Verkamaðurinn - 09.08.1963, Síða 1
Verkamaðurinn
Logt ó Bíldsárskarð. —
Þar er nú fáfarnara orð-
ið en áður var. En á
þriðjudagsmorguninn
hélf nærri 50 manna
hópur með 80 hesta
upp Sprengibrekku og
austur yfir Skarð. Voru
það flest Skotar. — Sjá
grein á 5. síðu.
Fer herinn ií þessu dri!
Stórveldin hafa samið um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. —
Kalda stríðið hefur dofnað. Flestir eða allir eru sammála um, að bjartara
og friðsamlegra sé að lita til framtiðarinnar á sviði alþjóðamála, en verið
hefur í þrjátíu ár.
Hér á íslandi situr erlendur her, sem við íslendingar getum samkvæmt
samningi visað burtu úr landinu, þegar við viljum. Herrar þessa hers segjast
heldur ekki hafa neinn áhuga fyrir að hafa hann hér á friðartímum. Samt
situr herinn sem fastast. Islenzk stjórnarvöld hafa ekki sagt honum að fara,
og herrar hans hafa ekki kallað hann heim.
En er ekki ástæða til að vænta, að hér sé breyting á næstu grösum?
Er lengur hægt að benda á nokkra skynsamlega ástæðu til dvalar hersins
hér á landi? Það er raunar kannski varla hægt að búast við því af slikum
stjórnarvöldum, sem nú eru hér, að þau segi hernum að hypja sig. En er ekki
hægt að fara að gera sér vonir um, að Bandaríkjamenn fari að sjá, hversu
heimskulegt og litils virði er að hafa hér herstöðvar? Er ekki lika hægt að
gera sér vonir um, að stórveldin geri með sér samning um, að leggja niður
allar herstöðvar utan heimalanda? Það væri spor í átt til afvopnunar og
varanlegra friðarsamninga, en bæði Sovétrikin og Bandaríkin hafa lýst þvi
yfir, að slíkt sé markmið þeirra.
Við skulum vona hið bezta i þessu máli. Við skulum jafnvel vona, að
ríkisstjórnin biðji herinn ekki að vera áfram, ef hann skyldi sýna á sér
fararsnið.
Einn Skotanna á jörpum hesti, all-
góðum.
TÍNANOT í SKIPTUN STÓRVELDANNA
Er kahla stríðið að fjara ut?
Hinn 25. fyrra mánaðar gerðistland og Sovétríkin. SíSan hafa
heimssögulegur atburSur. einhver
sá ánægjulegasti, sem um getur
um árabil. UndirritaSur var samn
ingur þriggja stórvelda um bann
viS tilraunum meS kjarnorkuvopn
í andrúmsloftinu, úti í himin-
geimnum eSa undir yfirborSi sjáv
ar. Stórveldin, sem samninginn
sömdu og undirrituSu eru: Banda
ríki NorSur-Ameríku, Stóra-Bret-
Sildaraflíaii (lllll mdl 09 tunnur
SíldveiSin fyrir NorSur- og
Austurlandi hefur veriS fremur
treg, þaS sem af er þessu sumri.
Hefur þar mestu valdiS, aS nær
allan júlímánuS voru gæftir meS
eindæmum stirSar. NokkuS hefur
þó úr rætzt hina síSustu daga. Frá
því fy rir síSustu helgi hefur ver-
sæmileg veiSi undan AustfjörS
Um hvern dag, en aftur á móti
hefur nær ekkert fengizt fyrir norS
an land. Enn er langur tími til
vertíSarloka, og getur úr rætzt,
ef vel viSrar.
Sl. Iaugardagskvöld var heild-
araflinn orSinn 673.711 mál og
tunnur, en var á sama tíma í
fyrra orSinn rúmlega 1400 þúsund
^ál og tunnur. Heldur meira hef-
Ur þó veriS saltaS í sumar, og
yar heildarsöltunin orSin 270 þús-
und tunnur, en í bræSslu hefur
ekki komiS nema brot af því, sem
var í fyrra.
Samkvæmt síldveiSiskýrslunni
a laugardagskvöldiS var SigurS-
ur Bjarnason frá Akureyri þá
aflahæsta skipiS meS 13468 mál
og tunnur, en keppnin um efsta
sætiS er mjög hörS. Næstu skip
voru þessi: GuSmundur ÞórSar-
son, Rvík, 13144 mál og tn.,
Grótta, Rvík, 12958, Sigurpáll,
GarSi, 12261, og Sæfari, Tálkna-
firSi, 12105 mál og tunnur.
nokkur fleiri lönd gerzt aSilar aS
samningnum, en þaS er öllum
frjálst.
MeS samningi þessum er tví-
mælalaust stigiS eitt hiS stærsta
skref í átt til friSsamlegrar sam-
búSar þjóSa, sem stigiS hefur ver-
iS. Og gerS þessa samnings bætir
miklu viS andlega reisn höfSingj-
anna í austri og vestri, Krustjoffs
og Kennedys, en samningurinn hef
ur því aSeins veriS gerSur, aS
þeir hafa lagt blessun sína yfir
hann. Og báSir munu raunar hafa
gert meira en þaS, því aS vitaS er,
aS þeir hafa sjálfir unniS allveru-
lega aS gerS hans og unniS aS
því máli af eigi minni dugnaSi en
þeim almennt er lagiS.
MeS undirritun þess samnings
gerist alveg vafalaust meira en
þaS, aS nefndar þjóSir hætta til-
raunum meS kjarnorkuvopn og
hætta aS dreifa eiturlofti um and-
rúmsloftiS. Jafnframt hlýtur aS
Um síðustu helgi vor fjölmennt í Herðubreiðarlindum, enda er þar gott
að vera. Myndin sýnir bifreiðar Ferðafélags Akureyrar, en þær héldu
úr Lindunum á mánudagsmorguninn.
draga úr kalda stríSinu, sem svo
hefur veriS nefnt, viSsjár minnka
og sambúS þjóSa batnar.
Fátt er þó skuggalaust í þessum
heimi, og þaS hefur valdiS leiS-
indum og hryggS, aS tvær ríkis-
stjórnir hafa lýst því yfir, aS þær
gerist alls ekki aSilar aS samningi
þessum. ÞaS eru stjórnir Frakk-
lands og Kína. En væntanlega
eiga augu þeirra eftir aS opnast,
svo aS þær sjái, aS þaS eru friS-
samlegar viSræSur og samningar,
sem verSa aS móta samskipti
þjóSa, en ekki hótanir og ofbeldi.
Af slíku hefur heimurinn fengið
Léit ol bronflsárum
Gísli Eylert rakarameistari lézt
í sjúkrahúsinu á Akureyri á miS-
vikudaginn af brunasárum, er
hann hlaut kvöldiS áSur, er kvikn
aSi í fötum hans.
Gísli rak í allmörg ár rakara-
stofu í Hafnarstræti 105, var vin-
sæll maSur og vel látinn. En um
fjölda ára hefur hann átt viS van-
heilsu aS stríSa og lengstum ver-
iS vistmaSur á Kristneshæli hin
síSustu ár. Hann hafSi þó jafnan
herbergi í bænum, þar sem hann
geymdi ágætt bókasafn sitt og aSr
ar eigur. Hann var staddur í her-
bergi því á þriSjudagskvöldiS,
er þaS óhapp vildi til, aS kvikn-
aSi í fötum hans og hann réSi
ekki viS aS slökkva. ASrir íbúar
í húsinu, Hafnarstræti 49, komu
á vettvang og fengu ráSiS niSur-
lögum eldsins. En áSur hafSi Gísli
hlotiS mj ög slæm brunasár, og
lézt, sem áSur segir, af völdum
þeirra daginn eftir.
Jónbjörn Gísloson var einn þeirra, er
ferðuðust með Ferðafélaginu til
Herðubreiðarlinda og Oskju, og mun
hafa verið oldursforseti í hópnum.
Hann er nú 84 ára, en jafnan hress
og glaður í lund og léttur á fæti. —
Hann lét mjög vel af Oskjuferðinni.
HEYRT Á GÖTUlll
AÐ bilstjórar ræða um að fara
einhverja nóttina og steypa í
gjóturnar i malbikinu í Hafn-
arstræti, sem Akureyrarbær
hefur ekki sýnt lit á að gera
við i sumar.
AÐ á síðustu 20 árum hafi tala
bankastarfsmanna í landinu
meira en tífaldast og enn sé
mikillar aukningar von í
þeirri stétt, þvi að nýr banki
bætist við árlega.
AÐ forstjórar á Islandi séu fleiri
en lærðir iðnaðarmenn.
AO Indriði G. dvelji á Akurcyri og
semji nýja skáldsögu.