Verkamaðurinn - 15.03.1963, Qupperneq 1
Verkamaðurinn
Kvöldmynd af Róðhústorgi.
KJORIN HANS GYLFA
Gylíi Þ. Gíslason, ráðherrann
sjálfumglaði og veizluglaði, hélt
því fram á Alþingi fyrir nokkr-
um vikum, að frá því vinstri
stjórnin fór frá og til loka síSasta
árs hefSu lífskjör launafólks
batnaS um 10 prósent.
Sjálfsagt eiga nú ýmsir erfitt
uieS aS skrifa undir þessa full-
yrSingu hagfræSingsins, og frá-
leitt virSist þaS, þegar athugaS
er, aS á þessu tímabili hækkaSi
alrnennt kaupgjald verkafólks aS-
eins um 4%, en verSlag til jafn-
aðar um 40%. ÞaS þarf mikla
hagspekinga til aS finna þaS út,
að af þessu leiSi 10% kjara-
t*ætur! En kannski hefur sá glaSi
ráðherra bara athugaS, hver
hreyting hefði orSiS á sjáifs hans
hjörum þetta tímabil. ÞaS er svo
sem vel hugsanlegt, aS lífskjör
hans hafi batnaS um 10% og
kannski gott betur. Þeir eru svo
sem til í þessu þjóSfélagi, sem
hafa hlotið' bætt iífskjör á þess-
Utu tíma og þaS meira en lítiS.
Gnda er það staSreynd, aS heild-
urtekjur þjóSarinnar hafa stór-
uukizt og einhversstaSar lendir sú
tekjuaukning.
Annars mun Gylfi hafa tekiS
það fram sem rök fyrir málflutn-
lngi sínum, aS fjölmargir vinni
nu lengri vinnutíma en áSur og
lái þannig hærri tekjur aS krónu-
tó‘u. Þetta er rétt svo langt sem
þuS nær. En hæpin lífskjarabót
er það. — Menn hafa neySst til
*
vmna lengur en áSur til þess
aS halda í horfinu meS búskap
sinn, sjá fjölskyldum sínum far-
borSa. Ásókn manna í langan
vinnudag er bein afleiSing lífs-
kj araskerSingar. Launin fyrir
sama vinnutíma og áSur hrökkva
ekki til aS mæta sömu þörfum.
ÞaS munu fáir menn fyrirfinnast,
sem telja aukiS erfiSi lífskjara-
bót, en meS auknu erfiSi er
kannski hægt aS kaupa sama
magn og áSur af matvælum, fatn-
aSi og öSrum nauSsynjum.
ÞaS væri furSuleg fásinna aS
halda því fram, aS maSur sem
vinnur 12 tíma á sólarhring
hverjum, búi viS 50% betri lífs-
kjör en sá, sem vinnur 8 tíma.
Samkvæmt þeirri formúlu ætti sá,
sem vinnur 16 tíma aS búa viS
100% betri kjör en sá, sem vinn-
ur aSeins 8, og sá, sem ynni 24
stundir á sólarhring aS búa viS
200% betri kjör en átta stunda
maSurinn. En innan fárra sólar-
hringa lægi sá fyrrnefndi dauSur
eSa a. m. k. meS öllu óvinnufær.
Svo góS væru lífskjörin hans.
Sá eini raunhæfi mælikvarSi á
þaS, hvort lífskjörin fara batn-
andi eSa versnandi, er hvort þaS
vex eSa minnkar, sem hægt er aS
kaupa fyrir tekjur ákveSins tíma,
klukkustundar, átta stunda vinnu-
dags, 48 stunda vinnuviku eSa
annars tiltekins tíma. Sé þessi
mælikvarSi notaSur, er auSsætt
hverju barni, aS kjörin hafa
versnaS á liSnum fjórum árum.
Hvorki ræSur né ritgerSir Gylfa
eSa annarra „spekinga“ fá hagg-
aS þeirri staSreynd.
Nýtt físhiskip til Dalvíhur
Um síSustu helgi kom til Dal-
víkur nýtt 226 tonna stálskip,
byggt í Ankerlokkenverk í Florö
í Noregi, sömu skipasmíSastöS-
inni og byggSi póstbátinn Drang.
HiS nýja skip heitir Hannes
Hafstein og ber einkennisstafina
EA 345. Eigandi er Egill Júlíus-
son útgerSarmaSur á Dalvík, en
skipstjóri Jón Magnússon frá
PatreksfirSi.
Hinum nýja Hannesi Hafstein
var vel fagnaS viS komu í heima-
höfn. Karlakór Dalvíkur söng,
sveitarstj óri flutti ávarp og ljóS
var flutt eftir Harald Zophonías-
son.
SkipiS er þegar fariS til veiSa
viS SuSurland.
ALÞINGI er í þann veginn aS
ganga frá nýjum lyfsölulögum,
er ákveSa aS einungis einstakl-
ingar megi reka lyfsölu. ÞaS eru
greinilega menn einkaframtaksins,
| er nú ráSa á þingi.
Afrekið mikla
ÞaS var á haustdögum 1961, aS ríkisstj órnin okkar bar fram
frumvarp um lækkun aSflutningsgjalda af nokkrum vörutegund-
um. MeSal ræSumanna viS fyrstu umræSu var Bjartmar GuS-
mundsson, þingeyskur maður, er setið hefur á þingi fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn. KvaSst Bjartmar þessi óska eftir, að viS upptaln-
ingu þeirra vörutegunda, er aðflutningsgjöld skyldu lækka á, yrði
bætt landbúnaðarvélum.
Við aðra umræðu kom fram tillaga þess efnis. Vegna fjarvistar
tveggja stjórnarliða, þegar kom til atkvæðagreiSslu, valt þaS á
atkvæði Bjartmars, hvort tilÍagan yrði samþykkt eSa felld. Þessi
þingeyski maSur, sem talið hefur sig sérstakan fulltrúa bænda á
þingi, hafði í hendi sér að gera bændum þann greiða að lækka
tolla á landbúnaðarvélum og þarmeð söluverð þeirra til bænda.
Bjartmar greiddi atkvæði gegn tillögunni, gegn lækkun á verði
landbúnaðarvéla, gegn sinni eigin ósk. Sannaðist þar sem fyrr, að
eitt eru orð en annað gerðir.
Nú hefur SjálfstæSisflokkurinn birt framboðslista sinn hér í
kjördæminu. í þriðja sæti er Bjartmar GuSmundsson. Fyrir kosn-
ingarnar mun hann sjálfsagt biðja bændur að minnast afreka sinna
á Alþingi, og væntanlega gleymir hann þá ekki að leggja áherzlu
á afrekið mikla.
Áðfftur jmidiir N.F.ÍI
Akureyrardeild Menningar- og
friðarsamtaka íslenzkra kvenna
efndi til almenns fundar í Alþýðu-
húsinu á sunnudaginn var. Var
fundurinn helgaður alþjóða-bar-
áttudegi kvenna.
í upphafi fundar flutti frú
Soffía Guðmundsdóttir ávarp,
þar sem hún skýrði stuttlega frá
sögu nefndra samtaka, baráttu-
málum þeirra og starfsháttum.
Því næst flutti frú Guðrún
GuðvarSardóttir ræðu um Efna-
hagsbandalags Evrópu og afstöðu
íslendinga til þess. Undirstrikaði
hún mjög vel og greinilega þær
hættur, sem það hefði í för með
sér fyrir alla framtíð þjóðarinn-
Guðrún Jóhannes
ar, ef við létum ginnast til þess
að gerast aðilar að bandalagi
þessu í einhverri mynd.
Þá flutti Jóhannes úr Kötlum
langt og stórmerkilegt erindi um
konuna, hlutverk hennar, stöðu
og baráttu í þjóðfélaginu í gegn-
um aldirnar. Var erindi þetta
mjög ítarlegt og auðfundið, að á
bak við það lá mikil vinna og
hugsun. Er þess að vænta, að öll-
um íslendingum gefizt innan tíð-
ar kostur á að kynna sér þetta
erindi Jóhannesar.
Um áttatíu manns sátu fund
þennan, en vissulega hefði verið
eðlilegt, að húsfyllir væri, þegar
svo ágætir fyrirlesarar eru á ferð,
sem þau Jóhannes og GuSrún.
Fundarstjóri var formður félags-
deildarinnar á Akureyri, frú Sig-
ríður Þorsteinsdóttir.
Vert er að hæta því við frá-
sögn þessa, að þá þrjá daga, sem
Jóhannes úr Kötlum dvaldi hér í
bæ, kom hann fimm sinnum fram
opinberlega, ýmist með erindi eða
upplestur: Á laugardagskvöldiS
á árshátíð VerkalýSsfélagsins
Einingar, á sunnudaginn hjá
MFÍK og um kvöldið hjá
Stúdentafélagi Akureyrar, á
mánudaginn tvívegis í Mennta-
skólanum.
Slíkir menn sem Jóhannes eru
ekki á hverju strái, og á stjórn
MFIK miklar þakkir fyrir að
hafa forgöngu um komu hans
1 hingað.
HEYRT lí GÖTUNNI
AÐ Sigurður Berndsen, „fjórmála-
maður", sem nýlátinn er í
Reykjavik, hafi látið eftir sig
eignir, er nema 70 milljónum
króna. (Það er sama upphæð
og „Vísir" metur allar eignir
og fyrirtæki „kommúnista" í
Reykjavík.)
AÐ bændum i Norðurlandskjör-
dæmi eystra þyki flokkarnir
sýna stéttinni lítinn heiður við
ákvörðun framboða. A þeim
þrem listum, sem komnir eru,
er enginn bóndi i öruggu sæti,
og aðeins einn í vonarsæti,
„stórbóndinn" Bjartmar.