Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 15.03.1963, Page 7

Verkamaðurinn - 15.03.1963, Page 7
SKRJÁF í SKRÆÐUM ®lofur karlinn aumi. Gísli Eyjólfsson, barnakennari, lærður stúdent og skáld, kvað þetta um karl, er var aumingi, en var að halda sér frá sveit: Olafur karlinn aumi út er genginn að slá. I veraldar vonzku glaumi velktist hann til og frá. Hátt gerir höggin reiða, heyið fellur á grund, — allt saman upp má reiða öðru megin á hund. — Erindi þetta fór á sínum tíma um allt land, og þótti kersknislegt að kveða svo um aumingja. Hag- yrðingur einn, er Jóhannes hét, tók svo upp hanzkan fyrir Olaf og kvað svo um Gísla, meira af vilja en mætti, að séð verður: Eyjólfsson ég vil svara, efldan við bjóða mátf, í Borgarfjörð bjóst að fara búinn í kaupa-slátt. Heyið, sem hörkustríður hjó þar, til verka fús var allt — það viti lýður vesæla upp á mús. — Lögberg, 1912. ^omlar og góðar vísur. Kona ein heilsaði manni sín- um þegar hann kom heim úr sjó- hrakningi, með þessari vísu: Eg hef friðar- enga -stund átt, en kviðið harmi. Mér hefur liðið eins og und opin sviði í barmi. Maðurinn svaraði: Síðan við þig felldi fund, fata-lðunn bjarta. Mér hefur liðið eins og und opin sviði í hjarta. Guðmundur Ketilsson (bróðir ^otans) orti þegar spýtu eina Htikla rak á fjörur nágranna hans, Se"t Sigurður hét: Nýtt Irá Agli ó Siglufirði: TSDE-BITS KIPPERS *eykt ÞORSKALIFUR í olíu Kiörver Sími 2900 Fi>stud Mótmœli Iðju félflðs verksmiðjufólks, Akureyri Spýtu-rýju rak af vog rétt upp í hann Sigurð. Hún var tíu álnir og eftir því á digurð. Um ríka og stórláta konu var þessi vísa kveðin: Auð þó hálan hangi við höstug fálan bauga, þinni sál mun himins-hlið sem hesti nálarauga. Kona nokkur, sem taldi karl- mönnum flest til foráttu, kvað: Karlmenn voru kvalarar konungsins á himnum. En lengra kost hún ekki, því við- staddur karlmaður bætti við: Einmitt því hún Eva skar eplið trés af limnum. ■— Gömul blöð. Á sunnudaginn var fór fram bæjakeppni í svigi milli Akureyr- ar, Siglufjarðar og Olafsfjarðar. Keppnin fór fram viS Strompinn í HlíSarfjalli viS Akureyri. — Brautarlengd var um 350 m. og hliS samtals 51. Sigtryggur Sig- tryggsson Akureyri lagSi braut- ina. Urslit urSu sem hér segir: 1. sveit Siglfirðinga: SigurSur Þorkelsson 124.5 sek. Jóhann Vilbergsson 128.3 — Ómar Ingimundars. 133.4 — SigurSur Helgason 146.1 — Samtals 532.3 sek. 2. sveit Olafsfirðinga: Björn GuSmundsson 130.9 sek. Svanberg ÞórSarson 131.1 — Einar Jakobsson 138.3 — Sveinn Stefánsson 215.7 — Samt. 616.0 sek. Sveit Akureyringa úr leik: Ottó Tuliníus 124.2 sek. Reynir Brynjólfsson 125.3 — ívar Sigmundsson 125.6 — Magnús Ingólfsson úr leik. Eins og sjá má af framanrituSu hefur óheppnin elt Akureyrar- sveitina í þetta skipti, en einn bezti maSur sveitarinnar Magnús Ingólfsson datt illa og fór úr skíSinu. ASrir úr sveit Akureyr- ar náSu hins vegar þrem af fjór- um beztu tímum í keppninni. — Beztan sai »anlagSan tíma úr bóS- um ferSum fékk Ottó Tuliníus 124.2 sek., en beztan brautartíma fékk Svanberg ÞórSarson 58.9 sek. AS loknu móti hélt SkíSaráS Akureyrar keppendum og starfs- mönnum mótsins samsæti í skíSa- hótelinu og þar var hverjum keppenda afhentur mynjagripur „Þegar verkalýSsfélögin á Ak- ureyri gerSu samkomulag viS vinnveitendur í bænum um 5% launahækkun 19. janúar sl. var því marglofaS af atvinnurekend- um aS séS yrSi um, aS ekki skap- aSist af þeim sökum nýjar dýr- tíSarsveiflur, enda var hér aSeins um litla leiSréttingu aS ræSa til jafns viS þaS, sem fagfélög innan AlþýSusambandsins höfSu fengiS sumariS 1962. Jafnframt var sú skoSun ofan á aS fresta samningagerS, þar til séS yrSi hvaSa stefna yrSi upp- frá Akureyri. ASkomukeppendur héldu svo samdægurs heimleiSis. SiglfirSingar meS skipi en Ölafs- firSingar á bíl. AS hálfum mánuSi liSnum hyggjast Akureyringar heim- sækja ÓlafsfirSinga eSa SiglfirS- inga til keppni í einhverri grein skíSaíþróttarinnar. Xit stnd blaóinu VORIÐ, tímarit fyrir börn og unglinga, sem þeir ritstýra og gefa út, skólastj órarnir Hannes J. Magnússon og Eiríkur SigurSs- son, er komiS út. 1. hefti janúar— marz 1963. — Þetta hefur lengi veriS gott rit og er enn mjög fjöl- breytt aS efni. Hér eru ferSasög- ur, framhaldssögur, fróSleikur, skrýtlur og skemmtiefni, leikrit, ljóS, myndasaga og margt fleira. Þá má nefna getraun, sem hér hefst og er heitiS stórverS- launum. RitiS er 48 bls. og hiS eigulegasta. Lesefni fyrir þessa aldursflokka þarf aS vera holl og heiSarleg lesning. — VoriS er í góSra manna höndum og ætti skyliS mikla útbreiSslu. EYRARRÓS, útgefandi Oddeyr- arskólinn er einnig nýkomin út. Þetta er lítiS rit, en gott. ÞaS er aS flytja okkur smátt og smátt sögu gamla Oddeyrarskólans og er gott verk. Þá eru frásagnir úr skólalífinu og nú í þessu hefti mikiS af smáritverkum hinna ungu skólanema. Kennir þar margra skemmtilegra grasa. BæSi þessi rit eru prentuS í PrentsmiSju Björns Jónssonar, Akureyri og er frágangur góSur. tekin í launakröfumálum á næstu mánuSum. Nú hefur þaS hins vegar skeS, aS þessi umrædda 5% launa- hækkun er notuS, sem ástæSa fyrir vöruverSshækkunum á ýms- um sviSum, og er meS því og öSru búiS aS ræna til baka um- ræddri launahækkun. Þessum vinnubrögSum mót- mælir stjórn ISju kröftuglega og gerir jafnframt kröfu til aS verS- lag á vörum og þjónustu verSi aftur fært í þaS horf, sem þaS var í byrjun janúar 1963. VerSi ekki orSiS viS þessari kröfu, telur stjórnin ekki annaS fært, en verkalýSssamtökin hefji undirbúning aS umtalsverSum launahækkunum og tryggi þaS meS mætti samtakanna, aS sú launahækkun verSi varanlega tryggS.“ Þannig samþ. á fundi 12. marz. Mikið mannvirki Fyrir fáum dögum var í Vísi frétt af laxastiga í Blöndu skammt ofan Blönduóss, sem blaSiS kvaS eiga aS fullgera á næsta sumri. í lok frásagnarinnar segir: „Laxa- stigi sá, sem þarna verSur gerS- ur, er allmikiS mannvirki, og kostar á 3ja hundraS króna full- gerSur.“ DELIKAT Ketchup Majones Reke Majones Krabbe Majones Hunimer Majones Salmon Spread Piekles Salat Kjörver Sími 2900 Kringsjó vikunnar AKUREYRARKIRKJA. MessaS n. k. sunuudag kl. 2 e. h. Sálmar: 467, 687, 330, 374, 203. — P. S. KVENNADEILD Slysavarnafélagsins hafa borizt kr. 1500.00 frá skips- höfninni á Harðbak, sem er ágóði af skemmtun. Beztu þakkir. Sess- elja. AÐALFUNDUR Fegrunarfélags Akur- eyrar verður haldinn í Geislagötu 5 (ísl.-am.) mánudaginn 18. þ. m. kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Myndasýning. Fjölmennið. Stjómin. VINNINGAR í 3. flokki Happdrættis Háskóla Islands -— Akureyrarum- boð: Kr. 10.000.00 nr. 22231. — Kr. 5.000.00 nr. 201 — 12177 — 14449. — Kr. 1.000.00 nr. 3583 — 3839 — 3844 — 3974 — 5396 — 5653 — 6877 — 6886 — 6899 — 7019 — 7031 — 7042 —- 7382 — 7387 — 7507 — 8518 - 10091 — 12208 — 12213 — 12228 — 12683 — 13379 — 13632 — 13639 — 13904 13920 — 13968 — 14031 — 14877 14944 — 16919 — 17306 — 17313 17928 — 17946 — 18031 — 19003 19582 — 19916 — 21732 — 21931 21942 — 21946 — 22750 — 30507 31122 — 31155 — 31157 — 31566 33504 — 33509 — 35589 — 36494 41777 — 42827 — 43084 — 43305 43317 — 43939 — 44590 — 44618 44886 — 44889 — 44890 — 49064 49119 — 49160 — 49243 — 50463 51880 — 52453 — 52474 — 52581 53214 — 53810 — 53909 — 53919 56225 — 58043 — 59559 — 59756 (Birt án ábyrgðar). COCKTAILBER RAUÐ GRÆN REMOULADE í PLASTPOKUM AGURKUR SMÁAR í PLASTPOKUM RAUÐRÓFUR í PLASTPOKUM PICKLES í PLASTPOKUM Kjörver Sími 2900 09U1, 15. marz 1963 Verkamaðurinn — (7

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.