Verkamaðurinn - 09.08.1963, Qupperneq 6
Til féloponno K.LA.
Félagsmenn vorir eru vinsamlegast beðnir að skila arð-
miðum fyrir það sem af er þessu ári sem fyrst. Arðmiðunum
ber að skila í aðalskrifstofu vora í lokuðu umslagi, er sé
greinilega merkt nafni, félagsnúmeri og heimilisfangi við-
komandi félagsmanns.
VATTERUÐ
. VAGNTEPPI
IFjórir litir.
Verzl. Ásbyrgi h.f.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Bilar til söln
Bílarnir A-57, Hudson árg. 1942 og A-946, Willis jeppi árg.
1946, eru til sölu.
Upplýsingar hjá rafveitustjóra.
Rafyeifa Akureyrar.
Prinz-leigan
Höfum til leigu:
Fólksbilo — Jeppa
Hesta — HraSbót
Veiðileyfi í Laxó
ÖKUKENNSLA
Afgr. Strandgötu 23
Simi 2940 (Heima 2791 - 2046)
Opinbert uppboð
á eignum þrotabús Norðurvers h.f. fer fram í verzluninni
KJÖRVER við Glerárgötu 7 og hefst það mánudag 12. þ. m.
kl. 13.30. Seldar verða vöruleyfar verzlunarinnar, matvörur,
hreinlætisvörur o. fl., enn fremur búðarinnréttingar og áhöld,
þar með nokkur kæliborð, djúpfrystir, ískistur, kjötsagir,
búðarvogir o. fl. Enn fremur bifreiðin A—1500.
Sala vöruleifa fer fram dagana 2.—15. þ. m. en áhalda og
innréttinga 16. þ. m. Uppboðið hefst daglega kl. 13.30.
Eingungis selt gegn staðgreiðslu.
Bæjarfógeti.
TILKYNNING
Nr. 18/1963
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
brauðum í smásölu með söluskatti. heldur þó gildi sínu. — Tilkynning nr. 12/1963
Franskbrauð, 500 gr
Heilhveitibrauð, 500 gr. . — 6,30
Vínarbrauð, pr. stk — 1,75
Kringlur, pr. kg — 18,00
Tvíbökur, pr. kg — 28,50
Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annarri þyngd
en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan-
greint verð.
Reimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. franskbrauð á kr.
3,20, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum.
A þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta
sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið.
Reykjavík, 29. júlí 1963.
Verðlagsstjóriiin.
ÍITllO - Bill
Ef þig vantar afburðagóðan
tryllubát (5tonn), — þá
hringdu í síma 1516 og fáðu
upplýsingar.
Ef þig vantar fremur bifreið
(Fiat 1100) nýuppgerðan á
„Baugi“, — þá gjörið hið
sama. Hringið í síma 1516.
Prentum
BÆKUR
BLÖÐ
TÍMARIT
Hvers konar
SMÁPRENT
LITPRENTUN
Prentsmiðja
Björns Jónssonar h.t.
Sími 1024.
VERKAMAÐURINN
fæst í Reykjavík í Bókabúð
KRON og Söluturninum,
Austurstræti 18.
Á Húsavík í Bóka- og blaða-
sölunni.
Auglýsið
í Verkamanninum.
I hjorta bœjarins
CAFÉ SCANDIA
HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI
Opið frá kl. 7 að morgni.
HEITUR MATUR — SMURT BRAUÐ
KAFFI OG HEIMABAKAÐ BRAUÐ
EFTIR EIGIN VALI.
BORÐPANTANIR í SÍMA 2604.
AUGLtSING
um innköllun hlutabréfa í H.f. Eimskipafélagi
íslands og útgófu jöfnunarhlutabréfa.
Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands 2. júní 1962 sam-
þykkti að nota heimild þá, sem veitt er í D-lið laga nr. 70, 28.
apríl 1962 um tekju- og eignarskatt, um útgáfu j öfnunarhluta-
bréfa, og á aukafundi félagsins 29. desember 1962 var þessi
samþykkt endanlega staðfest, og samþykktum félagsins jafn-
framt breytt í samræmi við þessa ákvörðun.
Með skírskotun til samþykktar þessarar, tilkynnist hluthöf-
um félagsins hér með, að innköllun hlutabréfanna er nú hafin,
og verður henni hagað í aðalatriðum á þann hátt sem hér
segir:
Hlutabréfin ásamt stofnum af arðmiðaörkum skulu afhent
aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík, en hlutabréfunum er veitt
viðtaka á 4. hæð í húsi félagsins, Pósthússtræti 2. (Ekki er nóg
að afhenda eða senda stofninn af arðmiðaörkinni einan, held-
ur verður að afhenda sjálft hlutabréfið).
Þeir hluthafar, sem ekki geta komið því við, að afhenda
skrifstofunni hlutabréf sín, geta sent þau í ábyrgðarpósti, eða
aíhent þau afgreiðslumönnum félagsins úti á landi, sem síðan
senda hlutabréfin áfram til aðalskrifstofunnar.
Með því að hlutabréfin eru nafnskráð, er nauðsynlegt að
skrifa á bakhlið þeirra greinilegt nafn og heimilisfang þess,
sem hlutabréfin skulu nafnskráð á. Hafi orðið eigendaskipti
að hlutabréfi, skal útfyllt sérstakt eyðublað með tilkynningu
um eigendaskiptin. Eyðublöð þessi má fá á skrifstofu félagsins
í Reykjavík, og hjá afgreiðslumönnum þess um land allt.
Hluthafar fá kvittun fyrir þeim hlutabréfum, sem þeir af-
henda eða senda skrifstofu félagsins, eða afgreiðslumönnum
þess, og verða hin nýju hlutabréf síðan gefin út og send hlut-
höfum beint í ábyrgðarpósti.
Sé um að ræða mörg hlutabréf í eigu sama hluthafa, verður
aðalreglan sú, að þau verða sameinuð í stærri hlutabréfum,
nema sérstaklega sé óskað eftir að það verði ekki gert. Ef
um er að ræða skipti á stærri hlutabréfum t. d. milli erfingja,
verða gefin út smærri hlutabréf sé þess óskað, en þó eigi minni
en 250 kr., sem er nafnverð minnstu hlutabréfanna. Ef hlut-
hafar óska af einhverjum ástæðum að halda sínum gömlu
hlutabréfum, skal það sérstaklega tekið fram þegar hlutabréfin
eru afhent eða send, en nauðsynlegt er að afhenda félaginu
þau, svo hægt sé að stimpla þau með ógildingarstimpli, áður
en þau eru send hluthafa aftur.
Nú hefur hlutabréf glatast eða eyðilagst á einhvern hátt,
og skal það þá tilkynnt skrifstofu félagsins eða afgreiðslu-
mönnum þess. Eyðublöð fyrir slíkar tilkynningar má fá á
skrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum þess
úti á landi. — Um útgáfu nýrra hlutabréfa í stað glataðra og
skemmdra fer eftir ákvæðum 5. gr. félagssamþykktanna.
Reykjavík, 12. júlí 1963.
H.f. Eimskipafélag Islands.
6) Verkamaðurinn
Föstudagur 9. ógúst 1963