Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 22.01.1965, Side 6

Verkamaðurinn - 22.01.1965, Side 6
Útlent kex - Fjðlbregtt úrvnl Sími 11094 HAFNARIÚDIN |||| ÁKUREYRINGAR! - NORÐLENDINGAR! Höfum söluumboð fyrir Sameinaöa gufuskipafélagið. Fyrsta ferð Kronpr.ins Olav verður frá Reykjavík 17. apríl nk. Ferðaskrifstofan SAGA Skipagötu 13, Akureyri. — Sími 1-29-50. Karlakór Akureyrar heidur 35 ÁRA AFMÆLISFAGNAÐ sínn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 30. jan. 1965, er hefst með borðhaldi kl. 19.00. — Miðasala og borðpantanir í Sjálfstæðishúsinu (sími 1-27-70) mánudaginn 25. og þriðju- daginn 26. janúar frá kl. 19.00—22.00 bæði kvöldin. -— Styrktarfélagar og aðrir velunnarar kórsins sérstaklega hvatt- ,ir til að mæla. SKEMMTINEFNDIN. AUGLÝSING um lausar íbúðarhúsalóðir Ákveðið hefur verið að eftirtaldar íbúðarhúsalóð- ir verði auglýstar lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar n.k. Umsóknar- eyðublöð og nánari upplýsingar hjá byggingafulltrúa Akureyrar, Hafnarstræti 107, III. hæð. ]. Á byggingarsvæði vestan Mýrarvegar og norðan Þingvallastrætis: Akurgerði: Nr. 4, einbýlishús. Nr. 5, 7, 9, 11, keðjuhúsalóðir, 3—4 íbúðir. Kotárgerði: Nr. 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 23, einbýlishús. Stekkjargerði: Nr. I, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 18, einbýlishús. 2. Á byggingarsvæði vestan Hörgárbrautar, norðan Glerár og sunnan Lögmannshlíðar: Skarðshlíð: Nr. 9—1 1, fjölbýlishús, 3ja hæða. Nr. 13 15, fjölbýlishús, 3ja hæða. Nr. 5 og 7, einbýlishús. Langahlíð: Nr. 4, 6, 8, 10, 12, 2ja hæða tvíbýlishús. Nr. 1, 3, raðhúsalóðir, alls 14 íbúðir. Akureyri, 19. janúar 1965, Byggingafullfrúi Akureyrar. Auglýsið í Verkamanninum Verkamaðurinn Vikublað. — Útgefeudur: Sósíalista- félag Akureyrar og Fulltrúaráð Alþýðu- bandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra. Skrifstofa blaðsins er í Brekku- götu 5, Akureyri, sími 1516. — Ritstjórar: Þorsteinn Jónatansson (áb.) og Kristján Einarsson frá DjúpaJæk. — Áskriftarverð kr. 100.00 árgangurínn. — Lausasöluverð kr. 3.00 eintakið. — Blaðið kemur að jafnaði út á föstudögum. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f., Akureyri. Hundrað óro sslo 09 éstokt bornaldn Eftirfarandi stórfrétt lásum vér í Tímanum á miðvikudag- inn: ,,lndónesiskur bóndi lézt nýlega — 194 óra að aldri! Var þetta til- kynnt í Lubuk Palam á Súmötru. Maður þessi, Hadji Mohammed Rais, lætur eftir sig konu, 120 óra gamla. Þau eignuðust niu börn saman. Bóndi þessi á nú um 300 barnabörn og óteljandi barnabarna- börn." Þetta er óneitanlega einstæð frétt, þótt tæpast sé ástæða tii að efa sannleiksgildi hennar. En um fleira óvenjulegt er þarna að ræða en hinn gífurlega háa aldur hóndans. Þegar kotiu- efni hans fæddist hefur hann verið 74 ára. Gerum ráð fyrir, að konan hafi svo gengið í hjónabandið tvítug, þá hefur hrúðguminn verið orðinn 94 ára. Er þá næsta ósennilegt, að hin unga kona hafi reiknað með að njóta hjónabandssælunnar lengi, a. m. k. er erfitt að ímynda sér, að hana hafi þá órað fyrir því, að hún ætti eftir að húa með karlinum í heila öld. Þá er barnafjöldinn líka eftirtektar- verður. Níu börn áttu hjónin saman og er kannski ekki meira en gera mátti ráð fyrir á hundr- að árum. En þessi níu börn eru farin að eignast sín eigin börn og þau eru orðin 300 talsins, sem mun vera svo sem 33 stykki að meðaltali, en ekki vitum við hve mikið þessi tala kann að hækka hér eftir. Hitt undrar oss ekki þótt mannfjölgun sé nokk- Álfadansinn og brennan á að verða nk. sunnudag, 24. janúar. Tíðarfarið hefur að vísu tafið fyrir okkur, en við látum það ekki buga okkur. Við sjáum bara þeim mun betur þá þörf, að fé- lagarnir einbeiti sér nú að þessu hefðbundna verkefni, svo tíminn sem farið hefur forgörðuni vinn ur í ríki Sukarnos, ef viðkoman er almennt eitthvað svipuð þessu. Gerum nú ráð fyrir, að börn bóndans hafi skipzt þannig eft- ir kynjum, að dætur hafi verið 4, en syn.ir 5. Vart er hægt að reikna með, að hver dætranna hafi átt meira en 15 börn, en þá hefur líka hver sonur átt nær 50. Hljóta þeir þá að vera marg- kvæntir eða lifa í fjölkvæni, en hafa væntanlega trygga og vel borgaða atvinnu, því að eitthvað skal þurfa á matborðið. ist upp aftur. Og framkvæmdin öll á að geta tekist vel, ekki að- eins betur en á horfðist, heldur jafnvel miklu betur en nokkru sinni fyrr. Þess vegna megum við hvorki lúta að litlu né sætt- ast við smátt í þessar.i fram- kvæmd, heldur kappkosta að ná þeim árangri, að allir verði á- nægðir, áhorfendurnir líka. Og áreiðanlega getur gamli Þór ekki fengið kærari eða verðugri afmælisgjöf .á 50 ára afmælinu en einmitt slíkt framtak félag- anna sjálfra. Af þessu tilefni vill stjórn Þórs brýna það fyr.ir eldri og yngri félögum, að þeir noti vel þann stutta tíma, sem enn er til stefnu. Ennfremur væntir stjórn in þess að félagarnir verði mætt ir, fj ölmennir og eldsnemma, eða kl. 9 f. h. á sunnudagsmorgun- inn og þá á danssvæðinu — norðán við Glerá. Margar hendur vinna létt verk. Heilir til starfa, Þórsarar. Stjórnin. Athugið: Gátan ,,Gekk ég upp frá Galtarbekki," sem birtist í síð- asta blaði, er rangmeðfarin þar. Fæst vonandi leiðrétt. Höfundur hennar var Jón Olafsson bóndi að Hólum í Eyjafirði. Sjóvinnundmskeið (framhald og byrjendur) hefst 28. janúar kl. 8 e. h. í íþróttavallarhúsinu. Innritun á skrifstofu æskulýðsfulltrúa alla virka daga frá kl. 2—4 e. h. nema laugardaga. •— Sírni 1-27-22. Æskulýðsróð Ákureyrar. Sjóvinnunefnd Akureyrar. SNJÓBOMSUR KULDASKÓR SKÓHLÍFAR S T í G V É L á börn og fullorðna. Skóbúð Nrsfélöoiir 6) Verkamaðurinn Föstudagur 22. janúar 1965.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.