Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 28.09.1956, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 28.09.1956, Blaðsíða 3
Föstudaginn 28. sept. 1956 VERKAMAÐU RINN S TILKYNNING NR. 20/1956. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu, hjá bifreiðaverkstæðum. Sveinar Aðstoðarmenn Verkamenn Verkstjórar Dagv. kr. 37,18 - 29,62 - 29,01 - 40,90 Eftirv. kr. 52,06 - 41,47 - 40,62 - 57,27 Nœturv. kr. 66,93 - 53,31 - 52,23 - 73,62 var Söluverð vinnu má þó hvergi vera hærra en 15. ágúst síðastliðinn. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 20. sept. 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. TILKYNNING NR. 19/1956. Innilutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð, í heildsölu og smásölu, á innlendum nið- tirsuðuvörum. Heildsöluv. Smásöluv. Fiskibollur heildós 8.90 11.80 Do. t/2 dós 6.00 7.95 Fiskbúðingur heildós 9.70 12.85 Do. ]/2 dós 6.30 8.35 Hrogn heildós 4.50 5.95 Murta 1/2 dós 8.25 10.95 Sjólax 14 dós 5.75 7.65 Gaffalbitar 14 dós 4.65 6.15 Kryddsíldarflök 5 lbs 39.15 51.90 Do. I/2 dós 10.20 13.55 Saltsíldarflök 5 lbs 37.10 49.20 Sardínur 14 dós 4.80 6.35 Rækjur 14 dós 6.90 9.15 Do. 1/2 dós 22.00 29.15 Grænar baunir heildós 6.80 9.00 Do. 1/2 dós 4.35 5.75 Gulrætur og gr. baunir heild. 9.30 12.35 Do. t/2 dós 5.40 7.15 Gulrætur heildós 10.05 13.35 Do. 1/2 dós 6.55 8.70 Blandað grænmeti heildós . . 9.70 12.85 Do. l/ dós . . 5.90 7.85 Grænmetissúpa heildós .... 4.55 6.05 Baunasúpa heildós 3.50 4.65 Rauðrófur heildós 14.00 18.55 Do. 1/, dós 8.00 10.60 Saladolía 300 gr. glas 7.50 9.95 Söluverð má þó hvergi vera hærra en það var ágúst síðastliðinn. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið i verðinu. Reykjavík, 20. sept. 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. Frá Iðnskólanum á Akureyri Nemendur þeir, sem hafa í hyggju að stunda nám í 4. bekk skólans næsta vetur, mæti til viðtals og skráningar í skólahúsinu (G. A.) þriðjud. 2. okt. kl. 5—6 síðdegis (3. b. 15. janúar til aprílloka 1957). Þeir, sem sóttu undirbúningsnámskeið skólans í teikni- greinum síðastliðið vor, en þurfa á frekari bóklegri kennslu að halda, til þess að geta staðizt próf upp í 3. bekk mæti til viðfals í skólanum miðvikud. 3. okr. kl. 5—6 stðdegis. Nánari upplýsingar um skólann veitir skólastjórinn, JÓN SIGURGEIRSSON, Klapparstíg 1, sími 1274. SKÓLANEFNDIN. HLIN ársrit íslenzkra kvenna, er komið út. Er það 38. árgangur ritsins, sem nú sér dagsins ljós. Útgefandi og ritstjóri er sem áð- ur Halldóra Bjarnadóttir, en hún hefur unnið mikið og merkilegt menningarstarf með útgáfu þessa rits. Hlín flytur að þessu sinni, sem endranær, fjölmargar greinar og ritgerðir um ýmis menningarmál, einkum þó heimilisiðnað, uppeld- is- og fræðslumál. — Ennfremur greinar um ýmsar merkiskonur, lífs og liðnar, og margt fleira efni til fróðleiks og skemmtunar. Hlín mun vera eitt hið út- breiddasta tímarit, sem gefið er út á Islandi, og sennilega ódýrast þeirra allra, en árgangurinn kostar 15 krónur, 160 þéttprent- aðar síður. Fjórir fyrstu árgangar Hlínar hafa nú verið endurprentaðir og fást þeir hjá Prentverki Odds Björnssonar og hjá ritstjóra Hlínar, Blönduósi. T í mavinnu- bækur fyrir verkafólk fást nú hjá okkur. Verð kr. 5.00. Bókabúð RIKKU. Sendisvein vantar oss strax. Prentverk Odds Bjömssonar h.f. Atvinna! Vantar mann til af- greiðslustarfa á Litlu Bílastöðina. Gagnfræðaskóli Akureyrar Skólinn verður settur mánudaginn 1. október n. k., kl. 2 síðdegis. JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri. TILKYNNING NR. 21/1956. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að söluverð í heildsölu og smásölu á alls konar vinnufatnaði og kulda- úlpum megi ekki vera hærra en það var 1. júní sl. Reykjavík, 21. sept. 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. Til fjáreigenda Allir fjáreigendtir í Akureyrarkaupstað eiga að reka fé sitt í hús á laugardaginn, fyrir hádegi, og taka ókunnugt fé úr, og koma því í úrtíningsrétt vestan við Þórunnar- stræti. FJALLSKILASTJÓRI. Verkakvennafélagið Eining heldur félagsfund í Verkalýðshúsinu t kvöld, 28. sept- ember, kl. 8.30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Kosning fulltrúa á 25. þing Alþýðusambands íslands. 2. Félagsmdl. 3. Önnur mdl. Fjölmennið stundvislega. STJÓRNIN. Afgreiðslustúlkur Tvær afgreiðslustúlkur vantar nú þegar. DIDDA-BAR. Tónlistarskóli Akureyrar verður settur í Lóni miðvikudaginn 3. október kl. 6 e. h. SKÓLASTJÓRINN.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.