Verkamaðurinn - 29.03.1963, Side 1
Verkamaðurinn
Á myndinni hér oð ofan sést hópur
ungra manna, sem um þessar mundir
sækja sjóvinnunómskeið á vegum
Til fiskiveiða þeir fóru á flóabófnum Drang.
Bretland - ísland
ÁTVINNULEYSI OG EFNAHAGSBANDALAG
Útvarpið sagði okkur frá því á þriðjudaginn og miðvikudaginn,
að miklar óeirðir hefðu orðið framan við þinghúsið í Lundúnum.
Aðalfyrirsögn dagblaðsins Tímans á miðvikudaginn var: „Atvinnu-
lausir og lögregla berjast daglangt í London“. Á forsíðu Morgun-
blaðsins er sama dag þriggja dáika fyrirsögn svohljóðandi: „Mestu
óeirðir í London frá þvk fyrir stríð“. Og í Þjóðviljanum er fjögra
dálka fyrirsögn: „Margir særðust í átökum við lögregluna. Þúsundir
atvinnuleysingja á fundi við þinghúsið í London“.
Það voru nokkur þúsund atvinnuleysingjar víðsvegar að af Bret-
landi, sem mættir voru við þinghúsið, fulltrúar þeirra 800 þúsunda,
sem um þessar mundir ganga atvinnulausir í Bretlandi. Kröfur
þeirra voru: Látið okkur fá vinnu. Niður með Macmillan. Burt með
íhaldið. Svörin voru: Barsmíð 500 manna lögregluliðs, þar á meðal
ríðandi lögreglu.
Þannig er ástandið í dýrðarríki íhaldsins. Atvinnuleysingjar í þús-
undatali ganga „hungurgöngur“ á borð við þær, sem farnar voru á
kreppuárunum eftir 1930.
Draumur núverandi valdhafa á íslandi er að komast í bandalag
r.ieð Bretum, þar sem heimilaður væri hömlulaus flutningur vinnu-
afls landa í milli. Eftir að bæði þessi lönd væru komin í Efnahags-
bandalagið þyrfti víst ekki að óttast skort á vinnuafli hér.
Víst eru atvinnuleysingjarnir í Bretlandi alls góðs maklegir og
vonandi að úr rætist fyrir þeim. En skyldi ekki einhverjum þykja
þröngt fyrir dyrurn, ef þeira brezku væri hleypt á vinnumarkaðinn
hér?
Æskulýðsróðs. Með þeim á myndinni
eru kennarar þeirro, fveir fyrrverandi
skipstjórar: Lengst fil vinstri Björn
Baldvinsson og lengst til hægri Þor-
steinn Stefónsson.
Myndin var tekin um borð í Drang
s.l. sunnudag ó leið til Olafsfjarðar
og fiskimiðo í mynni Héðinsfjarðar
og Olafsfjarðar. Ytarlegri frósögn af
þeirri ferð, og fleiri myndir, biður
birtingar í næsta blaði.
Saltfiskur
og sykur
I Hagtíðindum má lesa, aS á
árinu 1961 seldu íslendingar salt-
fisk til Kúbu fyrir um það bil 22
niilljámir króna og keyptu það-
<m sykur fyrir álíka upphœð.
Þar má einnig sjá, að á árinu
1962 seldum við engan saltfisk til
Kúbu og keyptum sáralítinn syk-
Ur. Þó mun Kúbusykurinn vera sá
odýrasti á heimsmarkaðinum.
Kannske er þarna að finna höf-
uðástœðuna fyrir því, hve sykur
hefur hœkkað í verði hér að und-
auförnu.
En hvað veldur, að þessum við-
shiptum hefur verið hœtt? Það
shyldi þó aldrei vera ein fórnin á
altari „vestrœnnar menningar“,
'V/fTO til dýrðar?
SÆLUVIKA Skagfirðinga 1963 hefst
a Sauðárkróki n.k. sunnudag. Að vanda
Verður þar margt til skemmtunar alla
^aga vikunnar. Þar sem vegir eru nú
f®rir til allra átta má gera ráð fyrir, að
n'argir leggi leið sína á Krókinn þessa
Sleðiviku.
Skalí þá bæði land oi> sær
Nnarpur jarðskjálfti á miðvikndagskföldið
Um það bil, er flestir voru
að ganga til náða á miðviku-
dagskvöldið, margir voru
lagstir á koddann og sumir
sofnaðir, en aðrir sátu hálf-
klæddir á rúmbríkinni og þeir
síðbúnustu vóru að drekka
kvöldkaffið, heyrðist þytur
mikill í lofti, magnaðist skjótt
og varð að þungum dyn. Jafn-
franrt tók jörðin að skjálfa,
hús nötruðu, munir hrukku til
í hillum og geymslum. Menn
horfðu stjarfir hver á annan,
og orðlaus spurning skein úr
allra augum: Var það eldur í
djúpi jarðar, er nú brauzt um
svo að land allt skalf, sem svo
mörg dæmi eru um úr sögu
eldfjallalandsins, eða var
þetta atómsprengjan? Hafði
fjandanum nú verið sleppt
lausum? Aftur og enn aftur
heyrðist dynur í lofti og jörð-
in skalf. Mönnum létti, þetta
var íslenzkur jarðskjálfti, svo
voðalegur vágestur sem hann
þó getur verið, en ekki
sprengjan.
Fyrsti jarðskjálftakippurinn
kom um klukkan 23.17. Hann var
allsnarpur og lengi að ganga yfir
og fylgdi mikill hávaði. Fólk varS
aS vonum óttaslegiS, og margir
þutu út úr húsum sínum og út á
götu. Fóru sumir í bíla og létu þar
fyrirberast um stund, en aSrir
stóSu úti undir beru lofti.
Allmargir minni kippir fylgdu
á eftir þeim fyrsta og snarpasta.
Töldu margir sjö til átta kippi, en
svo var sem kraftur þeirra yrSi
minni eftir því sem á leiS. Enn
munu nokkrir hafa orSiS varir
smákippa í gærmorgun.
Mörgurn varS lítt svefnsamt um
nóttina, og munu ýmsir alls ekki
hafa sofnaS.
Eftir því, sem fréttir herma
hafa jarSskjálftakippir þessir ver-
iS nokkru harSari um vestanvert
NorSurland en austanvert og
sumsstaSar orSiS nokkrir skaSar,
þótt ekki hafi þeir orSiS stórkost-
legir. Jafnt varS vart viS kippina
á sjó sem landi, og mun sjómönn-
um mörgum hafa orSiS hverft viS,
er svo virtist, sem skip þeirra
kenndu skyndilega grunns, þar
sem engra grynninga var von.
VeSurstofan í Reykjavík, sem
hefur í sínum fórum jarSskjálfta-
mæli mikinn, telur aS upptök
jarSskjálftans hafi veriS sem
næst mynni SkagafjarSar. Um
nær allt land mun hafa orSiS vart
viS jarSskjálftann, en þó e. t. v.
ekki á suSausturlandi. Samkvæmt
mælingum VeSurstofunnar var
fyrsti kippurinn einn sá snarp-
asti, sem mældur hefur veriS hér
á landi.
iitrt í 10TIIII
FRÁ HÚSAVÍK
Þótt ekki séu liSnar nema fáar
vikur frá því skipiS Mánafoss kom
til landsin§, er þess skammt aS
bíSa, aS hann verSi ekki lengur
nýjasta skip Eimskipafélagsins.
UndirritaSir hafa veriS samn-
ingar um kaup á skipi, sem
fabrikant einn eSa verksmiSjueig-
andi í Kaupmannahöfn á og heitir
nú Mille Heering.
Skip þetta er um þaS bil þriSj-
ungi stærra en Mánafoss, smíSaS
í Aarhus 1958. GanghraSi um 12
sjómílur.
Nokkru eftir síSustu áramót
er stj órnarfundur var haldinn í
Verkakvennafélaginu Von á Húsa-
vík, lét formaSur félagsins Frú
ÞorgerSur ÞórSardóttir, þess get-
iS, aS hún ætlaSi aS skorast und-
an því aS gegna formannsstörfum
áfram. Hún hefur gegnt þar for-
mannsstörfum síSast liSin átján
ár og látiS sér mjög annt um fé-
lagiS og hagsmuni verkakvenna,
enda fer þaS saman aS frú Þor-
gerSur er hörkudugleg meS af-
brigSum, aS hverju sem hún
gengur, og um greind hennar og
gáfur efast enginn, sem til þekkir.
Þegar félagskonur sáu aS
hverju stefndi tóku nokkrar
þeirra sig saman og söfnuSu
undirskriftum á áskorun til frú
ÞorgerSar aS gegna formanns-
störfum áfram. Gekk söfnun und-
irskrifta mjög vel og skrifuSu 112
konur af 155, sem alls eru í félag-
iriu undir. ASeins þrjár konur
vildu ekki vera meS af einhverj-
um ástæSum, en mjög margar eru
nú fjarverandi úr bænum, og til
þeirra náSist ekki.
Frú ÞorgerSur mun nú hafa
ákveSiS aS verSa viS þessum ein-
dregnu óskum félagssystra sinna.
AÐ ambassador Bandaríkjanna í
Reykjavík og yfirmaður setu-
liðsins i Keflavík hafi ósomt
frúm sínum dvalið á Akureyri
í gær.
AÐ framómenn Ihalds og Fram-
sóknar hafi verið þeim þjón-
ustuliprir og litt getað sinnt
öðrum störfum þann dag.
AÐ við brottför aðkomumannanno
hafi margir hneigt sig djúpt
og lotið í auðmýkt, en laglcg-
ust hafi þó sveigjan verið ó
fyrrverandi formanni Fram-
sóknar, Ásgrimi í Heklu.