Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.12.1957, Page 1

Verkamaðurinn - 20.12.1957, Page 1
VERKflfllflÐM XXXX. árg. Akureyri, föstudaginn 20. desember 1957 43. tbl. Þetta er sidasta blad Verka- mannsins á árinu 1957. GLEÐILEG JÓL. FARSÆLT NÝTT ÁR. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Sósíalistafélag Akureyrar. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Kvenfélag Sósíalista. 3-h#*<^*'h©'»-*'S-<s>'i-#'>-©'*-*'*-©'*-#'í-©'>-*+ Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Æ.F.A., félag ungra sósíalista. j>-h#».i^#»4&*#-í.®'*-#»-©'*-#-*-®-í-#»-©'*-#»- Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Akureyrardeild MÍR. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þjóðviljinn. í>* #*©*#•»-©-*-#»• ©-*-#'S-©'*-#'?-©-í-#•*-©'*'#■>- Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Verkakvennafélagið Eining. &###<^#»-<s>**'>-©-t-*'>-<3>'»-#»"<s>'í-*'*-<5M-*'í- Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Sveinafélag járniðnaðarmanna á Akureyri. ^#*©*#*^**^**©***©-*-#*©-*-#'). Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Iðja, félag verksmiðjufólks, Akureyri. ■*-*».<3>'>-*».£8>**»<3>-5-*».<3>->-*'>-<5>'>-*'>-<s>->-*'>-<s>->-*'>-©'*-*»-<s>'*-*'>-©'*-*'>-©->-#»-©'i-*'>-©'»-*'>-©'*-#'>-<3>-*-*S.© & i | FRIÐUR Á JÖRÐU 1 | * © \ Friður. Friður. Friður á jörðu. Hversu margar greinar og hugvekjur 1 # hafa verið skrifaðar undir þessu nafni, og þá einkum i sambandi við jólin, ^ ® sem einnig hafa verið nefnd hátið friðariris? Þœr eru svo margar, að eng- ^ inn mun nokkru sinni reyna að telja þœr. En svona margar eru þær ein- ^ mitt vegna þess, að boðskaþinn um frið hefur fólkið viljað heyra. Hinn f almenni maður hefur jafnan óskað friðar; friðar til að leika, nema og ^ starfa, friðar til að lifa og friðar til að deyja. Þess vegna hafa friðarhöfð- f ingjar verið honum hugstœðari og ástfólgnari en aðrir höfðingjar. Einn ® slikur hefur Jesús Kristur verið i hugum fólksins og i hugum sannkrist- t inna og trúaðra manna mestur þeirra allra. Þess vegna hefur friðarhug- ? myndin orðið svo fasttengd jólunum, fceðingarhátið hans, sem runnið hef- i ur saman við hina gömlu hátið, sem haldin var til að fagna því, að sól tók í að hækka á lofti. í En sá almenni maður, hinn óbreytti borgari, hefur lengst af litlu ráðið um gang sögunnar. Það hafa aðrir gert, höfðingjar ýmiss konar og mis- jafnir mjög. En flestum hefur þeim verið það sameiginlegt, að meðfæddri friðarkennd hefur verið spillt eða útrýmt, þegar á uppvaxtarárum þeirra, en þeim i þess stað kennd valdagirnd og hatur til annarra manna. Valda- girndin og hatrið hafa síðan verið undirrót og uppspretta hvers konar ill- deilna og ófriðar, en þær meinsemdir hafa verið fylgifiskar mannkynsins til þessa dags. Það eru hinir ofbeldisfullu og haturssjúku valdamenn, sem hafa mótað gang sögunnar. — Og i anda þeirra og undir áhrifum frá þeim eru jlestar sögubækur skrifaðar. Kennslubækur i mannkynssögu segja fátt af friðarpostulum eða þeim mönnum, sem undu glaðir við sitt í friði við guði og menn. En þœr segja þeim mun fleira frá þeim, iem lögðu metnað sinn allan i að sigra lönd og álfur og reiknuðu eigin manngildi i réttu hlutfalli við það, hversu marga þeim tókst að drepa. Höfðingjar þeir, sem við íslendingar rekjum ættir okkar til, mikluðust af að svívirða konur og henda lifandi börn á spjótsoddum, en það segir játt af konum þeim. og körlum, sem friðinn kusu um aðra hluti fram. Ekki hafa allir þeirra tíma menn verið dýrkendur vopna og valds. Sagan greinir einnig margt frá ógnþrungnum styrjöldum, mörgum og langvinnum, sem háðar hafa verið í nafni kristinnar trúar, en hún segir fátt eitt af þeim, sem i raun og sannleika hafa lotið boðorðum hennar og lifað samkvæmt þeim. Sú mannkynssaga, sem við nú á dögum lesum i skólum, er saga valdbeit- ingar og vopnagnýs, en ekki saga friðar og mannkærleika, góðvildar og hjálpsemi. Og nútímasagan, sem skráð er frá degi til dags, er að mestu í sama anda. Ef við hlustum á erlendar fréttir islenzka útvarpsins heyrum við, að þær eru nær eingöngu helgaðar valdabaráttu höfðingjanna, styrj- öldum og manndrápum, vopnaframleiðslu og ógnunum. Þar segir smátt af lífi og störfum friðsamra borgara útlandsins. Þó er óhætt að slá því föstu, að þeir eru í miklum meirihluta meðal mannfólksins á jörðunni. Því er þó ekki að neita, að friðaröflunum i heiminum hefur orðið nokk- uð ágengt á siðari timum. Má meðal annars marka það af þvi, að nú tala allir um frið og allir þykjast vilja frið. Jafnvel þeir, sem heitast óska að heyra vopnin braka. En mjög er reynt að afvegaleiða friðarsinnana og véla um fyrir þeim. Því er haldið fram, að öruggasta og haldbezta trygg- ingin fyrir friði sé, að frarnleiða sem mest af vopnum, vígbúst sem ákafast. Þá muni helzt friður verða um heim allan. Þetta er svipað og að þvi væri haldið fram, að öruggasta ráðið til að draga úr notkun eiturlyfja væri að auka framleiðslu þeirra, eða að þvi minni hœtta vœri á, að unglingar yrðu fyrir illum áhrfium af sorpritum, sem þeir læsu þau fleiri. Sannleikurinn er sá, að vopn munu aldrei tryggja frið. Friður helzt aldrei lengi með þvi að tveir eða fleiri aðilar ógni hver öðrum. Friður get- ur ekki til langframa byggzt á ótta. Sannur og varanlegur friður verður þvi aðeins i heiminum, að vopnin séu brotin og framleiðsla þeirra stöðvuð, hatrinu eytt og deiluaðilar rétti hverir öðrum sáttfúst hönd. Margir munu segja, að slíkur friður eigi langt i land. En er Frauninni ástæða til að ætla að svo sé? Vonandi ekki. Hinn almenni maður hefur nú í flestum löndum jarðar orðið betri aðstöðu en \ áður til að hafa áhrif á störf og stefnu rikisstjórnanna. Og hinn almenni - maður óskar einskis fremur en friðar. A því byggist von heimsins i dag. r Hin aldagamla von um frið á jörð og hamingjurikt líf til handa öllum > mannanna börnum. : Ef hinir óbreyttu menn, hið friðelskandi fólk um heim allan, tekur £ höndum saman og gerir vilja sinn gildandi, getum við horft vondjörf til > framtiðarinnar, enda þótt margar blikur séu nú á lofti og margar mein- l semdir þurfi að lækna. Þess vegna skulum við ekki vera of svartsýn, er við S> setjumst niður og hugleiðum möguleika friðarhugsjónarinnar nú er við höldum jólahátið 1957. Við skulum treysta því, að hatrið viki en góðvild ? eflist i heiminum, svo að friður megi verða og haldast. Við skulum einnig f strengja þess heit, hvert fyrir sig og öll saman, að spara ekki eigin krafta | til þess að þetta mark náist, friður á jörðu. — GLEÐILEG JÓL. ð-<'#*©'í'**©-h*-<-©-<'**©**-<-©'<'*-<-©*#*©-<'#*Q***©*#-s-©'í'#-<^**.^***®.<'#*S)'<'#*$H'#* Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Herrabúðin. 3>-»-*'>-<5>->-*'>-©->-*'>-©>'i-#'>-©-»-*'>-©->-#'>-©'*-## Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Brynjólfur Sveinsson h.f. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Bifreiðaverkstæði Jóhannesar Kristjánssonar h.f. 3>-h*'>-<3>'V*'>-©'h#'>-©'h#'>-©*#'>-©*#'>.©-*-#'>. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! ÞÖkk fyrir viðskiptin á árinu. Sigtryggur og Eyjólfur, gullsmiðir. 3>-h*'>-©->-*'>-<^#» ©-**■>. ©-»■#'>.©•*-#'>-©'*-#•>. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Olíuverzlun íslands h.f. Hth>-©-h*»©*#'>-©'h#->-©->-#».©'»-#»-©>-*'>.<S>. Gleðileg jól! t Farsælt nýtt ár! : Bílstjórafélag Akureyrar. i J Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Trésmiðafélag Akureyrar. ^#»©#*»-<s>#*»-©»-#»-<sH-#»-©##í-<sw-#»-ev Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Félag verzlunar- og skrifstofu- fólks á Akureyri.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.