Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.12.1957, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 20.12.1957, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Föstudaginn 20. desember Ferðaritvélar Erika Rheinmetall Groma Kolibri Samlagningavélar ASTRA RHEINMETALL Skrifstofuritvélar Rheinmetall * Ideal Reiknivélar AlsjáHrirkar °g hálfsjálfvirkar Rafmagnsritvélar RHEINMETALL Skrifstofuritvélarnar og rafmagnsritvélarnar hafa einnig útbúnað fyrir kalkipappírslitarband. RHEINMETALL samlagningarvélin tekurað 100 milljónum í útkomu og hef- ur kredit saldo. Raf- og handknúin. ASTRA tekur að 10 milljörðum í útkomu. r Utvegum hverskonar prent- og bókbandsvélar, letur og matrísur í setjara- vélar, enn fremur stiga og undirlegg fyrir myndamót. - Eigum fyrirliggjandi pappasöx 36, 55 og 68 cm., enn fremur messingstrik og fleyga (í setjaravélar) BORGARFELL H.F. Klapparstíg 26. - Reykjavík Mannaferðir og fornar slóðir Höf.: MAGNÚS BJÖRNSSON. Útg'.: Bókaforlag Odds Bjömss. Bók þessi er rituð af öldruðum bónda í Húnaþingi og hefur að geyma allmarga sagnaþætti af merkum mönnum og einkenni- legum, húnvetnskum. Flestir eru þættir þessir verulega skemmti- legir aflestrar og í þeim er að finna margan fróðleik um aldar- far og háttu manna á þeim tím- um, sem sögupersónurnar hafa lifað. Myndir þess fólks, sem Magnús fjallar um eru glöggar og greini- lega markaðar, svo að það stend- ur lifandi fyrir hugskotssjónum lesandans, þó að flest sé það fyr- ir löngu komið undir græna torfu. En það, sem alveg sérstaklega gefur bókinni gildi fyrir hvern lesanda, hvort sem hann hefur áhuga fyrir gömlum sögum og þjóðlegum fróðleik eða ekki, er ritsnilld höfundar og orðgnótt. Mætti margur, sem meira hefur við ritstörf fengist og bókaútgáfu, vera hreykinn af, að hafa jafn gott vald á tungu vorri og Magn- ús. Og mörg góð orð hef eg rek- izt á í bókinni, sem mér voru ekki áður kunn. Þannig er bók þessi sérstakur fjársjóður þeim, sem gott mál vilja lesa og nema, og persónur hennar munu einnig verða minnisstæðar og minning þeirra lifa lengi, vegna þess hve skýrt og skemmtilega er frá þeim sagt. Þ. J. I Gleðileg jól! Gleðileg jól! £ - t. BORGAR-BÍÓ Sími 1500 ÆVINTÝRAKÓNGURINN (UP TO HIS NECK) Bráðskcmmtileg brezk gamanmynd, fyrir yngri sem eldri. Aðalhlutverk: RONALD SHINER og LAYA RAKI. Sýnd 2. jóladag kl. 3 og 5. STJÖRNULEITIN (4 GIRLS IN TOWN) Fjörug og skemmtileg amerisk Cinemascopemynd í litum. Aðalhlutverk: KOVO Praha, Tékkóslóvakíu & # * © # | I i £ i © £ I i I £ GEORGE NADER, JULIA ADAMS, MARIANNE COOK, í ELSA MARTINELLI, GIA SCALA, SYDNEY CHAPLIN 4 og JOHN GAVIN. i , . * Þetta er í fyrsta sinn, sem myndin er sýnd her a landi. i % ferðaritvélar og skrifstofuritvélar Sýnd 2. jóladag kl. 9. £ •.'.©'^>N©'V>N©'^*S.©-V*'>-©'V*'>-©'**'>-©^*'>-Í!>**'>-©'>-#'>-©'>-*'>-©'^#'>-S GLEÐILEG JÓL! F a r s œl t n ý 11 á r ! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Súkkulaðiverksmiðjan LINDA h.f. » £ £ i £ £ £ £ £ með sjálfvirkri spássíustillingu. Sterkar og öruggar en þó léttbyggðar. Einkaumboð: Mars Trading Coinpany Klapparstíg 20. - Sími 17373. SÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: Bókaverzlunin EDDA h.f.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.