í sumar við síldar- söltun eða pönnun á síld á Akureyri, eru góðfúslega beðnar að láta skrá sig sem fyrst á frystihúsi voru. SÍMI 1108. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA UR isvt um Sigfús Sigurhjartarson Minningarspjöldin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistafé- lags Akureyrar, Hafnarstr. 8& Söfnunin í kosningasjóð Al- þýðubandal. heldur áfram Afstaðvn kosnignabarátta hefur verið óvenju hörð og fjárfrek, þótt í engu hafi verið eytt nema til óhjákvæmilegra útgjalda vegna fundahalda, anglýsinga, blaðaútgáfu, sím- kostnaðar og bílaaksturs. Fjölmargir stuðnnigsmenn hafa komið með rausnarteg framlög i kosningasjóðinn, en enn eru of margir sem ekki hafa tekið þátt í söfn- uninni. Kostnaður hefur því farið nokkur þúsund krónur fram úr því, sem inn hefur komið. Héraðsnefndin hefur því ákveðið að halda söfnumnni áfram næstu viku og skorar á alla stuðningsmenn, sern vilja og geta að koma framlögum til nefndarinnar eða aðalgjaldkera hennar, frú Guðrúnar Guðvarðardóttur, fyrir 8. júlí næstkomandi. Ef svo fer að meira safnist en þarf til að jafna hallann sem orðinn er, verður það fé, sem umfram er geymt til næstu kosninga og verður þá tiltækilegt sem hjálp til að vinna nýjan og enn meiri sigur en þann sern nú vannst. FRA MK VÆMDANEFNDIN.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.