Verkamaðurinn - 15.03.1963, Page 5
r-
SAGT OG SKRIFAÐ
------- ——.—.—-S
ÞAÐ blað Vísir er í forystugrein
á mánudaginn mjög reitt yfir
því, að vondir kommar á Alþingi
skuli ekki telja ástœðu til að
víkja frá lögum um ríkisborg-
ararétt til að ungversku flótta-
mennirnir, sem til landsins
komu 1956 fái ríkisborgararétt
fyrr en lögin segja til um, að
þeir geti fengið hann. Telur Vís-
ir þetta bera vott um mikla
mannvonzku.
Hér skal ekki farið út í það
að rœða, hvers vegna fólk þetta
yfirgaf heimaland sitt og flutt-
ist hingað. En víst er, að Vísir
telur hafa verið œrnar ástœður
til þess flutnings og undirstrik-
ar þá skoðun sína með því að
segja: „Og yfirgefur þó enginn
fóðurland sitt fyrir lífstíð fyrr
en í fulla hnefana.“
Vegna þessarar setningar er
ástœða til þess að spyrja: Hvers
vegna hafa svo margir mennta-
menn yfirgefið Island á undan-
fömum árum og tekið sér bú-
setu með öðrum þjóðum? Hef-
nr verið svo þrengt að þessum
mönnum hér heima, að neyðin
hafi rekið þá úr landi? Flest
eru þetta lœknar og verkfrœð-
ingar og stöðugt skortur slíkra
hér í landi. Hafa þessum mönn-
nm verið boðin svo léleg kjör,
að þeir hafi ekki átt annars kost
en hverfa burt til landa, þar sem
lífvœnlegt var? Eða hvers vegna
hafa þessir menn yfirleitt flúið
land, ef enginn gerir slíkt „fyrr
en í fulla hnefana“.
VISIR, sem virðist hafa tekið
af Morgunblaðinu forystuna í
baráttunni við kommúnista á
Islandi, birti nú í vikunni mikla
skýrslu, ásamt skýringum og
myndum, um eignir „kommún-
ista í Reykjavík“. í lok þessarar
stórmerku greinargerðar segir:
„Varlega er áœtlað, að eignir
þœr og fyrirtæki, sem beinlínis
eru rekin af háttsettum komm-
únistum eða í nánum tengslum
við þá séu að verðmœti 60—
70.000.000.00 kr.“ Sjötíu mill-
jónir króna, eða sem svarar einu
og hálfu togaraverði, telur Vísir
verðmœti eigna og fyrirtœkja,
sem háttsettir kommúnistar ráða
yfir. Ekki er það nú mikið. En
gœti Vísir ekki í næstu viku gef-
ið svipaðar upplýsingar um
eignir og fyrirtœki, sem háttsett-
ir íhaldsmenn ráða yfir? Hvað
skyldi verðmœti þeirra vera á
við marga togara? Eigum við
að gera ráð fyrir, að það sé á
við verð svo sem þriggja togara,
helmingi meira en hjá kommun-
um) eða œttum við frekar að
tala um 30, kannski 300 eða —?
Ja, það er kanríski vissast að
inu. Fjárdráttarmál, svik og arð-
ran alls konar er því vel þekkt
þjóðfélagsvandamál hér. Menn
halda það hina einu svölun þrár-
mnar duldu, sem heimurinn læt-
Ur falt mót gjaldi.
Hvernig halda menn þá að
astandið sé í þeim löndum, þar
sem ógn algj örrar tortímingar
er enn nærtækari veruleiki, lönd-
um, þar sem helsprengja er dag-
lega sprengd, þar sem fólkið enn
111 an loga þeirrar fyrstu á kroppi
sínum?
Skal von þeirra meiri, skal
rettlaetiskennd þeirra ekki hafa
^eðið hnekki?
Nú er, samkvæmt nýjustu
Héttum, höfuð gleðiboðskapur
»hins frjálsa heims“, þetta: Það
er til eyðingartæki, sem aðeins
S'andar lífi, ekki mannvirkjum.
^Hílíkur fagnaðarboðskapur. •—
getum drepið alla Rússa,
Kfnverja, Austur-Þjóðverja, og
hirt öll verðmæti, sem þeir hafa
skaPað, óskert. — Er þetta ekki
stórkostlegur draumur?
hn er hann raunsær, mannleg-
jtt? Nei, svona einfalt er sam-
hðarvandamálið ekki. Við lif-
Urn milljónir manna, bræður,
F°studa9ur 15 morI ,963
heild, hið innra, ólíkir, frá-
brugnir hið ytra, allir á einni
jörð. Lausn sambúðarvanda-
mála verða ekki leyst með nið-
urskurði eins eða annars, enda
hlutfalla styrkur ekki fyrir hendi
til svo róttækra aðgerða. Því er
aðeins tvennt til: Algjör út-
þurrkun allra, eða ný viðhorf í
félagslegu lífi á jörðinni.
Tæknin hefur nú skapað þá
óumflýj anlegu nauðsyn, að allir
íbúar þessarar veraldar okkar,
taki að líta á sig sem meðlimi
einnar fjölskyldu, án olnboga-
barna. Þessi fjölskylda verður
samhent að bjarga sér sem bezt
gegnir á sameiginlegum gæðum
jarðar. Hugtakið „séreign“
verður meir og meir úrelt. 011-
um ber allt. Allir bera ábyrgð á
bræðrum sínum og systrum. —
Hugsum okkur þann tíma, sem
nálgast óðum og er keppikefli,
þegar framleiðsla verður meir
og meir sjálfvirk vegna hugvit-
samlega útbúinna véla.
Skyldi „Ford“-hugsjónin vera
heppilegur veruleiki á þeim
tíma? Skyldi hamingjan falla
ómenguð í skaut þeirra, sem
„ættu“ þær vélar. Hver á að
nefna engar tölur heldur bíða
eftir skýrslunni.
1 forystugrein Dags á rniðviku-
daginn í þessari viku reynir rit-
stjórinn að skýra hverskormr
fyrirbæri Framsóknarflokkurinn
er. Þar segir:
„Með stofnun Framsóknar-
flokksins var í raun og veru ver-
ið að hefja starfsemi hinna eldri
þjóðfélagshreyfinga, sem sprott-
in var af ríkri þjóðarþörf, eftir
því sem nauðsyn bar til, yfir
vettvang stjórnmálanna.“
Sjálfsagt er ekki öðrum en
Framsóknarmönnum œtlað að
skilja þessa véfrétt, enda er hún
álíka óljós öðrum og stefna
Framsóknarflokksins er yfirleitt.
FRA MBOÐSLISTI Alþýðu-
flokksins í N orðurlandskjör-
dœfni eystra hefur nú verið birt-
ur og er lítið breyttur frá því,
sem var 1959. Friðjón er enn í
efsta sœti, en Bragi í öðru. Það
hafði þó mjög verið á orði
lengi, að Friðjón myndi œtla sér
að hætta og mun hann hafa látið
orð falla um það við ýmsa. Var
þá ætlunin, að Bragi yrði í efsta
sœti og sjálfur kvað hann hafa
róið allfast að því að svo yrði.
En þótt Bragi hafi verið höf-
uð flokksins í þessu kjördœmi
um árabil og unnið fyrir hann
hvert skítverk, sem til hefur fall-
ið, varð niðurstaðan sú, þegar
opinbert varð að maðurinn
hugðist gera sjálfan sig að al-
kaupa framleiðslu þeirra, og fyr-
ir hvað? Ætli heimsfj ölskyldan
neyðist ekki til að líta á þá Bú-
bót sem sameinlega eign, og
skipta dropanum úr henni jafnt
milli barnanna. Karlssonurinn
okkar verður víst að snúa sér að
einhverju öðru kóngsríki, en
hinu jarðneska. Það er ekki
lengur rúm fyrir uppfyllingu
slíkra konungshugsjóna í okkar
litla heimi.
Þráin, sem knýr einstakling-
inn til persónulegs ávinnings í
líki auðs og yfirráða, er rang-
hverfa miklu göfugri kvatar.
Stundlegur gróði er svo óendan-
lega lítils virði.
En sókn f j öldans, hönd í hönd
til friðsamlegs og fagurs mann-
lífs á tiltölulega auðugri jörð,
er ekki einungis nauðsyn, sem
varðar öllu, heldur einnig mögu-
leiki, sem mun, þegar reyndur
er, veita þá svölun, sem hér
verður vænst, brennandi vörum
framsækins lífs.
Jarðvist okkar er aðeins fjöl-
mennur skóli. Takmark hans er
ekki að útskrifa nokkra „duxa“,
heldur að koma öllum til nokk-
urs þroska. k.
þingismanni, að liðsmennirnir
risu upp í hópum og sögðu
stopp: Hingað og ekki lengra.
Fylgishrun okkar verður nóg,
þótt við ekki gerum það glappa-
skot að setja þig í efsta sætið.
Var síðan þingað mikið um
þetta vandamál, en þeim þingum
lyktaði með því, að Friðjón
féllst á að vera áfram til að
firra vandræðum og jafnvel
klofningi.
ÞÁ hefur framboðslisti Sjálf-
stæðisflokksins í kjördœminu
einnig verið ákveðinn og er ó-
breyttur að kalla frá síðustu
kosningum. Um tíma var nokk-
uð á dagskrá að flytja Magnús
frá Mel í Norðurlandskjördœmi
vestra (á sína sveit) til að
bjarga framboðsvandrœðum
þar, en við nánari athugun þótti
íhaldsforystunni ábyrgðarliluti
að leysa ein vandrœði með því
að búa til önnur.
Tímarit um
grasafrœði
Þrír náttúrufræðikennarar við
Menntaskólann á Akureyri hafa
ákveðið að hefja á þessu ári út-
gáfu tímarits um íslenzka grasa-
fræði. Það eru þeir Hörður Krist-
insson, Helgi Hallgrímsson og
Steindór Steindórsson, sem að út-
gáfunni standa, og hafa sent út
boðsbréf í því skyni að kynna hið
væntanlega rit og afla því áskrif-
enda.
I boðsbréfinu segir svo pi. a.:
„Á þessu ári eru hundrað ár
liðin frá fæðingu Stefáns Stefáns-
sonar, meistarans mikla, sem kalla
má höfund íslenzkrar grasafræði.
Það samir því vel að minnast þessa
merka afmælis með því að hefja
útgáfu slíks rits.
Ætlað er, að ritið komi út ár-
lega, minnst 6 arkir. Verður fyrsta
heftið helgað minningu Stefáns og
flytur m. a. ýtarlegt æviágrip
hans, samið af Steindóri Stein-
dórssyni. Megintilgangur ritsins
er að koma á framfæri vísindaleg-
um ritgerðum um íslenzka flóru,
gróður landsins og gróðursögu og
sérhvað annað, er íslenzka grasa-
fræði varðar. Einnig mun það
flytja ýmiss konar almennt og al-
þýðlegt efni um grös og gróður,
grasnytj ar og grasanöfn. Það mun
birta stuttar yfirlitsgreinir um rit,
er varða grasafræði landsins. Þa'ð
mun og beita sér fyrir hvers konar
endurbótum á sviði grasafræð-
innar og annarrar náttúrufræði í
landinu. í stuttu máh sagt: ritið er
ætlað íslenzkum grasafræðingum
og þeim, er íslenzkri grasafræði
unna. í samræmi við það verður
ritið aðallega skrifað á íslenzku.
Ollum greinum um frumrann-
sóknir mun þó fylgja stutt yfirlit
á einhverju heimsmáli.
Eins og að líkum lætur, er út-
gáfa tímarits sem þessa miklum
örðugleikum bundin. Er þó bót
í máli, að ýmsar stofnanir hér í
bænum hafa heitið oss stuðningi.
Til að tryggja útgáfu ritsins fram-
vegis er þó óhjákvæmilegt að afla
því áskrifenda. Er það von okkar,
sem að þessu riti stöndum, að
margir muni reynast því hollvinir
og styrkja það með áskrift sinni.
Viljum vér biðja alla þá að senda
oss nöfn sín og heimilisföng hið
allra fyrsta. Áskriftargj aldið, kr.
100,00—120,00, verður innheimt
um leið og ritið sendist áskrifend-
um.“
Utanáskrift hins væntanlega
tímarits er: Pósthólf 66, Akureyri.
Segularmböndin
eru komin.
Kaupfélag
verkamanna
Kjörbúð
TEAK
nýkomið:
2” x 5”, 2” x 6”, 2i/2” x 5”,
21/2” x 6”, 21/2” x 7”
Byggingavöruverzlun
Tómasar
Björnssonar h. f.
Glerárgötu 34 — sími 1960.
Fliru itrii
er ÓDÝRASTA gerið
Kr. 13.50 plastpoki, 40 gr.
Nýlenduvörudeild
og útibúin
Verkamaðurinn — (5