Verkamaðurinn - 19.05.1963, Page 5
Við ræddum nokkuð í síðasta
blaði um þetta viðfangsefni, þó
einkum út frá manninum sem
félagsveru. Við tókum þá til
íhugunar orðið „mannlegt“, sem
notað hefur verið neikvætt og
sem afsökun fyrir afglöpum, en
töldum það stórt orð og jákvætt
í eðli.
Pólitík bar þá á góma í sam-
handi við manninn. Hann, sem
hluti af heild og ábyrgur aðili
þjóðfélags, hlyti að vera virkur
þátttakandi í þjóðmálum, sem
eru m. a. hans höfuð sóknar og
varnarmál á leið til þroska og
lífsfyllingar.
Öli hljótum við að gera
nokkrar kröfur um lífsgæði,
þessi ár, sem við lifum hér á
jörðu. Við viljum hafa mat,
klæði, húsaskjól. Og ýmislegt
fram yfir þessar frumþariir
girnast flestir, þó mismunandi,
eftir skapgerð og samfélagshátt-
um. I okkar þjóðfélagi, sem er
á gelgjuskeiði milli tveggja ó-
líkra lífsvenju-tímabila, snýst
hugurinn mjög um ýms tízku-
fyrirbrigði viðvíkjandi fatnaði,
húshúnaði, bílaeign o. s. frv. Al-
menningur sér fyrir sér hvernig
auðugar fjölskyldur haga lííi
sínu, og okkur skortir menningu
til að greina milli góðs og ills í
fari og lífsháttum broddborg-
ara. Þjóðleg festa og hefð er
ekki tii. Eftiröpun er okkar eig-
ind. Fyrst apa þeir auðugu er-
lenda lífsháttu, sem einatt eru
þó mjög óviðeigandi hér í okkar
umhverfi, síðan kemur hinn
hversdagslegi maður og apar
auðfólkið og útkoman versnar
enn. Þetta kemur hvað átakan-
legast fram í byggingum, hús-
búnaði og klæðnaði hjá okkur,
og eru konur í sérflokki með
kiæðatízkuna, þar sem öpunar-
hátturinn verður einna óhag-
stæðastur, bæði vegna verðlags
og veðurfars landsins.
Hugmyndir manna um lífs-
gæði eru nokkuð misjafnar og
kröfur til fullnægingar þeirra þá
einnig. Ýmsir telja það kjara-
bætur, ef hægt er að fá svo mikla
yfirvinnu að sæmilegar tekjur
náist, ef öll fjölskyldan vinnur
að því. Með þessu móti geta þeir
AÐ VERA MAÐIIR
sinni og lífsnautn beztu áranna,
er síðan þræll vaxta og afborg-
ana til elli.
Þetta köllum vér ekki góð
lífskj ör.
í auðvaldsþjóðfélagi er ein-
staklingurinn háður ytri sveifl-
um og öryggislaus. Atvinnuleys-
istímabil skella yfir, með öllu
sem því fylgir.
Uppgangstímar geta risið
vegna nýrra auðlinda. Við höf-
um dæmi af síðustu styrjöld og
nú óvenju miklu aflamagni.
Minning mögru áranna knýr
menn til að nýta möguleika
þeirra feitu svo sem hægt er, en
afraksturinn skiptist aldrei jafnt.
Sá sem verðmætin skapar með
líkamsorku sinni fær æfinlega
minnst og oft aðeins sýndar-
gróða, sem tekinn er til baka
með aukinni dýrtíð eins og nú.
Þetta kallast ekki kjarabætur.
Að menn sætta sig við verandi
ástand, stafar af því að þeir
skilja ekki, hvað mannsæmandi
líf er.
Aðrir gera sér grein fyrir
þjófélagsbyggingu, sem gjörð er
fyrir hvern einstakling um leið
og heildina. Þar sem tíðar fjár-
málasveiflur þekkjast ekki en-
festa, skipulag og öryggi ríkja.
Þeir skilja að maðurinn er vit-
vera en ekki vinnuvél og vilja
haga sér samkvæmt því.
Slíkir menn krefjast þess af-
raksturs hóflegs vinnudags, að
þeir geti búið sér góð ytri skil-
yrði. Höfuðkrafan er nægur
tími til andlegs frelsis. Er þá
fyrst að fá notið þess, sem þeir
hafa aflað og byggt upp kring-
um sig, án hinna lamandi áhrifa
ofþreytu og heilsuröskunar, svo
að geta notið fegurðar, lista, fé-
lagsskapar og annars, sem er
mannleg eigind. Ekki þá hvað
sízt þess munaðar, sem maður-
inn einn er talinn eiga kost á af
skepnum jarðar, en það er að
hugsa.
Ég vil taka það skýrt fram,
að ég tel hóflegt starf dyggð. En
um leið, að ég tel þrældóm nauð-
ung eina. Við, sem eigum því
láni að fagna að lifa á Íslandi,
þessi uppgangsár tækni og fjár-
öflunar, síðan um stríð, getum
ekki unað því vinnuoki, sem
mikill meirihluti þjóðarinnar
verður að bera nú, til öflunar
nauðþurfta. Það er manndóms-
leysi og skilningsskortur fjöld-
ans að láta stjórnarvöld telja sér
trú um, að slíkt sé naúðsyn, og
beygja sig undir þann klafa.
Hér verða verkalýðsfélögin að
vinna betur; en þau hafa gert
til þessa.
Nú eru það sj álfsögðustu
kj arabæturnar, að mannlegur
virðuleiki fái notið sín. Þræla-
hald er aflagt með lögum.
Auðæfi landsins og tæknin til
nýtingar þeirra eru þá aðeins
jákvæð gildi, að þjóðin njóti
þeirra í aukinni vellíðan og
möguleika til þroskunar, síðan
reynir á manninn að notfæra sér
skilyrðin til þess að varða veg
sinn á leið til hins sam-mannlega
takmarks: Hamingju.
í komandi kosningum skyldi
valið það lið til forystu, er met-
ur manninn meir en fjárhirzl-
una. x.
IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllÍIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIilllllHlllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllHIIHIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
!
ingsnota og til þess iðjureksturs, sem Norðlendingar munu
18
koma hér upp og eiga sjálfir.
*
Gísli Guðmundsson upplýsir í Degi, sem kom út s.l. mið-
vikudag, að 18 ár séu liðin síðan Framsóknarmenn báru
fram tillögu um verðjöfnun á rafmagni. Síðan hafa þeir
þagað þunnu hljóði og ekkert frá þeim heyrzt, sem bent gæti
til þess, að hjá þeim væri áhugi fyrir að hrinda í framkvæmd
þessu hagsmunamáli bænda og íbúa smærri kaupstaða eða
sjávarþorpa eins og t. d. Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Hríseyjar,
é Grenivíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar.
i
\
I
Það er ánægjulegt að heyra, að Ingvar Gíslason er ekki
félagi í Varðbergi, en ég hélt að svo væri vegna vottorðs
þess frá Benedikt Gröndal, er ég gat um í fyrri grein minni.
Benedikt hefur líklega treyst sér til að gefa honum það vegna
setu Ingvars á NATO-ráðstefnu í París á,.> nýliðnum vetri.
Það verður skemmtilegt, eða hitt þó heldur, fyrir Hjört á
Tjörn að setjast í volgan stól Ingvars, ef ástandið verður þá
þannig, að vogandi þyki að setja Hjört í stólinn, næst þegar
Ingvar verður sendur til Parísar.
Telur Gísli ekki öruggt, að meirihluti kjósenda Fram-
sóknarflokksins hér í kjördæminu hafi verið hernámsand-
stæðingar? Hverjir voru fulltrúar þeirra á þingi? Það voru
hernámssinnarnir Gísli, Karl og Ingvar. Sömu menn bjóðast
nú, en hernámsandstæðingi er ætlað varamannssæti.
Gísli segir, að Framsóknarmenn taki afstöðu til herstöðva-
málsins innan sinna félagssamtaka. Sú „afstaða“ hefur alltaf
verið fólgin í því, að skipta flokknum þannig, að öruggur
meirihluti væri fyrir NATO-herstöðvum á íslandi. Auðvitað
Hvernig stendur á því, Gísli, að sá áhugi, sem Framsókn-
armenn þóttust hafa á þessu máli fyrir 18 árum, er ekki
lengur til staðar hjá ykkur?
*
Sigurður Thoroddsen benti á í þingræðu, þegar raforku-
i.. • , *i jc *• i c *• • • i eru það ekki annarlegir hagsmunir, sem ráða því!
logm voru lil umræðu, að þegar rafvæðingin væri vei a veg n 6 & ’ e
komin, væri eðlilegt og sjálfsagt að koma verðjöfnun á.
ivt. ..ii i • • i ,-n i • r.--- t . Varðandi Efnahagsbandalagsmálið vil ég aðeins benda á
Nu a nýloknu þingi, þegar tiilaga þeirra Bjorns Jonssonar & , ° &
it i r' *•• *•••.<: *-i * orð Svarfdælingsins Jóns Árnasonar fyrrv. bankastjóra, sem
og Karls Guðjonssonar um verðjoinun var tii umræðu, & J J ’
rA i , i- i i • r. !• ii r1 'i ' hann skrifaði á s.l. hausti: „Frá því hefur að vísu verið skýrt,
aflað þeirra tekna, að hægt sé að J kvaddl ekkl Glsh ne llokkui annar Framsoknarmaður ser ’’ £ . /
kaupa margt af því, sem talið er \ hljóðs til að mæla með að þetta réttlætismál næði fram að að foiustumoimum Framsoknarflokksins hafi venð skyrt fra
til lífshamingju og nálgast lifn- é ganga.
* *
aðarháttu „betri borgara“. En
gallinn er, að hin mikla vinna é
kemur oftast í veg fyrir, að fjöl- |
skyldan geti notið þeirra gæða, f
sem aflað var, bæði vegna skorts é
a tómstundum og vegna of- 5
þreytu.
Þess eru alltof mörg dæmi nú é
í
gangi málanna jafnóðum. En þeir hafa líka þagað og er þá
sök þeirra engu minni en stjórnarflokkanna í þessum
Gísli veit, þó að hann ekki þykist vita, að aldrei hefur .Strompleik .
verið talað um, að aluminiumver yrði í eign okkar íslend- val ekkl Ó'11 en nn’ er stutt var orðið til kosninga,
inga, heldur eign erlends auðhrings, og þetta yrði fyrsta J íminn hætti að birta áróðursgreinar fyrir því, að æski-
verksmiðjan, sem erlendur auðhrjngur eignaðist hér á landi, le§t væri, að íslendingar sæktu um aukaaðild að Efnahags-
en heldur Gísli, að það yrði hin eina og síðasta? bandalaginu.
Tillaga sú, sem þingmenn Norðurlandskjördæmis eystra Svo að lokum er spurning dagsins: Hver verður afstaða
fluttu varðandi Jökulsá á Fjöllum laut fyrst og fremst að Framsóknarflokksins í Efnahagsbandalagsmálinu æftir kosn-
því, að rannsakaðir yrðu virkjunarmöguleikar þar.
Eftir svo sem tuttugu ár, eða álíka tíma og liðinn er síðan
uui sinn með dugnaðarfólk, sem
^yggir yfir sig og kaupir allt, jfi
sem talið er að vera þurfi í nú- $
tíma íbúð, ásamt ineð bíl, að ^
kröfu tímans, að þetta fólk hefur f Framsóknarþingmenn höfðu áhuga á verðjöfnun á rafmagni,
að þessu loknu glatað heilsu j verður þörf fyrir þá orku, sem Jökulsá býr yfir, til almenn-
Sv
F«>Studogur 17. maj 1963
ingar? Verður hún eitthvað svipuð og „afstaða“ flokksins
til herstöðvanna. «
Fyrrverandi kjósandi Framsóknarflokksins.
Verkamaðurinn — (5