Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 23.07.1965, Qupperneq 2

Verkamaðurinn - 23.07.1965, Qupperneq 2
Voldemar Jósafatsson smiður, Húsavík IN MEMORIAM Hljóðlega hvarf af sviðinu sterkur stofn, starfsins fulltrúi, s,á er um veginn fór hávaðalaus, án kennsla við skrum og skjall. Hinn skíri málmur var hertur í margri raun. Nú er á enda langferð í löndum tveim. Ljóð mitt er fátækleg kveðja til manns, sem var stór, manns sem í trúmennsku öðlaðist gæfunnar gull. Hinn góði orðstír voru hans sigurlaun. FERÐASKRIFSTOFAN LANDSÝN Skólavörðustíg 16 — Sími 22890 — Pósthólf 465 Hópferðir í sumar LS 17 — Danmörk—Noregur. 29. júlí—17. eða 24. ág. 20— 24 daga ferð eftir vali. Verð kr. 14.600.00. Fararstjóri Mar- grét Sigurðardóttir. Hringferð um Suður-Noreg og Dan- mörku. Dvalið eftir vali 4—7 daga í Osló í iok ferðarinnar. LS 9 — Danmörk—Svíþjóð —Rúmenía. 29. 7.—19. 8. 21 dags ferð. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Komið til Kaupmannahafnar — Constanta og dvalið hálfan mánuð á baðströndinni Mamaia við Svartahaf. LS 13 — Danmörk—Sví- þjóð—Rúmenía. 2. 9—21. 9. 20 daga ferð. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Komið til Kaupmannahafnar — Malmö — Constanta og dvalið hálfan mánuð á bað- ströndinni Mamaia við Svartahaf. LS 13 — Danmörk—Búlgaria. 14. 8.—2. 9. 20 daga ferð. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Flogið til Kauþmannahafn- ar og dvalið til 17. 8., en þá er flogið til Sofía—Varna— Messebur og dvalizt á baðströndinni (Sólströndinni) í hálf- an mánuð og flogið síðan sömu leið til baka og dvalizt í Kaupmannahöfn í 4 daga í lok ferðarinnar. Aukaferðir til Istanbul, Aþenu og Odessa. Ferðamannagengi. Odýrar ferðir — leitið upplýsinga hjá okkur. Auk þess sjáum við um sölu farmiða með skipum, járnbrautum og flug- vélum hvert á land sem er og önnumst aðra fyrirgreiðslu ferðamanna svo sem hótel, vegabréf o. fl. LANDS9N 4 FERÐASKRIFSTOFA FLUGÞJÓNUSTAN H.F. var stofnuð 1. júlí 1965, af Birni Póls- □ □ syni og Flugfélagi íslands h.f. Það er von þeirra, sem að þessu félagi standa, að með stofnun Flugþjónustunnar h.f. sé stigið spor í óttina til bættrar og aukinnar flugþjónustu í landinu. □ □ Sumardstlun Flugþjónustunnar h.{. sumaríð M ÁÆTLUNARFLUG — LEIGUFLUG — SJÚKRAFLUG (Gildir til 1. október) □ □ Reykjavík - — PATREKSFJÖRÐUR — Reykjavík: MÁNUDAGA — FIMMTUDAGA — LAUGARDAGA Fró Reykjavík ki. 10:00 Fró Potreksfirði kl. 11:30 □ □ Reykjavík - - ÞINGEYRI — Reykjavík: MIOVIKUDAGA — LAUGARDAGA Fró Reykjavík kl. 14:00 Fró Þingeyri kl. 15:30 Flogið er til FLATEYRAR í sambandi við Þingeyrarflugið, þegar ekki er akfært milli Flateyrar og ísafjarðarflugvallar. □ □ Reykjavík - - HELLISSANDUR — Reykjavík: MÁNUDAGA — FIMMTUDAGA — LAUGARDAGA Fró Reykjavík kl. 10:00 Fró Hellissandi kl. 11:00 □ □ Reykjavík - - VOPNAFJÖRÐUR — Reykjavík: ÞRIÐJUDAGA — -FÖSTUDAGA Fró Reykjavík kl. 10:00 Fró Vopnafirði kl. 12:30 □ □ VOPNAFJÖRÐUR — Akureyri — VOPNAFJÖRÐUR: FÖSTUDAGA Fró Vopnafirði kl. 12:30 Fró Akureyri kl. 13:45 Fró Vopnafirði kl. 15:00 □ □ Reykjavík - — GJÖGUR — Reykjavík: MIDVIKUDAGA Fró Reykjavík kl. 14:00 Fró Gjögri kl. 15:30 □ □ Reykjavík - — REYKJANES v/ísafjarðardjúp — Reykjavík: MIÐVIKUDAGA Fró Reykjavik kl. 14:00 Fró Reykjanesi kl. 15:30 Flugþjónustaii b. f. Símar 21611 og 21612 2) Verkamaðurinn Föstudagur 23. júli 1965.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.