Verkamaðurinn - 21.04.1961, Page 3
Föstudagur 21. apríl 1961
VERKAMAÐURINN
3
Barniheimilið Piilmholt
byrjar starf sitt 1. júní nk. Tekin verða börn á aldrinum 3—5
ára. — Umsóknum veitt móttaka í Verzlunarmannafélagshús-
inu (Gránufélagsgötu 9) dagana 24., 25. og 26. apríl kl. 8—11
síðdegis.
Ekki tekið á móti pöntunum í síma.
Dagheimilisstjórn.
Skipulagsuppdráttiir
Lokið er skipulagsuppdrætti af svæðinu, sem takmarkast af
Geislagötu, Gránufélagsgötu, Glerárgötu og Strandgötu, og
hefur bæjarstjórn samþykkt uppdráttinn á fundi 21. febrúar
síðastliðinn.
Samkvæmt 12. gr. skipulagslaga nr. 55 frá 1921 auglýsist
hér með, að skipulagsuppdrátturinn ásamt lýsingu og líkani
af svæðinu er til sýnis almenningi í bænum í skrifstofu bæjar-
verkfræðings í 4 vikur frá dagsetningu auglýsingar þessarar
að telja.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
15. apríl 1961.
Magnús E. Guðjónsson.
Félig venlunar- og sHrifstðfufélhs
Á AKUREYRI
heldur AÐALFUND í Túngötu 2, þriðjudaginn 25. apríl nk.
klukkan 8.30 eftir hádegi.
FUNDAREFNI :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosnir fulltrúar á þing Landssambands ísl.
verzlunarmanna.
3. Kjaramálin.
Áríðandi að félagsmenn mæti.
STJÓRNIN.
IJng;ling:ar,
einkum stúlkur, verða ráðnir til starfa í frystihúsi voru á
komanda sumri. Þeir, sem hyggjast sækja um vinnu hafi sam-
band við verkstjórann, Karl Friðriksson, sem verður til við-
tals í frystihúsinu vikuna 24. til 29. þ. m. daglega frá kl. 13
til 17.
Nauðsynlegt er að haft sé samband við verkstjórann á
fyrrgreindum tíma, þótt umsækjandi hafi áður sótt um vinnu.
Útgerðarfélag Akureyringa hf.
Ferðafélaðs Aknreirrar
1961
1. Sumardaginn fyrsta eða
sunnudaginn 23. apríl: Göngu-
ferð á Tröllafjall.
2. Sunnudaginn 30. apríl:
Gönguferð á Kaldbak eða Kerl-
ingu.
3. 20.—21. maí (Hvítasunnu):
Ferð í Náttfaravíkur.
4. 10.—11. júní: Ferð í Herðu-
breiðarlindir.
5. 18. júní: Ekið um Bárðar-
dal í Svartárkot og austan Svart-
árvatns um Sellönd til Mývatns.
6. 23.-25. júní: Ferð um Norð-
austurland.
7. 8.-9. júlí: Ferð á Vatnsnes.
8. 14.—16. júlí: Hólmatungur.
9. 20. júlí hefst vikuferð um
Vestfirði.
10. 22. júlí hefst vinnu- og
skemmtiferð í Öskju.
11. 12.—13. ágúst: Ekið um
Reykjaheiði að Þeystareykjum og
gist þar.
12. 18.—20. ágúst: Ferð í
Hvannalindir.
13. 26. ágúst: Ferð í Lauga-
fell.
Nánari áætlun verður auglýst
fyrir hverja einstaka ferð, jafn-
óðum og að þeim kemur.
Formaður ferðanefndar er Jón
Samúélsson, afgreiðslum. Dags,
sími 1166. Þátttakendur eru vin-
samlegast beðnir að láta hann vita
tímanlega um þátttöku sína
hverju sinni. Utanfélagsfólki er
heimil þátttaka.
Það er áformað að fara nokkr-
ar vinnuferðir á Hólafjall og
verða þær auglýstar jafnóðum.
Gleðilegt sumar!
Þökk fyrir veturinn.
Smjörlikisgerð Akureyrar.
Strdsykur
hvítur og fínn,
kr. 6.20 pr. kg.
Sekkurinn kr. 275.00.
<s
2^-
HAFNfR
SKIPAGOTU SIMI 1094
Skráning
atvinnufausra karla og kvenna
fer fram, lögum samkvæmt, dagana 2., 3. og 4. maí næstkom-
andi í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 7,
II. hæð.
Akureyri, 20. apríl 1961.
Vinnumiðlun Akureyrar.
Símar 1169 og 1214.
Til ferðoliw:
SOKKABUXUR og
PEYSUR
ó börn og fullorðna.
Gleðilegt sumar!
Þökk fyrir veturinn!
Anna & Freyja
AUGLÍSING
Um skoðun hifreiða í fögsagnarumdæmi Akur-
eyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu.
Samkvœmt umferðalögimum tilkynnist hér með, að aðal-
skoðun bifreiða fer fram á Akureyri fra 27. apríl til 29. maí
nœstkomandi að báðum dögum meðtóldum, sem hér segir:
Fimmtudaginn 27. apríf A- 1 — 50
Föstudaginn 28. — A- 51 — 100
Þriðjudaginn 2. maí A- 101 — 175
Miðvikudaginn 3. — A- 176— 250
Fimmtudaginn 4. — A- 251 — 325
Föstudaginn 5. — A- 326— 400
Mónudaginn 8. — A- 401 — 475
Þriðjudaginn 9. — A- 476— 550
Miðvikudaginn 10. — A- 551 — 625
Föstudaginn 12. — A- 626— 700
Mónudaginn 15. — A- 701 — 775
Þriðjudaginn 16. — A- 776— 850
Miðvikudaginn 17. — A- 851 — 925
Fimmtudaginn 18. — A- 926— 1000
Föstudaginn 19. — A- 1001 — 1075
Þriðjudaginn 23. — A- 1076— 1200
Miðvikudaginn 24. — A- 1201 — 1300
Fimmtudaginn 25. — A- 1301 — 1400
Föstudaginn 26. — A- 1401 — 1500
Mónudaginn 29. — A- 1501 — 1610
Þann 30. og 31. maí nk. fer fram skoðun á reiðhjólum með
hjálparvél, og ennfremur á bifreiðum, sem eru í notkun í lög-
sagnarumdœminu, en skrásettar eru annars staðar.
Ber bifreiðaeigendum að fœra bifreiðir sínar til bifreiða-
eftirlits ríkisins, Gránufélagsgötu 4, Akureyri, þar sem skoð-
un fer fram frá kl. 9—12 f.h. og 13—17 hvern auglýstan skoð-
unardag.
Skoðun bifreiða fer fram á Dalvík, 1. og 2. júní nk. fyrir
Árskógs-, Svarfaðardals- og Dalvíkurhreppa, frá kl. 10 f.h.
til kl. 17 e.li., báða dagana, og gildir því ofanskráð ekki um
bifreiðir úr þeim hreppum.
Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskír-
teini. Ennfremur ber að sýna skilríki fyrir því að lögboðin
trygging sé í gildi, svo og kvittun fyrir opinberum gjöldum.
Aður en skoðun fer fram, ber að greiða afnotagjald af við-
tœki í bifreiðum og sýna kvittun, eða greiða gjaldið við
skoðun.
Ennfremur ber þeim bifreiðaeigendum, sem hafa farþega-
skýli eða tengivagna að mœta með þau tœki við skoðun.
Vanrœki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á tiltekn-
um tíma, án þess að tilkynna lögleg forföll, verður bifreiða-
eigandi látinn sœta ábyrgð samkvcemt umferðalögunum og
bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn
í Eyjafjarðarsýslu.
Akureyri, 15. apríl 1961.
Sigurður M. Helgason
settur.
Véla- og Raítækjasalan h.f.
Erum fluttir í Hafnarstræti 100.
VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN h.f.