Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 25.01.1963, Síða 6

Verkamaðurinn - 25.01.1963, Síða 6
Fellt og fellt! Skráning at’vinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana 1., 2. og 4. febrúar n. k. í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 7, II. hæð. Akureyri, 25. janúar 1963. Vinnumiðlun Akureyrar Símar 1169 og 1214. AÐALFUNDUR Iðju, félags verksmiðjufólks, Akureyri verður haldinn sunnudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. í Alþýðu- húsinu. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Lagabreytingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Onnur mál. Félagar eru vinsamlegast beðnir að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Fyrir fundi bœjarstjórnar Ak- ureyrar fyrra þriðjudag lá svo- felld tillaga frá bæjarráði: „Meirihluti bœjarráðs leggur til, að sagt verði upp til endurskoð- unar samningi dags. 10. júlí 1951 milli bœjarsjóðs Akureyrar ann- ars vegar og Hlínar Stefánsdóttur og Rögnvaldar Rögnvaldssonar hins vegar. Vþpsagnarfrestur er 3 mánuðir.“ Við meðferð málsins kom fram tillaga um að segja samningi þess- um ekki upp. Skoðaðist sú tillaga sem breytingartillaga og var fyrst borin undir atkvœði, en féll með jöfnum atkvœðum, 5:5. Þá kom tillaga bœjarráðs til atkvœða og var einnig felld með jöfnum at- kvœðum, 5:5. — Einhver bœjar- fulltrúa áttaði sig ekki þegar á úr- slitum atkvœðagreiðslunnar, kall- aði til forseta og spurði, hvað samþykkt hefði verið. Forseti, Jón G. Sólnes, svaraði snarlega: „Það var fellt að segja upp og það var fellt að segja ekki upp.“ — Og hann hafði lög að mœla. Svona skemmtilega afgreiðslu geta mál fengið í bœjarstjórninni. Auglýsið í Verkamanninum. Frd tajdrskrifstojiinni d Akurcyri Samkvæmt ákvörðun bæj arstj órnar Akureyrar skulu gjald- dagar útsvara á árinu 1963 vera sem hér segir: Fyrirframgreiðslur útsvars falla í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní og ber að greiða í hvert sinn sem svarar 1/10 hluta af útsvari gjaldandans á síðastliðnu ári. Eftirstöðvar útsvarsins ber að greiða með fimm jöfnum greiðslum 1. júlí, 1. ágúst, 1. september, 1. október og 1. nóv- ember. Gjalddagi á fasteignagj öldum ársins 1963 er 1. febrúar. Lögtaksinnheimta stendur nú yfir á ógreiddum eldri bæjar- gjöldum og eru hlutaðeigendur minntir á að gera skil á þeim nú þegar til þess að komast hjá kostnaði og óþægindum. Akureyri, 22. janúar 1963. Bæjargjaldkerinn. ÚTSALAN I FULLIIM CANGI NÝJAR VÖRUR DAGLEGA VERZLUNIN NEBA Sími 2772 AKUREYRINGAR BJÓÐUM YÐUR TVÆR GERÐIR ÞEKKTRA SJÁLFVIRKRA OLÍUBRENNARA THATCHER - COLDMBIA ósamt ýmsum gerðum af KÖTLUM, HRINGRÁSARDÆLUM og fleiru, sem lýtur að húsakyndingum. Leitið upplýsinga hjó útsölumanni vorum, STEINDÓRI JÓNSSYNI, Skipagötu 13 - Sími: 1088 - 1296 Olíufélagfið Nkeljungrur h.f. EINKAUMBOÐ FYRIR SHELL-VÖRU R 6) —Verkamaðurinn Föstudagur 25. janúar 1963

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.