Verkamaðurinn - 01.07.1966, Blaðsíða 4
Greinargerð framtalsnefndar
varðandi útsvarsálagrningra á Akureyri 1960
Útsvarsskrá Akureyrar var
lögð fram 20. f. m. Álögð útsvör
eru kr. 54.479.000.00. Sam-
kvæmt fjárhagsáætlun bæjar-
sjóðs Akureyrar voru útsvör
áætluð kr. 49.997.000.00 auk
5—10% vanhaldaálags. Van-
haldaálag er því 9%.
Útsvarsupphæðin skiptist
þannig, að 2843 einstaklingar
greiða kr. 49.807.400.00 og 96
félög greiða kr. 4.671.600.00.
TJtsvör félaga nema því 8,5% af
heildarfj árhæð útsvara.
Útsvör voru álögð samkvæmt
lögum nr. 51/1964 um tekju-
stofna sveitarfélaga og síðari
breytingum á þeim lögum nr.
67/1965 og nr. 37/1966. Sam-
kvæmt 31. gr. tekj ustofnalaga
eru útsvör miðuð við hreinar
tekjur og skuldlausa eign sam-
kvæmt skattframtölum. Hefur
því verið leyfður til útsvars allur
sá frádráttur, sem heimilaður er
til tekjuskattsálagningar s. s.
viðhaldskostnaður fasteigna og
fasteignagjöld, vextir, sjómanna-
frádráttur að fullu, námskostn-
aður o. fl., en hámarksfrádráttur
af launum giftra kvenna var
leyfður kr. 20.000.00. Auk þessa
voru frádregnar bætur Almanna-
trygginganna, svo sem hér segir:
1. Allar slysa- og sjúkrabætur.
2. Almennur elli- og örorku-
lífeyrir.
3. Mæðralaun, ekkjubætur og
barnalífeyrir, allt að kr.
15.000.00.
4. Fjölskyldubætur með 3ja
barni og fleirum.
Ennfremur var sjúkra- og
veikindakostnaður leyfður til
frádráttar, eftir því sem upplýst
var eða eftir mati framtals-
nefndar.
Útsvör álögð 1965, sem greidd
voru að fullu fyrir árslok voru
frádráttarbær.
Persónufrádráttur var sam-
kvæmt lögum: Fyrir einstakling
kr. 39.400.00, fyrir hjón kr.
56.300.00 og fyrir hvert barn
kr. 11.300.00.
Við ákvörðun eigna til útsvars
var gildandi fasteignamat þre-
faldað.
Útsvör 1.500.00 og lægri voru
felld niður samkvæmt lögum.
Akureyrarkirkja er opin til sýnis
alla virka daga kl. 10—12 f. h. og
2—4 e. h. A sunnudögum kl. 2—4
e. h.
Minjasafnið ó Akureyri er í sum-
ar opið daglega frá kl. 1.30—4
e. h. Á öðrum tímum verður þó
tekið á móti ferðafólki, ef óskað er.
— Sími safnsins er 11162, sími
safnvarðar er 11272.
Lagt var á samkvæmt gildandi
útsvarsstigum, en þeir eru, svo
sem hér segir:
Tekjuútsvarsstigi:
Af fyrstu 22.500.00 kr. greið-
ast 10%.
Þegar útsvörum hafði verið
jafnað niður samkvæmt framan-
skráðum reglum, voru þau öll
lækkuð um 5%. Til samanburðar
má geta þess, að við álagningu á
Aðstöðugjaldskrá Akureyrar
var einnig lögð fram 20. þ. m.
Álögð aðstöðugjöld nema kr.
13.532.900.00 á 404 einstaklinga
kr. 1.967.100.00 og 149 félög kr.
11.565.800.00.
Aðstöðugjöldin eru miðuð við
rekstrarútgj öld s.l. árs og reikn-
ast samkvæmt eftirfarandi að-
stöðugj aldastiga:
0.5% Rekstur fiskiskipa og flug-
véla, fiskvinnsla, nýsmíði
skipa, búrekstur.
0.8% Heildsala.
1.0% Rekstur farþega- og farm-
skipa, matsala og hótel-
rekstur, tryggingastarf-
semi, útgáfustarfsemi,
verzlun ót. annarsstaðar,
iðnaður og iðja ót. ann-
arsstaðar.
1.5% Sælgætis-, efna- öl- og
Af 22.500.00—67.500.00 kr.
greiðast kr. 2.250.00 af
22.500.00 og 20% af afgangi.
Af 67.500.00 kr. og þar yfir
greiðast kr. 11.250.00 af
67.500.00 og 30% af afgangi.
s.l. ári þurfti að hækka útsvörin
um 15%.
Akureyri, 20. júní 1966.
Bæ jarst jórinn.
gosdrykkj averksmiðj ur.
Rekstur vinnuvéla.
2.0% Leigu- og umboðsstarf-
semi, lyfjaverzlun, snyrti-
vöruverzlun, sportvöru-
verzlun, leikfangaverzlun,
hljóðfæraverzlun, blóma-
verzlun, minj agripaverzl-
un, klukku-, úra- og skart-
gripaverzlun, gleraugna-
verzlun, Ij ósmyndavöru-
verzlun, listmunaverzlun,
gull- og silfursmíði, sæl-
gætis- og tóbaksverzlun,
kvöldsöluverzlanir, kvik-
myndahúsrekstur, fj ölrit-
un, fornverzlun, bifreiða-
rekstur, rakara- og hár-
greiðslustofur, persónuleg
þjónusta, ennfremur hvers
konar önnur gj aldskyld
starfsemi ót. a.
Eftirtaldir aðilar bera yfir kr. 100.000.00 í aðstöðugjald:
1. Kaupfélag Eyfirðinga ...................... kr. 3.633.900.00
2. Samband ísl. samvinnufélaga ................. — 1.448.200.00
3. Útgerðarfélag Akureyringa h.f................ — 607.400.00
4. Amaro h.f................................... — 281.800.00
5. Valtýr Þorsteinsson ......................... — 214.800.00
6. Bílasalan h.f................................ — 211.000.00
7. Slippstöðin h.f.............................. — 210.500.00
8. Byggingavöruverzlun T. Björnssonar h.f. .. — 205.900.00
9. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f............. — 193.700.00
10. Kaffibrennsla Akureyrar h.f.................. — 193.400.00
11. Súkkulaðiverksmiðjan Linda h.f............... — 184.600.00
12. Valgarður Stefánsson ........................ — 150.200.00
13. Kaupfélag verkamanna......................... — 124.500.00
14. Valbjörk h.f................................ — 124.400.00
15. Vélsmiðjan Oddi h.f.......................... — 123.200.00
16. Sana h.f..................................... — 122.700.00
17. Útgerðarfélag K. E. A. h.f................... — 120.300.00
18. K. Jónsson & Co. h.f......................... — 114.900.00
19. Prentverk Odds Björnssonar h.f............... — 112.000.00
Verkamaðurinn
Vikublað Alþýðubandalagsins í Norð-
urlandskjördæmi eystra. Ritstjóri og
ábyrgðarmaður Þorsteinn Jónatans-
son. — Afgreiðsla blaðsins er í
Brekkugötu 5, Akureyri, sími 11516. Áskriftarverð kr. 150.00 árgangurinn.
Lausasöluverð kr. 4.00 eintakið. — Blaðið kemur að jafnaði út a föstudögum.
Prentað í Prentsmiðju Björns Jónsscnar h.f., Akureyri.
Eignaútsvör greiðast samkvæmt neðanskróðum stiga:
Af 40— 70 þús. greiðast 100 kr. af 40 þús. kr. og 5% af afg.
Af 70—100 þús. greiðast 250 kr. af 70 þús. kr. og 6% af afg.
Af 100—150 þús. greiðast 430 kr. af 100 þús. kr. og 7% af afg.
Af 150—200 þús. greiðast 780 kr. af 150 þús. kr. og 8% af afg.
Af 200—250 þús. greiðast 1.180 kr. af 200 þús. kr. og 9% af afg.
Af 250 þús. og þar yfir 1.630 kr. af 250 þús. kr. og 10% af afg.
Aðstöðugjöld
Hæstn ntsvör grreiða;
Einstaklingar:
1. Leó F. Sigurðsson ........................... kr. 443.700.00
2. Alfreð Finnbogason............................. — 266.800.00
3. Baldvin Þorsteinsson .......................... — 253.700.00
4. Trausti Gestsson .............................. — 197.700.00
5. Jóhann Hauksson................................ — 163.400.00
6. Valtýr Þorsteinsson............................ — 153.800.00
7. Gunnar Þorsteinsson ........................... — 147.700.00
8. Steindór Kr. Jónsson .......................... — 139.300.00
9. Jóhannes Baldvinsson ....................... -— 133.100.00
10. Ólafur Jónsson................................. — 123.500.00
11. Eggert Ólafsson................................ — 120.800.00
12. Brynjólfur Kristinsson......................... — 114.900.00
13. Oddur Carl Thorarensen......................... — 104.500.00
14. Jónas Traustason............................ -— 104.300.00
15. Baldur Ingimarsson............................. — 104.200.00
16. Árni Magnús Ingólfsson......................... — 103.500.00
17. Magnús Þorsteinsson............................ — 101.800.00
18. Ragnar Malmquist............................... — 100.400.00
Félög:
1. Slippstöðin h.f.............................. kr. 692.000.00
2. Útgerðarfélag K. E. A. h.f..................... — 477.100.00
3. Kaupfélag Eyfirðinga .......................... — 399.400.00
4. Brjótur s.f.................................... — 205.800.00
5. Súlur h.f...................................... — 194.600.00
6. Amaro h.f...................................... — 175.200.00
7. Möl og sandur h.f. ... -....................... — 159.200.00
8. Plasteinangrun h.f.......................... -— 122.000.00
9. Bólstruð húsgögn h.f........................... — 100.300.00
Útsvör í Húsovík
Fyrir nokkru er lokið álagningu útsvara í Húsavík. Alls var jafnað
niður kr. 10.480.000.00 á 530 einstaklinga og 18 félög. Álagningar-
reglur voru í öllum atriðum þær sömu og á Akureyri.
Hæstu útsvör einstaklinga greiða:
1. Sigurður Sigurðsson, s’kipstjóri .................. 219.700.00
2. Kristbjörn Árnason, skipstjóri .................... 174.300.00
3. Hörður Þorfinnsson, matsveinn ..................... 120.500.00
4. Daníel Daníelsson, læknir ......................... 104.300.00
5. Steingrímur Árnason, vélstjóri ..................... 95.900.00
Hæstu útsvör félaga greiða:
1. Hreifi h.f......................................... 161.200.00
2. Barðinn h.f........................................ 160.500.00
3. Fiskiðjusamlag Húsavíkur h.f....................... 144.700.00
Aðstöðugjöld greiða 71 einstaklingur og 26 félög, alls kr.
2.879.500.00. — Hæstu aðstöðugjöldin greiða þessir:
1. Kaupfélag Þingeyinga ............................ 1.069.600.00
2. Fiskiðjusamlag Húsavíkur h.f....................... 280.700.00
3. Barðinn h.f........................................ 195.900.00
4. Síldarverksmiðjan................................. 158.100.00
HALLÓ! HALLÓ!
BiírcifcKWnlir athigið!
Hef tekið á leigu smurstöð B.P. við Laufásgötu.
Eg mun hafa opið alla daga frá kl. 8—7 e. h., einnig á laug-
ardögum í sumar.
Tek á móti pöntunum í síma 11243. Einnig má hringja í
síma 21136 á kvöldin og ég mun koma á staðinn.
Karl O. Hinriksson.
4) Verkomaðurinn
Föstudagur 1. júlí 1966.