Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 27.11.1959, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 27.11.1959, Blaðsíða 3
Föstudaginn 27. nóv. 1959 VERKAMAÐURINN PANTIÐ JÓLA- GOSDRYKKINA STRAX EFNAGERÐIN FLÓRA Tékkneskf skótau! Væntanlegt í næstu viku: Kuldaskór, kvenna, barna og karla Snjóbomsur, allar stærðir Kvenbomsur, fyrir lágan hæl (tungubomsur) Karlmanna-skóhlífar ORÐSENDING FRÁ OLÍUFÉLÖGUNUM Akureyri — Sími 1700 Bókauppboð verður haldið í Túngötu 2, Akureyri, laugardaginn 28. nóvember 1959 og hefst það kl. 3.30 e. h. — Seldar verða nokkur hundruð bóka, sumar fágætar, en einnig töluT vert af góðum bókum útgefnunr á síðari árum. Þá verð- ur selt eitt eintak af íslendingasagnaútgáfunni, allir flokkarnir. BÆJARFÓGETI. AKUREYRI O G NÁGRENNI BÓKASAFN DAVÍÐS NÝKOMIÐ Selt gegn afborgunum til mánaðamóta. Kirkjan. — Messað á Akureyri sunnudaginn 29. nóv. kl. 2 síðd. Aðventa hefst. — Sálmar nr.: 198 — 24 — 43 — 29 — 97. P. S. — Messað í Barnaskólanum í Glerárþorpi næstk. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar nr.: 198 — 199 — 200 — 203. Námskeið í helgisiðafræðum verður í kirkjukapellunni að kvöldi 1. des. n.k. kl. 20.30 og næstu kvöld á eftir á sama tíma. Allir velkomnir. Jólamerki Framtiðarinnar eru seld í pósthúsinu á Akureyri og hjá Frímerkjasölunni í Reykja- vík. Ágóði af sölunni rennur í Elliheimilissjóð. Hjúskapur. Laugardaginn 21. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hólmfríður Geirdal Jóns- dóttir, hjúkrunarnemi, og Geir Friðbergsson, hjúkrunarmaður. Heimili þeirra er að Langholts- vegi 46, Reykjavík. Hér með leyfum við okkur vinsamlegast að rnælast til þess við heiðraða viðskiptavini okkar, hér í bæ, að þeir panti olíu til húsakyndinga fyrir kl. 10 f. h. á laugar- dögum og fyrir kl. 4 e. h. aðra virka daga. Enn fremur eru það vinsanrleg tilmæli okkar, að greiðsla sé við hendina þegar olían kemur, svo eigi þurfi að eyða tíma til innheinrtu. Olíuumboðin á Akureyri. ADYÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti og útflutningss jóðsgjaldi Sanrkvæmt lreimild í lögum nr. 86, 22. desember 1956 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm- inu, sem enn skulda söluskatt eða útflutningssjóðsgjöld fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs eða eldri gjöld, stöðv- aður ef eigi liafa verið gerð full skil eigi síðar en laug- ardaginn 28. þ. m. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu, 20. nóvember 1959. SIGURÐUR M. HELGASON settur. ■ ■ Kvikmyndasýning í Ásgarði sunnudaginn 29. nóvember kl. 4. Þau urðu vinir í Moskva Mynd frá Heimsmóti æsk- unnar í Moskva 1957. Aðgangur kr. 10.00. Allir velkomnir. AKUREYRARDEILD MÍR Skyggnilýsingar frú Láru Ágústsdóttur, sem auglýstar höfðu verið n. k. sunnudag, falla niður vegna veikinda hennar. WERKHiiuroiiRinn Útg.: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritstjóri: Þorsteinn Jónatansson. Áskriftarverð kr. 40.00 á ári. Prentverk Odds Björnssonar h.f.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.