Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 09.08.1963, Síða 3

Verkamaðurinn - 09.08.1963, Síða 3
Hvernig var útflutningsverzlunin? - fyrstu fjéro mónuði þessa drs, boriö somon við somo tímo órsins í fyrro Cull Jórunn Ólafsdóttir sér enn um efni þóttarins. Nú býður hún upp ó gótur. Eftirfarandi ógætisverk er samið af Sigurjóni Bergvinssyni, er eitt sinn bjó á Sörlastöðum í Fnjóskadal, síðar í Flatatungu í Skagafirði. Þaðan fór hann til Ameríku og andaðist þar hniginn að aldri. Sigurjón er afi Póls Rist lögregluþjóns ó Akureyri og þeirra systkina. Hann var glæsimenni í sjón, fluggreindur og skóld gott, sem þau systkini fleiri. Sigurjón var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Margrét Jónsdóttir Sigfús- sonar bónda ó Sörlastöðum, síðari kona Anna Þorkelsdóttir i Flatatungu í Skagafirði. Kemur hér gótan og felur i sér nafn eins hlutar, sem allir þekkja: 1 ) Þó að ég sé mögur og mjó margra næ ég hylli, út í skógi eitt sinn bjó aldintrjónna milli. Svo var ég í fjötur færð og felld að höfði gríma, inni í búri bundin, særð, beið svo langa tima. Nistir mig þín harða hönd, húmið gín mér nauða. Lifna ég þó leysist önd og Ijós þitt verð í dauða. Ýmsar gátur 2) Hver er sá klaufnefur kominn af flugi, segir margt, en mælir ekkert? 3) Konungur átti uxa tvo i höllu, hét annar á öllu, en hinn af öllu. Hver voru nöfn þeirra? 4) Hver er sá karl í kvenna-rann, kann oft leti banna, sinni fæðu safnar hann sér á milli tanna? 5) Frændur tveir þar flugust á, um fæðu þeim á milli bar, heiftarlega hrifu frá, hvor öðrum það, sem gefið var? Sjá ráðningar bls. 7. Leiðrétting. /,Ungi Húsvikingurinn", sem hvaðst ó við R, á hjá okkur leiðréttingu á sið- ustu visu sinni. Rétt svo: Sértu að lækka, litill minn, láttu fækka hrekki. Þó að hækki haugurinn haninn stækkar ekki. Þá er þetta góð vísa og skal höf- Ur|dur fá þessa viðurkenningu: Skársta þú virðist, skálkur minn, skáldið í Húsavík og Kinn. Þetta ég glaður votta vil, — að visu þarf ekki mikið til. x. Verðmæti útfluttra íslenzkra af- urða mánuðina janúar—apríl þessa árs nam 1.185.9 milljónum króna, og hefur aukizt um 58 milljónir frá janúar—apríl áriS áSur. ÚtflutningsmagniS stóS svo aS segja í staS (jókst um aSeins hálft prósent), en verSlag ís- lenzkra afurSa hefur yfirleitt far- iS hækkandi sem nemur 4.5%. Þetta hagstæSa verSlag færSi út- flutningsatvinnuvegunum 52.4 milljónir króna á þessum fjórum mánuSum. (Þess má geta, aS þetta umframfé gerir meira en nægja til kaupa á öllum þeim fólksbílum, sem fluttir voru inn á sama tíma). Verðbreytingar VerSlag á heimsmarkaSinum er sjaldnast svo stöSugt, aS ekki muni einhverju. I örfáum vöru- flokkum er um lækkun aS ræSa, en yfirleitt verShækkun. Mest og í kringum 10% hækkun varS á verSi þessara sjávarafurSa: Þurrk uSum saltfiski og óverkuSum salt- fiski, ísfiski, frystum flökum, rækju og humri (frystum). Enn fremur varS hækkun á útfluttum landbúnaSarafurSum: ull 12% og frystu kindakjöti 92%. (ÞaS þén- ar hér til skýringar, aS meginút- flutningur kindakjöts á þessum mánuSum ársins 1963 varS í jan- úar, og fengust þá 33 krónur fyr- ir kílóiS. MeSalverS allt áriS 1962 var hins vegar um 19 krónur). HagnaSur af verShækkunum nefndra sjávarafurSa nam 41 mill- jón króna. Auk þess varS milljóna Ufsaveiðar smábáta fyrir Norð- urlandi, aðallega við Grímsey, hafa gengið vel í sumar. Hundruð tonna hafa veiðzt af stórufsa í snurpunœtur. En þeir, sem hafa stundað þess- ar veiðar, liafa átt í mjög miklum erfiðleikum með að koma aflanum í verð, og hafa neyðzt til að láta hann í brœðslu og lítið fengið fyrir. Hið nýreista frystihús KEA á Dalvík hefur ekki tekið ufsa til vinnslu, sem nokkru nemur, og ekki fara skemmtilegri sögur af stœrstu fiskverkunarstöð Norður- lands, frystihúsi og saltfiskverkun Ú. A. á Akureyri, sem haldið er gangandi með bœjarábyrgðum og gróSi af minniháttar verShækkun- um, svo sem 2 milljónir í skreiS, 10 milljónir í saltsíld o. s. frv. VerSlækkanir urSu engar til- finnanlegar í hinum þýSingar- meiri vöruflokkum nema síldar- lýsi (12%). TjóniS af þessari verSlækkun nam 7.8 milljónum króna. Alls varS hagnaSur af verS- hækkunum umfram tjón af verS- lækkunum rúmlega 50 milljónir króna eins og áSur segir. Samsetning útflutningsins Þegar á heildina er litiS, breytt- ist ekki magn útflutningsins aS neinu marki, en hins vegar urSu miklar sveiflur í einstökum vöru- flokkum. Heildarþyngd hinna út- fluttu afurSa jókst þó nokkuS, þannig aS samsetning útflutnings- ins breyttist heldur hinum ódýrari afurSum í vil. Þessar breytingar á magni og samsetningu orsakast sumpart af viSskiptapólitík (sölu- samtökin eiga aS haga sölu svo, aS væntanlegar verSbreytingar verSi okkur alltaf til góSs), sum- part gætir áhrifa mismunandi ár- ferSis og gæfta íslenzkrar náttúru, og loks ber ekki aS vanmeta hinar meira eSa minna ósjálfráSu — tæknilegu og hagrænu — sveiflur auSvaldsins, bæSi hérlendis og er- lendis. Ennfremur (ef maSur vildi vera pólitískur í þess orSs hversdagslegu merkingu) mætti geta um efnahags- og markaSs- styrkjum. Forráðamenn Ú. A. eru ekki starfi sínu vaxnir, ef þeir treysta sér ekki til að taka við afla af einum 25 tonna báti, sem gerð- ur er út héðan frá Akureyri og mannaður sjómönnum héðan. Iivað er að? Er ekki kominn tími til að hœtta þessu bjástri við fiskverkun, fyrst „fullkomin“ fisk- verkunarstöð þolir ekki 10 tonna viðbót við hálfan togarafarm? Hvernig vœri ástandið, ef allir togararnir fimm vœru að veiðum og öfluðu vel? Þessi frammistaða vekur hjá manni þœr hugrenning- ar, hvort starfrœksla frystihússins byggist á lélegum afla og tveimur togurum bundnum? I. stefnu núverandi ríkisstj órnar, en þaS er önnur saga. Hér verSur getiS nokkurra magnsbreytinga á hinum veiga- meiri útílutningsafurSum: Fryst fiskflök minnkuSu um 2,7 þúsund tonn eSa 15%. Fiskmjöl minnkaSi um 5 þúsund tonn eSa 63%. SkreiS minnkaSi um 900 tonn eSa 17%. Fryst síld jókst um tæp 8 þús- und tonn eSa 73%, ísvarin síld um 2 þúsund tonn eSa 41%, síld- Feikhópar ýmsir og leikflokkar hafa veriS á ferS um landiS í sumar, yfirleitt fólki til mikillar ánægju. Ber þar aS nefna Feikfé- lag Reykj avíkur, Þj óSleikhúsiS, Leikhús æskunnar, og nú síSast Leikflokk Helga Skúlasonar, sem sýnir ameríska gamanleikinn Hlauptu af þér hornin. ÞaS er oft um þaS talaS, aS ungt fólk, (einkum karlar) verSi aS hlaupa af sér hornin, en stillist síSan og verSi góSir og gegnir borgarar. Og þetta mun eiga sér staS á mismunandi háttu í flestum löndum jarSar, en þó er alls staSar einhver skyldleiki meS þessum „hornahlaupum“, og þótt gaman- leikurinn, sem Helgi Skúlason og félagar hans sýna sé amerískur, gæti hann allt aS einu hafa orSiS til hér á íslandi. Leikhópurinn hafSi fyrstu sýn- ingu á Akureyri á miSvikudags- kvöldiS viS almenna ánægju leik- armjöl um 10 þúsund tonn eSa 68%. Hins vegar stóSu saltsíld og síldarlýsi í staS. Langsamlega verSmætasti vöru- flokkurinn til útflutnings var fryst fiskflök, og skiluSu þau 290 millj- ónum króna. Útflutningur þeirra dróst allmjög saman, en sama magn af þeim og fyrstu fjóra mán- uSi 1962 hefSi gefiS 340 milljónir króna. hússgesta og mjög góSar undir- tektir. Leikurinn er fjörugur og feiknaspennandi frá fyrstu til síS- ustu mínútu, og leikararnir eru hver öSrum fremri, enda flestir þekktir og metnir í fremstu röS íslenzkra leikara. Þeir eru: Erling- ur Gíslason, Brynja Benedikts- dóttir, Pétur Einarsson (þekktur hér frá því hann var í MA), Helgi Skúlason, Helga Bachmann og GuSrún Stephensen. Efni leiksins er ekki ástæSa til aS rekja, þar er sjón sögu ríkari, en þaS, sem þegar hefur veriS sagt, gefur hugmynd um, hvers eSlis þaS er. Um þaS, hvernig æskan hleypur af sér hornin má svo alltaf deila, og verSur víst alltaf deilt meSan heimur er uppi. Þeir eldri gleyma og undrast og þykir heimur versnandi fara. Gamla sagan er alltaf ný. En gleSi og skemmtan góS fylgir Leikflokki Helga Skúlasonar. Það er betra að tora varlega á vegun um, ekki sizt þcgar umferðin er mest um hásumorið. — Að undanförnu hefur allviða mátt sjá illa farna bila meðfram vegunum, sem einhverra h luta vegna hafa hrokkið út af. — Astæðan er oftast ein og söm: Of hraður akstur. Sjólax — og: dugfleysi sumra niaiina Hlauptu af Jbér hornin Föstudagur 9. ágúst 1963 Verkamaðurinn (3

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.